310 likes | 494 Views
Framtíð greiðslumiðlunar Martha Eiríksdóttir. Umfjöllunarefni. Helstu breytingar á sviði greiðslumiðlunar sl. 10 ár. Ísland í samanburði við önnur Evrópu lönd. Helstu breytingar á sviði greiðslumiðlunar . Hvernig taka notendur þessum breytingum?. Samtals. Debetkort. Kreditkort.
E N D
Umfjöllunarefni • Helstu breytingar á sviði greiðslumiðlunar sl. 10 ár • Ísland í samanburði við önnur Evrópu lönd • Helstu breytingar á sviði greiðslumiðlunar • Hvernig taka notendur þessum breytingum?
Samtals Debetkort Kreditkort Heimild: Seðlabanki Íslands Greiðslukort á Íslandi Gríðarleg aukning í fjölda korta • Fjöldi greiðslukorta á Íslandi nálgast óðfluga 500.000 • Aukningin samsvarar 318% vexti á sl. 10 árum og 71% á sl. 5 árum. • Mestu munar um debetkortin sem markaðssett voru 1993 og eru nú um 312.000 talsins • Fjöldi debetkorta hefur aukist um 101% á sl. 5 árum. • Fjöldi kreditkorta í umferð hefur aukist um 40% á sl. 5 árum
Greiðslukortanotkun á Íslandi K r ó n u r Heimild: Seðlabanki Íslands
Fjöldi færslna hlufallsleg skipting Heimild: Seðlabanki Íslands
82% 69% 46% 98% -14% Notkun Internetbanka Ár1998 1999 2000 Notendur 28.000 51.000 86.000 Færslur 1,5 millj. 2,2 millj. Velta 122 ma.kr. 241 ma.kr. Fjöldi færslna per notanda 29 25 Heimild: Seðlabanki Íslands
Fjöldi korta alls (000) Fjöldi korta per mann Fjöldi korta á mann Ísland 1,67 93,5 Bretland 91,6 Bretland 1,6 Þýskaland 40,3 Holland 1,24 Spánn 31,3 Luxemborg 1,23 Frakkland 28,2 Tyrkland Þýskaland 1,11 22,4 Ítalía Sviss 1,07 19,5 Holland Spánn 1,02 9,8 Belgía 0,97 Belgía 9,0 Portúgal 0,91 Portúgal Heildarfjöldi korta 379,626 Svæðisbundið meðaltal 0.84 Sviss Noregur 0,86 7,8 Svíþjóð 5,5 Írland 0,66 5,0 Svíþjóð 0,62 Austurríki Austurríki 0,61 Grikkland 4,1 Frakkland 0,53 Noregur 3,8 2,4 Tyrkland 0,44 Írland 1,9 Danmörk Ítalía 0,39 1,4 Grikkland Finnland 0,39 Danmörk 0,5 Luxemburg 0,36 Ísland 0,4 Finnland 0,26 Heimild: European Payment Cards Ísland í samanburði við Evrópu
Færslufjöldi (m) Færslur per mann Ísland 223,2 Breltand 4123,2 Noregur 77,8 Frakkland 3325,9 70,3 Bretland 3304,9 Þýskaland Holland 65,3 56,7 1359,5 Spánn Frakkland 1023,7 Holland Luxemborg 46,7 Tyrkland 622,8 Svíþjóð 43,1 Ítalía 614,2 Þýskaland 40,2 Portúgal 396,3 Portúgal 40,2 Heildarfjöldi færslna 16,519 Svæðisbundið meðaltal 36,5 Svíþjóð 382,3 Spánn 34,3 343,7 Noregur Belgía 29 Belgía 293,9 Sviss 26,1 Sviss 190,4 22,3 Austurríki 181,6 Austurríki 20,2 Írland 104,1 Finnland Finnland 20,2 Írland 74,3 Ítalía 10,7 Grikkland 73,7 Tyrkland 9,7 Ísland 62,5 Grikkland 7 Danmörk 22,4 Danmörk 4,3 Luxemburg 19,7 Heimild: European Payment Cards Ísland í samanburði við Evrópu
Velta (€bn) Velta per mann (€) 393,8 Þýskaland 16.929 Ísland 300,9 Bretland Noregur 5.718 170,8 Frakkland Bretland 5.131 87,7 Spánn 4.794 Þýskaland 71,7 Ítalía Luxemborg 4.788 60,6 Holland Holland 3.867 27,8 Tyrkland 3.133 Svíþjóð 27,8 3.100 Svíþjóð Sviss 25,3 Noregur Frakkland 2.911 Svæðisbundið meðaltal 2.835 24,1 Belgía Belgía 2.379 Heildarvelta €bn 1.281,63 Austurríki 22,6 2.251 Sviss 2.214 18,3 Austurríki Spánn 1.831 Portúgal 18,1 Portúgal Írland 1.519 10,5 Grikkland Finnland 1.372 7,1 Finnland Ítalía 1.250 Írland 5,6 Grikkland 994 Ísland 4,7 Tyrkland 432 Danmörk 2,2 Danmörk 412 Luxemburg 2.0 Heimild: European Payment Cards Ísland í samanburði við Evrópu
Söluaðilar fyrir hverja millj. íbúa Ísland 36232 18926 Spánn 16933 Írland 13808 Luxemborg 12646 Ítalía 11805 Sviss 10440 Grikkland 10224 Frakkland 10128 Bretland 8251 Svíþjóð 7920 Noregur 7722 Finnland Belgía 6410 5664 Austurríki 5302 Holland 4521 Portúgal 4212 Þýskaland 4175 Danmörk 3249 Tyrkland Ísland í samanburði við Evrópu Heimild: European Payment Cards
