1 / 19

Fiskeldi á Íslandi 2014

Fiskeldi á Íslandi 2014. Guðbergur Rúnarsson framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva BLEIK FRAMTÍÐ Hilton Reykjavík Nordica, 29. apríl 2014. Hvað er að gerast í laxeldi á heimsvísu?. á Íslandi. Framleiðsluferill laxafurða. Hrognaframleiðsla. Flutningur seiða í sjókví.

Download Presentation

Fiskeldi á Íslandi 2014

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fiskeldi á Íslandi 2014 Guðbergur Rúnarsson framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva BLEIK FRAMTÍÐ Hilton Reykjavík Nordica, 29. apríl 2014

  2. Hvað er að gerast í laxeldi á heimsvísu?

  3. á Íslandi

  4. Framleiðsluferill laxafurða Hrognaframleiðsla Flutningur seiða í sjókví Hrygningarfiskur, seiðaeldi 10-16 mán. Forvinnsla - slæging, hausun, ísun og pökkun Eldi í sjókvíum 14-24 mán. Fullvinnsla -flök og bitar Heimild: MarineHarvest

  5. Samanburður á framleiðslu Samanburður á framleiðslu Fóðurstuðlar nokkurra eldisdýra 1,2 kg • Hvað þarf mörg kg af fóðri til að framleiða 1 kg af mat? • Líkamshiti laxa er sá sami og umhverfishiti • Lax þarf ekki að bera eigin líkamsþyngd, hann er þyngdarlaus í vatni • Lax er erfðafræðilega hannaður af náttúrunni til að vaxa hratt í sjó 2 kg 3 kg 8 kg 8 kg

  6. Hvar eru leyfin í sjókvíaeldi? Hvar eru leyfin? Fiskeldisstöð GJK Glaður Rifós Sjávareldi Rifós Dýrfiskur Hraðfrystihúsið Gunnvör Arnarlax Fjarðalax Samherji Tó Tó Laxar Laxar Eldi í sjókvíum Þorskeldi Þorskeldi Fiskeldi Austfjarða Laxfiskar Fiskeldi Austfjarða Þorskur

  7. Af hverju er áhugi á sjókvíaeldi núna? 23,18 • Aðstæður hafabreyst í N-Atlantshafi • Eldi kaldsjávarfiskum hefur færstnorðar • Af hverju Ísland? • Ísland er á jaðarsvæði sem er nú áhugaverðurvalkostur vegna hækkandi sjávarhita (0,5°C á áratug). • Erfitt er að fá leyfi fyrir sjókvíaeldi í nágrannalöndum og þarf að greiða háar fjárhæðir fyrir aðgang að eldissvæðum. Framleiðslu-kostnaður í laxeldi í nokkrum fylkjum í Noregi árið 2011 í NOK/kg 21,6 24,1 24,16

  8. Hver er staða rekstraleyfa í fiskeldi? Til staðar eru rekstrarleyfi fyrir fiskeldi sem jafngilda 42 þús. tonnum í framleiðslu Rekstrarleyfi fyrir lax og regnbogasilung eru 22.000 tonn og skiptast þannig: 12 þús. tonn á Vestfjörðum 10 þús. tonn á Austfjörðum Í tilkynningum hjá Skipulagsstofnun eru áform til fiskeldiss 45 þús. tonn Innan tiltölulega skamms tíma (10-15 ára) má vænta þess að eldið geti numið 80 – 90 þús. tonnum ef þessi áform verða að veruleika Verðmæti þeirrar framleiðsu gæti numið 75 til 80 milljörðum króna á verðlagi í dag.

  9. Hvað verður mikið eldi í sjó 2030? Ef áform þeirra sem þegar hyggja á fiskeldi í sjó ganga eftir gæti magn úr eldi orðið 40-50 þús. tonn á næstu 15 - 16 árum Hluti þessarra áforma eru þegar farin af stað Árið 2030 gæti framleiðsluverðmæti í fiskeldi numið um 30 milljörðum króna Til þess þurfa fjölmargir þættir að ganga eftir.

