130 likes | 475 Views
Noonan heilkennið. Anna Margrét Jónsdóttir stúdent. Noonan heilkeinkennið. Genið PTPN11 á litningi 12 Autosomal ríkjandi Stundum nýjar stökkbreytingar 1/1000-2500 Líkur á að systkyni fái Noonan 50% ef annað foreldra er með hann <1% ef um nýja stökkbreytingu er að ræða. Höfuðeinkenni.
E N D
Noonan heilkennið Anna Margrét Jónsdóttir stúdent
Noonan heilkeinkennið • Genið PTPN11 á litningi 12 • Autosomal ríkjandi • Stundum nýjar stökkbreytingar • 1/1000-2500 • Líkur á að systkyni fái Noonan • 50% ef annað foreldra er með hann • <1% ef um nýja stökkbreytingu er að ræða
Höfuðeinkenni Lágvaxnir • Fæðingarþyngd eðlileg • Nærast oft illa á fyrstu 18 mánuðunum • Eðlilegur vöxtur fram að kynþroska • Beinþroski seinkaður • Endanleg hæð er í lægri eðlilegum mörkum
Höfuðeinkenni • Stuttur, sver háls • Hjartagallar • Pulmonaryloku stenosa • Hypertrópísk cardiomyopatía • Sérkennilegur brjóstkassi • Pectus carinatum að ofan • Pectus excavatum að neðan
Höfuðeinkenni • Þroski • Ná seint sumum þroskaskrefum • Væg þroskaskerðing hjá þriðjungi • Verbal frekar en nonverbal • Cryptorchidism (60-80%) • Einkennandi andlitslag
Önnur einkenni • Bjúgur • Storkugallar • Miklar blæðingar, marblettatilhneiging, einkennalaust • Fáar blóðflögur, vantar storkuþætti... • Augu • Sjónskerðing, strabismus, nistagmus • Húð • Café au lait • Follicular keratosis
Nýburar • Lágstæð eyru • Hátt enni • Langt milli augna • Húðfelling á augnkrók • Stuttur háls • M- laga efrivör • Stórar uppbunganir milli nefs og munns
Lágstæð eyru • Langt milli augna • Nef kúlulaga
Lágstæð og skáhallandi eyru • Ptosis • Pectus excavatum • Dauflegur svipur
Lágstæð eyru • Þríhyrningslaga andlit • Breiður háls
Mismunagreiningar • Áður talað um karla-Turners • Nú vitað að konur fá alveg eins Noonan • Turners • Ekki þroskaskerðing • V. Hjartagalli • Nýrnagallar algengir • X-litningur • Bara konur
Mismunagreiningar • Cardiofaciocutaneus syndrome • Samskonar hjartagallar og lymfugallar en meiri greindarskerðing • Watsons • Lágvaxnir, pulm.lokustenosa, café au lait