1 / 17

ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 4. hluti Saga og samfélag 1550-1800

Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir. ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 4. hluti Saga og samfélag 1550-1800. Siðaskipti – galdur- Einokun - Einveldi. Siðaskipti á Íslandi. Átök konungs og kaþólskra:

ipo
Download Presentation

ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 4. hluti Saga og samfélag 1550-1800

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 4. hlutiSaga og samfélag 1550-1800 Siðaskipti – galdur- Einokun - Einveldi

  2. Siðaskipti á Íslandi Átök konungs og kaþólskra: • Biskuparnir Ögmundur Pálsson í Skálholti og Jón Arason á Hólum hafna nýrri kirkjuskipan 1538. Konungur sendir herskip • Ögmundur tekinn fastur og deyr, Gissur Einarsson fyrsti lútherski biskupinn 1541 • Gissur deyr 1548 og Jón Arason endurreisir kaþólskan sið í Skálholtsbiskupsdæmi • Jón Arason og synir hans hálshöggnir í Skálholti haustið 1550 • Daði bóndi í Snóksdal tók hann fastan Sigurður Pétursson 2010

  3. Lútherskur siður Marteinn Lúther og mótmælin Forystumenn á Íslandi Gissur Einarsson biskup Oddur Gottskálksson þýddi Nýja testamentið Konungsvaldið styrkist: Konungur verður yfirmaður kirkjunnar Yfirtekur klausturjarðir og eignir fyrrum biskupa, um 20% jarðeigna Við siðaskiptin lögðust af: Klaustur Dýrlingar Aflátssala Einlífi presta Í staðinn kom: Iðrun og yfirbót Biblían á móðurmál Giftir prestar Siðaskiptin á íslandi Afleiðingar Sigurður Pétursson 2010

  4. Rétttrúnaður- Guðbrandsbiblía • Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum • Biskup í 56 ár, 1571-1627.Strangur trúmaður. • Guðbrandsbiblía kom út 1584 • Prentverkið gerði íslensku að bókmáli. • Vinsælar bækur • Passíusálmarnir eftir Hallgrím Pétursson. • Vídalínspostilla, húslestrarbók Jóns Vídalíns. • Agi og iðrun. Hertar refsingar, aukinn ótti. • Stóridómur: Refsingar fyrir siðferðisbrot. Sigurður Pétursson 2010

  5. G A L D R A R og Galrdabrennur • Galdrafár í Evrópu • Trúardeilur og trúarofstæki undirrót ofsókna • Djöfullinn leikur lausum hala • Galdrabrennur á Íslandi 1625-1685 = 23 • Þorleifur Kortsson dæmdi alls 9 á bálið, 3 í Trékyllisvík • séra Páll Björnsson í Selárdal, lét brenna 5. • séra Jón Magnússon á Eyri við Skutulsfjörð lét brenna feðga á Kirkjubóli 1656. • Aðeins ein kona brennd á Íslandi fyrir galdur Hvers vegna voru flestir brenndir á Vestfjörðum? Sigurður Pétursson 2010

  6. Einokunarverslunin • Einokunarverslun danskra kaupmanna í gildi á Íslandi 1602-1787 • Hluti af kaupauðgisstefnu danska konungsins • Danska ríkið lítið stórveldi í Evrópu • Konungur vildi styrkja danska verslun og iðnað • Stöðnun í atvinnulífi á Íslandi • Kaupmenn máttu ekki fjárfesta á Íslandi • Verðlag fast: Fiskur lágt metinn, einnig korn • Launverslun mikil 1600 - 1700 Sigurður Pétursson 2010

