120 likes | 258 Views
Tekjustofnar sveitarfélaga - störf tekjustofnanefndar. Hermann Sæmundsson formaður nefndarinnar. Verkefni nefndarinnar.
E N D
Tekjustofnar sveitarfélaga- störf tekjustofnanefndar Hermann Sæmundsson formaður nefndarinnar
Verkefni nefndarinnar • að meta fjárhagsleg áhrif af hugsanlegum breytingum á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, í samræmi við tillögur frá verkefnisstjórn vegna átaks til eflingar sveitarstjórnarstigsins, • að meta fjárhagsleg áhrif af breytingum á sveitarfélagaskipan, í samræmi við tillögur frá nefnd um sameiningu sveitarfélaga, einkum með tilliti til þess að endurskoða forsendur fyrir útreikningi framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga,
Verkefni nefndarinnar • að setja fram hugmyndir um breytingar á tekjustofnum sveitarfélaga út frá breytingum á sveitarfélagaskipan og breyttri verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. • Jafnframt er nefndinni ætlað að vinna að verkefnum sem verkefnisstjórn felur henni.
Verkefni nefndarinnar • Undanþágur frá fasteignaskatti og mannvirki undanþegin mati • Allt að 800 m.kr. tekjuauki vegna undanþága • Hundruð milljóna vermæti vegna eigna utan mats • Álitamál sem þarf að skoða samhliða, svo sem: • Kostnaður eigenda eigna og mannvirkja • Hvernig eigi að mæta tekjuauka sveitarfélaga • Skattalegt umhverfi almennt • Ólík aðstaða sveitarfélaga, sbr. meðf. glæra
Verkefni nefndarinnar • Kostnaður við rekstur þjónustu við fatlaða • Kostnaður gæti verið um 5,5 milljarðar • Mörg sveitarfélög með lágan kostnað* • 49 með engan kostnað • 74 með eina milljón eða minna • 88 með fimm milljón eða minna • Stór hluti kostnaðar er í stærri sveitarfélögum* • Reykjavík mð 41% kostnaðar • 5 sveitarfélög með 68% kostnaðar • 12 sveitarfélög með 85% kostnaðar • Mikil jöfnunarþörf að öllu öðru óbreyttu *Úr skýrslu nefndar frá 2001
Verkefni nefndarinnar • Jöfnun meðal sveitarfélaga
Endurskoðun tekjustofna • Er sátt um sjálft kerfið • Núverandi tekjustofnar
Endurskoðun tekjustofna • Er sátt um sjálft kerfið.... • Útsvarið hefur styrkst • Tekjuauki af síðustu breytingu x m.kr. • Mynd...
Útsvarstekjur á verðlagi árs 2003 70.000 60.000 50.000 Útsvarstekjur 40.000 Útsvartekjur m.v. 30.000 hámarksálagningu 20.000 10.000 0 1997 1998 1999 2000 2001 2002
Endurskoðun tekjustofna • Alþjóðlegur samanburður • Nýir skattstofar, tekjustofnar
Endurskoðun tekjustofna • Innbyrðis jafnvægi • Mikilvægt að huga að jöfnun • Jöfnunarkerfið hér á landi er á vissan hátt ólíkt því sem þekkist í nágrannalöndum, en margt þó sameiginlegt • Allar breytingar sem gerðar verða verða að skoðast með hliðsjón af því hvernig hægt er að tryggja innbyrðis jöfnun meðal sveitarfélaga