Ísland 99,00% 38,40% Noregur 21,90% Bretland 21,70% Finnland 21,20% Danmörk Luxemborg 17,00% Belgía 16,40% 14,90% Portúgal 14,50% Svíþjóð 13,90% Frakkland 12,20% Holland 9,80% Írland Spánn 6,20% Svæðisbundið meðaltal 12,3% 5,20% Þýskaland Austurríki 4,50% Ítalía 4,50% Grikkland 2,30% Heimild: European Payment Cards Ísland í samanburði við Evrópu Greiðslukortanotkun sem hlutfall af einkaneyslu
Alþjóðavæðing Notendur Lagaleg atriði Aukið frelsi Arðsemi Evran Nýjar þjónustuleiðir Tækni- nýjungar Atriði sem hafa áhrif á breytingar Greiðslu- miðlun
Alþjóðavæðing • Alþjóðlegar lausnir og staðlar • Markaðssvæði stærri en áður – landamæri skipta minna máli • Alþjóðlegu kortafyrirtækin hafa aukið frjálsræði • Alþjóðlegir söluaðilar vilja einn viðskiptabanka fyrir eitt markaðssvæði og nú eina mynt
Aukið frjálsræði • Grundvallarlögmál á evrópska efnahagssvæðinu • Opinn aðgangur, frjálst flæði, fjármagns, vöru og þjónustu • Endalok á staðbundnu fyrirkomulagi og viðskiptahömlum • Aukin samkeppni • Evran • Einfaldar greiðslumiðlun • Mynttegundum fækkar • Vinnsla verður auðveldari • Tekjumissir og sýnilegri verðlagning
Rafræn greiðslumiðlun Debet & kreditkort með örgjörva Myntkort Öruggar internet greiðslur “Mobile Commerce” Stafrænt sjónvarp EMV staðall CEPS SET Vörutegundir Dreifileiðir Ný tækni Nýjar vörur og dreifileiðir
Tækninýjungar • Með örgjörvatækninni er komin ný kynslóð greiðslukorta • Debetkort, kreditkort – örgjörvinn leysir segulröndina af hólmi • Myntkort - greiðslumiðil fyrir lágar upphæðir • Eitt og sama kortið - margvíslegt hlutverk • Eykur öryggi og fækkar innhringingum • 48 millj. EMV örgjörvakort í umferð í mars 2002 • Ný tækni og aukið frelsi í viðskiptum kann að leiða til þess að aðrir en fjármálastofnanir vilji stunda greiðslumiðlun • Nýjar greiðsluaðferðir þróast með aukinni þróun internetsins og þróun í rafrænum viðskiptum • Örgjörvar • Skjáveski • Persónuleg auðkenni –”biometrics” • GSM – Palm Top vasatölvur
"Bankar stjórna aðgangi" "Neytendur stjórna aðgangi" 91000 578 450 Millj. aðgangsstaða 49 29 14 1 2 2 Þjónustu ver Örgjörvar í tækjum/ útbúnaði neytenda Stafrænir farsímar Banka- útibú Vasatölvur /tæki ¨Set-topboxes¨ Einka- tölvur Posar Hrað- bankar Heimild: McKinsey Nýjar þjónustuleiðir
Nýjar þjónustuleiðir • Megin einkennin verða • há tæknilegar lausnir • lausnir sem taka mið af eiginleikum internetsins og þeirri staðreynd að greiðandi vöru og þjónustu þarf ekki lengur að vera viðstaddur þegar kaupin fara fram. • þjónusta sem greitt er fyrir er sífellt fjölbreyttari t.d. stafrænt sjónvarp, aðgangur að gögnum, skemmtiefni ofl. • breyttur hugsunarháttur • óeiginleg kort vs. plastkort • aðgengilegar lausnir óháð staðsetningu “server solutions versus accounts” • lausnir sem nýta greiðslumiðlunarkerfin til að sinna öðrum aðilum á markaðinum(B2B) • vöxtur í B2B mun krefjast meiri hraða, öryggis og áreiðanleika
Arðsemi $ Heimild: Europay International
Arðsemi • Þörf verður fyrir umtalsverðar fjárfestingar í nýrri tækni og nýjum þjónustuleiðum • Slík fjárfesting þarf að skila sér í sparnaði og lækkun kostnaðar • Fjárflæði færist meira í rauntíma • Kostnaðar- og tekjumódel munu breytast
Lagaleg atriði • Núverandi lagarammi tekur ekki á ýmsum hliðum nýrrar greiðslumiðlunar • Þurfa allir sem að greiðslumiðluninni koma að hafa leyfi til fjármálastarfsemi? • Erfitt að meta hvaða skyldur og kvaðir verða lagðar á aðila sem vilja koma að greiðslumiðlun • Eru verðmætin nógu vel tryggð? • Hvar liggja verðmætin hverju sinni? • Hvenær færast þau yfir til annars aðila? • Hvar liggur ábyrgðin? • Hafa pappírslaus viðskipti sömu stöðu og önnur viðskipti? • Hvernig verður farið með persónuvernd og upplýsingaskyldu? • Hverjum ber að hafa eftirlit með þessari starfsemi?
Þörf Skilningur Traust Þægindi Hraði Áreiðanleiki Hagkvæmni Notendur: • Einstaklingar • Fyrirtæki og • stofnanir • Bankar og • fjármálafyrirtæki Notendur
Nánari upplýsingar Martha Eiríksdóttir Lítill heimur ehf. Sími 568-9686 GSM:860-1100 Tölvupóstfang: martha@simnet.is