60 likes | 324 Views
Louis Pasteur. Unnur Þórleifsdótti og Guðni Gunnarsson. Louis Pasteur fæddist 27. desember 1822 í Dole í Frakklandi Hann lést þann 28. September 1895, næstum 73 ára
E N D
Louis Pasteur Unnur Þórleifsdótti og Guðni Gunnarsson
Louis Pasteur fæddist 27. desember 1822 í Dole í Frakklandi • Hann lést þann 28. September 1895, næstum 73 ára • Hann var ekki framúrskarandi námsmaður á sínum yngri árum en seinna fór hann í Pasteur í Ecole Normale Supérieure í París flar sem hann lag›i stund á efnafræ›i og e›lisfræ›i. • Rannsóknir hans voru fyrst og fremst á svi›i kristallafræ›i og skilu›u flær honum doktorsgrá›u ári› 1847 • Hann valdi sér efnafræ›i að ævistarfi en lagði einnig stund á e›lisfræ›i og varð frægur á því sviði. • Hann hafði mikla trú á gildi vísindalegra tilrauna.
Afrek Pasteurs • Louis framkvæmdi svanaháls- flöskutilraunina, sem afsannar að lífsandi gæti kveikt líf í ólífrænu efni.
Ári› 1854 flá›i Pasteur bo› um a› gerast prófessor í efnafræ›i og forstö›uma›ur n‡rrar vísindadeildar vi› háskólann í Lille í Nor›ur-Frakklandi. • Árið 1858 sýndi hann fram á að gerlar geta valdið breytingum á lífrænu efni án súrefnis. T.d. röng gerjun í víngerð væri af völdum gerla og einnig að örverur gegna lykilhlutverki í spillingu mjólkurvara og annarra matvæla. • Út frá þessu þróaði hann gerilsneyðingu (Pasteurisering) Sem byggir á að við upphitun drepast gerlarnir.
Hann uppgötvaði að örvera olli hundaæ›i • Pasteur uppgötva›i a› me› flví veikja e›a lama sjúkdómsvaldandi örverur mátti framlei›a úr fleim bóluefni og breyta flannig alvarlegum smitsjúkdómi í mildan • Árið 1885 flróaði hann bóluefni gegn hundaæ›i
Heimildaskrá Bogi Ingimarsson. 1994. Örverufræ›i fyrir framhaldsskóla. Iðnú Reykjvík. Þýðing: Ragnar Jóhannesson, Sigurlína Daví›sdóttir. 1972. Afburðamenn og örlagavaldar. Ægisútgáfa Reykjavík. Vefsí›ur: Vísindavefur.is