  7. Sigurður Pétursson 2010

  8. Erlendir fiskimenn og hvalfangarar • Enskar skútur stunduðu veiðar og verslun • Þorskur og langa. Tóbak fyrir vettlinga • Hollendingar stunduðu veiðar og verslun • Launverslun vestra og eystra • Baskar frá Spáni og Frakklandi: Hvalveiðar • Basknesk orðasöfn • Strandir, Lus Bay (Tálknafjörður) • Íslendingar fóru út í heim • Jón Indíafari sigldi um höfin fimm ... frá Álftafirði og heim aftur Sigurður Pétursson 2010

  9. Spánverjavígin 1615 • Sjórán og strandhögg • Sjóræningjar á Rauðasandi 1579 • Vestmannaeyjum 1614 • Spánverjavígin • Baskneskir hvalfangarar brjóta þrjú skip á Ströndum • Ari Magnússon sýslumaður í Ögri safnar liði • Lætur drepa 30 Baska í Æðey, á Sandeyri og Fjallaskaga • Aðrir komust undan á ensku skipi frá Pateksfirði • Jón lærði Guðmundsson mótmælti aðferðum Ara • Flæmdur burtu af Vestfjörðum • Skrifaði bækur og kvað niður drauga Sigurður Pétursson 2010

  10. Tyrkjaránið 1627 • Sjóræningjar frá Alsír rændu 400 manns í Vestmannaeyjum, Grindavík og Austfjörðum; drápu um 30 • Reiði guðs vegna ósiðsamlegs lífernis? • Hluti af sjóránum og þrælaverslun • Íslendingar varnarlausir • 35 keyptir til baka eftir 9 ár, 27 lifðu • Séra Ólafur Egilsson sendur til Köben • Séra Hallgrímur, kennari í endurmenntun, fellur með Guðríði Símonardóttir,Tyrkja-Guddu Sigurður Pétursson 2010

  11. Sigurður Pétursson 2010

  12. Skin og skúrir í lífi þjóðar • Harðindi og hörmungar • Harðindi, hafís, mannfellir og hordauði • Vanþróaðir atvinnuvegir – kólnandi veður • Góðæri á tíma Brynjólfs Sveinssonar • Fæddur í Holti. Biskup í Skálholti 1639-1674 • Mikill fiskgengd, hagstæð verslun og gott tíðarfar • Einveldi konungs 1662 • Upplýsingastefnan og umbætur 1700-1800 • Árni Magnússon og handritin • Skúli fógeti og Innréttingarnar Sigurður Pétursson 2010

  13. Sigurður Pétursson 2010

  14. Jarðabók Árna og Páls • Árni Magnússon og Páll Vídalín létu taka manntalið 1703, og söfnuðu í jarðabók 1702-12 • Sérstakt verkefni á vegum danska konungsins. • Skrifræði og skýrslugerð byrjar með einveldi • Söfnuðu upplýsingum um allar jarðir á landinu, íbúa, eigendur, búfé og hlunnindi • 90% íslenskra bænda voru leiguliðar • Fámenn eignastétt réð öllum embættum og átti helming jarða í einkaeign, sem var 52% jarða • Konungsvaldið vildi efla atvinnuvegi (og auka tekjur sínar af landinu). Landsmenn tortryggir Sigurður Pétursson 2010

  15. Manntalið 1703 • Íslendingar voru 50.358 • Konur 20.581, karlar 16.337, börn 13.440 • Stærsti hópurinn er bændur og fjölskyldur þeirra • Embættismenn 302 eða 0,6% • Vinnuhjú 8.953, eða 17,8% • Þurfamenn og flakkarar 7.800, 15,5% • Áætlun Skúla Magnússonar út frá manntalinu: 70% búa eingöngu við landbúnað 15% styðjast við sjávarútveg auk landbúnaðar 15% styðjast við sjávarútveg fyrst og fremst Sigurður Pétursson 2010

  16. Sigurður Pétursson 2010

  17. Stóra-bóla 1707: 1/3 Íslendinga dó, um 18.000 manns. Móðuharðindin 1783-85: 10 þúsund manns dóu. Sigurður Pétursson 2010

More Related