  10. Fiskeldi er umhverfisvænt • Eldisfiskurhefurmikiðrými. Í sjókvíermagnfiskseinungis um 2-3% afrúmmálikvíarinnaren rýmisjávareryfir 97% • Fiskafóður er 50% hráefni úr jurtaríkinu sem er sífellt að aukast og minnkar þar með þörfina á hráefnum úr sjávarríkinu • Tilaðframleiðaeitt kg af mat þarflaxinnu.þ.b. áttasinnumminnafóður en framleiðslaá nauta- eðalambakjöti • Eldisfiskurskilarþrisvarsinnumminnaafúrgangsefnumút í umhverfiðí samanburðiviðsvín • Viðræktun á matarfurðumereinungisgrænmetisræktunumhverfisvænni en fiskeldi.

  11. Breyting á lögum um fiskeldi – Nýar auknar kröfur • Burðaþolsmat:Með umsókn fyrir rekstrarleyfi skal fylgja burðarþolsmat fyrir viðkomandi sjókvíaeldissvæði • Umhverfissjóðursjókvíaeldis. Rekstrarleyfishafar greiði 6 SDR fyrir hvert tonn samkvæmt rekstrarleyfi. Ráðherra setur reglugerð fyrir sjóðinn og LF á einn mann af þremur í stjórn • Eldisbúnaður: Eldisbúnaður þarf að standast ströngustu staðla sem gerðir eru til fiskeldismannvirkja í sjó; norski staðalinn NS 9415 er fyrirmynd • Fjármögnun:Með umsókn skal fylgja staðfesting um a.m.k. 30 % eigin fjármögnun • Rekstraráætlun:Með umsókn skal fylgja rekstraráætlun sem sýnir m.a. uppbyggingarferil eldisins, öflun hrogna og seiða • Gæðakerfi: Með umsókn um rekstrarleyfi komi fram upplýsingar um að gæðakerfi og innra eftirlit sem stenst kröfur sem nánar er kveðið á um í reglugerð um fiskeldi • Tryggingar: Ábyrgðatrygging fyrir því tjóni sem af starfsseminni getur hlotist, m.a. að fjarlægja búnað og hreinsa eldissvæði. Gildir í tvö ár eftir að gildistími rekstrarleyfis rennur út.

  12. Takk fyrir...

  13. Takk fyrir

  14. Fiskeldi og fóður • Um 50% hluti fiskafóðurs er fiskimjöl og lýsi • Útflutningur fiskimjöli og lýsi frá Íslandi var um 180 þús. tonn 2012 • Til fiskeldis á Íslandi fara um 4.800 tonn til fóðurgerðar af fiskimjöli og lýsi • Á næstu árum má gera ráð fyrir að eftirspurn eftir mjöli og lýsi muni aukast í fiskeldi á heimsvísi en einnig hér á landi í takt við aukningu í fiskeldi • Innan fárra ára gæti þörfin fyrir mjöl- og lýsi til fiskafóðurs numið 30-40 þús. tonn.

  15. Landeldi - Bleikja

  16. Hvar má ala laxfiska ? Hönnun myndar: Sumarliði Óskarsson

  17. Aðafundur og ráðstefna RáðstefnaLandssambandsfiskeldisstöðva á Hilton Reykjavík Nordica 29. apríln.k. kl. 12:30 Erindi á ráðstefnunnimunuleitastviðaðsvaraspurningumum eldi í sjókvíumsemhafaveriðtilumfjöllunar í fjölmiðlum um hríð Þátttakendumá ráðstefnunnigefstkostur á aðhlusta á erindiinnlendraogerlendrasérfræðingaogræðaeldis- ogumhverfismál í fiskeldi Gerterráðfyriraðstöðufyrirþjónustufyrirtækifiskeldisinsogtækifærifyrirþautilaðkynnasínaþjónustuviðfiskeldið.

  18. Hvað er í pípunum? Rekstrarleyfi eru í fiskeldi fyrir 42 þús tonna framleiðslu Aðeins hluti rekstrarleyfa er nýtt til eldis á fiski. Framleiðslan var um 8 þús tonn 2013

More Related