1 / 7

Louis Pasteur

Louis Pasteur. Goðsögn í lifandi lífi. Skólagangan. Louis Pasteur var fæddur 27 des. 1822. Sótti barna- og unglingaskóla í Arbois. Árið 1843 innritaðist Pasteur í Ecole Norwale Superieure í París. Útskrifaðist þaðan sem efna og eðlisfræðingur.

jon
Download Presentation

Louis Pasteur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Louis Pasteur Goðsögn í lifandi lífi.

  2. Skólagangan • Louis Pasteur var fæddur 27 des. 1822. • Sótti barna- og unglingaskóla í Arbois. • Árið 1843 innritaðist Pasteur í Ecole Norwale Superieure í París. • Útskrifaðist þaðan sem efna og eðlisfræðingur. • Árið 1847 Hlaut Pasteur doktorsgráðu fyrir rannsóknir sínar á sviði kristallafræði.

  3. Rannsóknir og Afrek • Sýndi fram á að röng gerjun Bjórs og víns væri að völdum örvera. • Spilling mjólkur og annara matvæla væri einnig að völdum örvera. • Komst að því að með upphitun væri hægt að koma í veg fyrir gerla. • Lagði grundvöll fyrir gerilsneiðingu sem er kennd við hann. Pasteurisation.

  4. Rannsóknir og Afrek • Sýndi fram á að gerla væru alltaf til staðar í andrúmsloftinu. • Afsannaði Sjálfkviknunar kenninguna. • Vakti áhuga Listers um hreinlæti í skurðaðgerðum og á áhöldum. • Fann samhengi á milli örvera og sjúkdóma í fólki og í dýrum. • Árið 1846 fékk Pasteur heilablóðfall.

  5. Merkasta rannsókn • Rannsakaði Hundaæði og hannaði bólu efni gegn veirunni. • Sjúkdómurinn sýkir mænu og heila. • Fann að hægt var að veikja örverur. • Hugmynd um nota bóluefni eftir bit. • Framkvæmdi fyrstu bólusetningu á hundaæði þann 6. júli 1885.

  6. Lokaorð • Var forstöðumaður við stofnun sem eftir honum er kennd og gegndi þeirri stöðu til dauðadags. • Hún var stofnuð í París 14. nóvember 1888. • Vinnur við alhliða ransóknir í líffræði • Louis Pasteur lést þann 28. september 1895 þá tæplega 73ára.

  7. Heimildaskrá • Bogi Ingimundarson. 1992. Örverufræði fyrir framhaldsskóla. Iðnú. Reykjavík. • Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir. Hver var Louis Pasteur og hvað gerði hann merkilegt? http://visindavefur.hi.is/?id=2823 Skoðað þann 03.09´04 • Vilhjálmur Skúlason. 1979. Undir merki lífsins. Ingólfsprent hf.

More Related