1 / 8

Fall Granada

Fall Granada. Granada – síðasta veldi mára. Alhambra höllin - Sierra Nevada í fjarska. Almohadar hraktir burt frá Spáni um miðja 13. öld (um 1230-1240) eftir ósigurinn við Las Navas de Tolosa 1212 – Mikið blóðbað – 100.000 lágu í valnum, Nasrídar ríktu í Granada um 250 ár í viðbót

janina
Download Presentation

Fall Granada

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fall Granada

  2. Granada – síðasta veldi mára • Alhambra höllin - Sierra Nevada í fjarska

  3. Almohadar hraktir burt frá Spáni um miðja 13. öld (um 1230-1240) eftir ósigurinn við Las Navas de Tolosa 1212 – Mikið blóðbað – 100.000 lágu í valnum, Nasrídar ríktu í Granada um 250 ár í viðbót • Var viðkvæmt ríki • Sundurlyndi ríkti milli höfðingja í Granada • Ekki sjálfu sér nægt í matvælaframleiðslu • Þungir skattar sem þurfti að greiða Kastilíu • Hvers vegna hélt Granada velli í 250 ár? • Vel varið – fjöldi kastala og varðturna • 10 km bil milli kastala – 14000 varðturnar • Öflugur her Nasrída – 200 riddarar Nasrída= 600 kristnir • Merenídar voru til taks hinumegin við sundið (Gíbraltarsund)

  4. Í upphafi 15. aldar rann veldi Merenída sitt skeið • Ekkert annað öflugt veldi til að styðja mára nema í Egyptalandi – langt að leita • 1469 giftust Isabella frá Kastilíu og Ferdinand frá Aragón og sameinuðu þannig þessi tvö öflugu kristnu ríki því bæði voru arftakar síns ríkis • Þau tóku við völdum 1475 og hófu stríð gegn Granada 1482 sem stóð í 10 ár

  5. Svikarinn Boabdil • Boabdil gerði uppreisn gegn föður sínum, emírnum í Granada, sama ár og árás kristnu konunganna hófst, þ.e. 1482 • Féll í hendur kristinna ári síðar • Fékk emírsnafnbót gegn upplýsingum • Kristnir fengu borgarlykla Granada afhenta 1. janúar 1492

  6. Márar sem veittu viðnám seldir í þrældóm • efnaðir márar gátu keypt frelsi • Boabdil fékk Alpujarras til yfirráða en flutti til Afríku ári síðar • Margir márar kusu að yfirgefa landið líkt og Boabdil • Yfir Granada var settur umburðarlyndur biskup • Hernando de Talavera frá Avila • Skriftaprestur Ísabellu • reyndi að kristna mára í rólegheitunum • Var á móti aðferðum rannsóknaréttarins • Lést 1507

  7. Síðar tók öfgafullur erkibiskup frá Toledo við Granada, - Francisco Ximénes de Cisneros • ofsóknir á hendur márum hófust • Reyndi að kristna mára hratt og örugglega • Lýsti því yfir árið 1500 að allir væru kristnaðir • en márar iðkuðu trú sína í laumi

  8. Márar sendir úr landi • Moriscos hétu kristnaðir márar • Gerðu uppreisn 1568-1570 – uppreisnin barin grimmilega niður • 100.000 – 150.000 márum frá Granada dreift um Kastilíu til að höggva á samtakamátt þeirra • Márar að lokum reknir úr landi í upphafi 17. aldar – 300.000 manns – íbúar á Spáni voru þá um 8millj – nær 4% þjóðarinnar • Mikil blóðtaka og hafði slæm áhrif á efnahagslíf á Spáni

More Related