220 likes | 440 Views
Fiskeldi á Íslandi 2014. Guðbergur Rúnarsson framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva BLEIK FRAMTÍÐ Hilton Reykjavík Nordica, 29. apríl 2014. Hvað er að gerast í laxeldi á heimsvísu?. á Íslandi. Framleiðsluferill laxafurða. Hrognaframleiðsla. Flutningur seiða í sjókví.
E N D
Fiskeldi á Íslandi 2014 Guðbergur Rúnarsson framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva BLEIK FRAMTÍÐ Hilton Reykjavík Nordica, 29. apríl 2014
Framleiðsluferill laxafurða Hrognaframleiðsla Flutningur seiða í sjókví Hrygningarfiskur, seiðaeldi 10-16 mán. Forvinnsla - slæging, hausun, ísun og pökkun Eldi í sjókvíum 14-24 mán. Fullvinnsla -flök og bitar Heimild: MarineHarvest
Samanburður á framleiðslu Samanburður á framleiðslu Fóðurstuðlar nokkurra eldisdýra 1,2 kg • Hvað þarf mörg kg af fóðri til að framleiða 1 kg af mat? • Líkamshiti laxa er sá sami og umhverfishiti • Lax þarf ekki að bera eigin líkamsþyngd, hann er þyngdarlaus í vatni • Lax er erfðafræðilega hannaður af náttúrunni til að vaxa hratt í sjó 2 kg 3 kg 8 kg 8 kg
Hvar eru leyfin í sjókvíaeldi? Hvar eru leyfin? Fiskeldisstöð GJK Glaður Rifós Sjávareldi Rifós Dýrfiskur Hraðfrystihúsið Gunnvör Arnarlax Fjarðalax Samherji Tó Tó Laxar Laxar Eldi í sjókvíum Þorskeldi Þorskeldi Fiskeldi Austfjarða Laxfiskar Fiskeldi Austfjarða Þorskur
Af hverju er áhugi á sjókvíaeldi núna? 23,18 • Aðstæður hafabreyst í N-Atlantshafi • Eldi kaldsjávarfiskum hefur færstnorðar • Af hverju Ísland? • Ísland er á jaðarsvæði sem er nú áhugaverðurvalkostur vegna hækkandi sjávarhita (0,5°C á áratug). • Erfitt er að fá leyfi fyrir sjókvíaeldi í nágrannalöndum og þarf að greiða háar fjárhæðir fyrir aðgang að eldissvæðum. Framleiðslu-kostnaður í laxeldi í nokkrum fylkjum í Noregi árið 2011 í NOK/kg 21,6 24,1 24,16
Hver er staða rekstraleyfa í fiskeldi? Til staðar eru rekstrarleyfi fyrir fiskeldi sem jafngilda 42 þús. tonnum í framleiðslu Rekstrarleyfi fyrir lax og regnbogasilung eru 22.000 tonn og skiptast þannig: 12 þús. tonn á Vestfjörðum 10 þús. tonn á Austfjörðum Í tilkynningum hjá Skipulagsstofnun eru áform til fiskeldiss 45 þús. tonn Innan tiltölulega skamms tíma (10-15 ára) má vænta þess að eldið geti numið 80 – 90 þús. tonnum ef þessi áform verða að veruleika Verðmæti þeirrar framleiðsu gæti numið 75 til 80 milljörðum króna á verðlagi í dag.
Hvað verður mikið eldi í sjó 2030? Ef áform þeirra sem þegar hyggja á fiskeldi í sjó ganga eftir gæti magn úr eldi orðið 40-50 þús. tonn á næstu 15 - 16 árum Hluti þessarra áforma eru þegar farin af stað Árið 2030 gæti framleiðsluverðmæti í fiskeldi numið um 30 milljörðum króna Til þess þurfa fjölmargir þættir að ganga eftir.
