60 likes | 246 Views
Die Aussprache. F ramburður. Framburður í þýsku. Framburður ákveðinna hljóða í þýsku er öðruvísi en í íslensku. Þessum hljóðum þarf að veita góða athygli til að sem bestur og réttastur framburður náist. Hér verða tekin nokkur dæmi af helstu framburðarreglunum í þýsku. Vokale - Sérhljóð.
E N D
Die Aussprache Framburður Svava Margrét
Framburður í þýsku • Framburður ákveðinna hljóða í þýsku er öðruvísi en í íslensku. • Þessum hljóðum þarf að veita góða athygli til að sem bestur og réttastur framburður náist. • Hér verða tekin nokkur dæmi af helstu framburðarreglunum í þýsku. Svava Margrét
Vokale - Sérhljóð • Ä ä (A-Umlaut) = [e] • borið fram líkt og e í íslensku. T.d. Dänemark (Danmörk). • Ü ü (U-Umlaut) = [u] • borið fram líkt og y í dönsku og er ekki ólíkt u í íslensku. T.d. grüßen (heilsa). • Ö ö (O-Umlaut) = [ö] • borið fram líkt og ö í íslensku. T.d. hören (heyra). Svava Margrét
Diphthonge - Tvíhljóð • Au au = [á] • borið fram eins og á í íslensku. T.d. Haus (hús). • Ei ei = [æ] • borið fram eins og æ í íslensku. T.d. Eis (ís). • Eu eu = [oj] • borið fram líkt og oj í íslensku. T.d. Deutschland (Þýskaland). • Äu äu = [oj] • borið fram líkt og oj í íslensku. T.d. Mäuse (Mýs). Svava Margrét
Konsonanten - Samhljóð • ß (Eszett) = [s] • borið fram eins og s. T.d. Straße (gata). • V v (Vau) = [f] • borið fram eins og f. T.d. Vater (faðir) og viel (mikið). • Z z (Tset) = [ts] • borið fram sem ts. T.d. Zehn (tíu). Svava Margrét