140 likes | 418 Views
Ríkiskaup Rammasamningar 2006. Fundur með seljendum 22. nóvember 2005. Umfjöllun Nýungar með nýjum lögum Ný og endurtekin útboð RS Samningar í gildi Fyrirspurnir / umræður.
E N D
RíkiskaupRammasamningar 2006 Fundur með seljendum 22. nóvember 2005
Umfjöllun • Nýungar með nýjum lögum • Ný og endurtekin útboð RS • Samningar í gildi • Fyrirspurnir / umræður Fundur með seljendum 22. nóvember 2005
Upplýsingaskrá kaupenda (Buyer profiles) • Heimasíður innkaupaaðila (t.d heimasíða Ríkiskaupa) • sem veita seljendum upplýsingar um t.d.: • Kynningarauglýsingar (stytta útboðstíma) • Afrit af öllum öðrum útboðsauglýsingum • Útboðsgögn og frekari upplýsingar • Fyrirhuguð útboð • Upplýsingar um útboðsferli • Heimilisföng og ýmsar aðrar upplýsingar
Rammasamningar (1) • Rammasamningur skv. skilgreiningu í tilskipun gr.1(5) : • Samningur eins eða fleiri kaupenda við einn eða fleiri bjóðendur sem er gerður í þeim tilgangi að ákveða skilmála samninga sem gerðir verða á tilteknu tímabili, einkum að því er varðar verð og, ef við á, fyrirhugað magn. • Samningurinn skilgreinir skilmála sem eiga við um komandi viðskipti, en skapa ekki rétt eða skuldbindingu. • Samningur sem skapar rétt eða skuldbindingu um kaup er venjulegur viðskiptasamningur - á við um “rammasamning” við einn seljanda en er ekki rammasamningur skv. ofangreindri skilgreiningu. • Rammasamninga má gera um kaup á vörum, þjónustu eða verki og má gera að undangengnu hvaða útboðsferli sem er.
Rammasamningar (2) • Hámarkssamningstími er fjögur ár nema í undantekningartilfellum, ef hægt er að réttlæta lengri tíma • Ef ekki er samið við einn er lágmarksfjöldi seljenda þrír eða sá fjöldi sem fullnægir valskilyrðum. • Fyrir hver kaup er: • Keypt af þessum eina seljanda sem samið var við • Keypt af þeim seljanda sem bíður bestu kaup skv.útboðsgögnum • eða halda örútboð sem tekur sérstakt tillit til kaupanna, þó má ekki breyta umtalsvert frá skilgreiningu í upphaflegum samningi. • Sá sem bíður best skv.gögnum í örútboði fær kaupin • –> ekkert prútt!
Stytting tilboðstíma • Hægt verður að stytta tilboðstíma á EES útboðum með notkun rafrænnar tækni • Rafræn samskipti: • Auglýsing - 7 daga stytting • Rafræn gögn – 5 daga stytting • Með nýrri heimasíðu Ríkiskaupa verður • hægt að taka þetta í notkun
Rafræn upp/niðurboð • Skilgreining: endurtekið ferli þar sem nýtt og lægra verð og/eða nýtt verðgildi tiltekinna þátta í tilboðum er sett fram með rafrænum hætti. • Ferlið hefst eftir að full afstaða hefur verið tekin til tilboðanna í upphafi og gerir kleift að raða þeim með sjálfvirkum matsaðferðum. • Þar af leiðir að ekki er heimilt að bjóða upp, með rafrænum aðferðum, tiltekna þjónustusamninga og verksamninga sem fela í sér útkomu á sviði hugverka, svo sem hönnun verka. • Aðferðin er notuð í hvort sem er almennu eða lokuðu útboði og er skylt að taka fram í útboðsauglýsingu að hún verði notuð. • Þessi aðferð má byggja á verðum eða samspili gæða og verðs þ.e. hagstæðasta boði. • Má nota t.d. í örútboðum v. rammasamninga • Boðum lýkur er tímamörkum er náð • Mjög stytt skýring
Virkt innkaupakerfi(dynamic purchasing system) • Skilgreining: Algjörlega rafrænt ferli við algeng innkaup, búið eiginleikum sem almennt eru fyrir hendi á markaðnum, og uppfylla kröfur kaupenda, er tímabundið og opið, allan gildistímann. • Öllum birgjum sem uppfylla valforsendur og hafa lagt fram kynningarboð í samræmi við skilmála er heimil þátttaka og þeir sem hafa sent inn gild boð verður að taka inn í kerfið. • Virkt innkaupakerfi er nokkurs konar rafrænt rammasamningakerfi þar sem kynningarboð er hægt að setja inn hvenær sem er og sérhver kaup eru skilyrt örútboð. • Nota skal almennt útboð til að bjóða birgjum að senda inn boð og taka þátt í ferlinu og þess getið í útboðsauglýsingu að nota eigi þetta ferli. • Endurnýja eða bæta má kynningarboð hvenær sem er og verður að meta það innan 15 daga eða lengur, ef ekki hefur verið boðað örútboð v.kaupanna. • Ferlið getur aðeins varað í fjögur ár, nema í undantekningartilfellum • Notkun kerfisins er gjaldfrítt fyrir birgja • Stytt skýring
Virkt innkaupakerfi - Rammasamningur • Algjörlega rafrænt ferli með opinn aðgang fyrir tilboð frá stórum hópi seljenda á gildistíma • Mögulegt að skapa aukna samkeppni • Stöðug markaðsárvekni með aðgengi nýrra seljenda • Öryggi í afhendingu • Aðeins einn seljandi eða - • Aðeins 3 eða fleiri birgjar skv. útboðsgögnum • Stuttir frestir • Öryggi í skilmálum og innihaldi samninga
Fundur með seljendum 22. nóvember 2005
Fundur með seljendum 22. nóvember 2005
Fundur með seljendum 22. nóvember 2005
Að lokum.... . . .það sem gerist á næsta ári 2006 1. Aðgerðaáætlun fyrir rafræn viðskipti2. Aðgerðaáætlun fyrir vistvæn innkaup3. Ný lög um opinber innkaup í vor Nokkrar spurningar??