Fiskeldi er umhverfisvænt • Eldisfiskurhefurmikiðrými. Í sjókvíermagnfiskseinungis um 2-3% afrúmmálikvíarinnaren rýmisjávareryfir 97% • Fiskafóður er 50% hráefni úr jurtaríkinu sem er sífellt að aukast og minnkar þar með þörfina á hráefnum úr sjávarríkinu • Tilaðframleiðaeitt kg af mat þarflaxinnu.þ.b. áttasinnumminnafóður en framleiðslaá nauta- eðalambakjöti • Eldisfiskurskilarþrisvarsinnumminnaafúrgangsefnumút í umhverfiðí samanburðiviðsvín • Viðræktun á matarfurðumereinungisgrænmetisræktunumhverfisvænni en fiskeldi.
Breyting á lögum um fiskeldi – Nýar auknar kröfur • Burðaþolsmat:Með umsókn fyrir rekstrarleyfi skal fylgja burðarþolsmat fyrir viðkomandi sjókvíaeldissvæði • Umhverfissjóðursjókvíaeldis. Rekstrarleyfishafar greiði 6 SDR fyrir hvert tonn samkvæmt rekstrarleyfi. Ráðherra setur reglugerð fyrir sjóðinn og LF á einn mann af þremur í stjórn • Eldisbúnaður: Eldisbúnaður þarf að standast ströngustu staðla sem gerðir eru til fiskeldismannvirkja í sjó; norski staðalinn NS 9415 er fyrirmynd • Fjármögnun:Með umsókn skal fylgja staðfesting um a.m.k. 30 % eigin fjármögnun • Rekstraráætlun:Með umsókn skal fylgja rekstraráætlun sem sýnir m.a. uppbyggingarferil eldisins, öflun hrogna og seiða • Gæðakerfi: Með umsókn um rekstrarleyfi komi fram upplýsingar um að gæðakerfi og innra eftirlit sem stenst kröfur sem nánar er kveðið á um í reglugerð um fiskeldi • Tryggingar: Ábyrgðatrygging fyrir því tjóni sem af starfsseminni getur hlotist, m.a. að fjarlægja búnað og hreinsa eldissvæði. Gildir í tvö ár eftir að gildistími rekstrarleyfis rennur út.
Fiskeldi og fóður • Um 50% hluti fiskafóðurs er fiskimjöl og lýsi • Útflutningur fiskimjöli og lýsi frá Íslandi var um 180 þús. tonn 2012 • Til fiskeldis á Íslandi fara um 4.800 tonn til fóðurgerðar af fiskimjöli og lýsi • Á næstu árum má gera ráð fyrir að eftirspurn eftir mjöli og lýsi muni aukast í fiskeldi á heimsvísi en einnig hér á landi í takt við aukningu í fiskeldi • Innan fárra ára gæti þörfin fyrir mjöl- og lýsi til fiskafóðurs numið 30-40 þús. tonn.
Hvar má ala laxfiska ? Hönnun myndar: Sumarliði Óskarsson
Aðafundur og ráðstefna RáðstefnaLandssambandsfiskeldisstöðva á Hilton Reykjavík Nordica 29. apríln.k. kl. 12:30 Erindi á ráðstefnunnimunuleitastviðaðsvaraspurningumum eldi í sjókvíumsemhafaveriðtilumfjöllunar í fjölmiðlum um hríð Þátttakendumá ráðstefnunnigefstkostur á aðhlusta á erindiinnlendraogerlendrasérfræðingaogræðaeldis- ogumhverfismál í fiskeldi Gerterráðfyriraðstöðufyrirþjónustufyrirtækifiskeldisinsogtækifærifyrirþautilaðkynnasínaþjónustuviðfiskeldið.
Hvað er í pípunum? Rekstrarleyfi eru í fiskeldi fyrir 42 þús tonna framleiðslu Aðeins hluti rekstrarleyfa er nýtt til eldis á fiski. Framleiðslan var um 8 þús tonn 2013