140 likes | 346 Views
Jökull og Jörundur. Kynning á bókinni Dýraalfræði fjölskyldunnar eftir Atla Magnússon og Örnólf Thorlacius. Skógarbjörn. Skógarbirnir lifa einkum á laufum og fiski og Berjum, rótum, skorkvikindum og nagdýrum. Tígrisdýr.
E N D
Jökull og Jörundur Kynning á bókinni Dýraalfræði fjölskyldunnar eftir Atla Magnússon og Örnólf Thorlacius
Skógarbjörn Skógarbirnir lifa einkum á laufum og fiski og Berjum, rótum, skorkvikindum og nagdýrum
Tígrisdýr Tígrar eru stærstu og sterkustu villtu kettirnir.
Kóbru slanga Kóbru slangan er baneitruð
Jagúar Stærsti köttur Suður Ameríku
Hýenur Þótt hýenur líkist hundum í útliti eru þær skyldari köttum
Leðurblökur Leðurblökur eru einu fleygu spendýrin.
Úlfar Úlfar eru spendýr og kjötætur.
Ljón Ljón lifa í hjörðum á gresjum og í kjarrlendi
Haförn Hafernir eru stærstu íslensku fuglanir
púma Púman eða fjallaljónið lifir einkum á hjartardýrum
Krónhjörtur Tarfar og hindir eru í aðgreindum hjörðum. Tarfarnir fella hornin á vorin.
villiköttur Villiköttur líkist húsketti nema hann er stærri
rauðíkorni Rauðíkornar bíta köngla með beittum nagtönnum