30 likes | 189 Views
Lykilhæfni: Læsi, tjáning og samskipti á íslensku. ÍSLENSKA FMOS. Læsi, tjáning og samskipti á íslensku. Læsi höfðar til þess að hver einstaklingur hafi hæfni til að skynja og skilja umhverfi sitt og samfélag á gagnrýninn hátt og taka þátt í að móta það.
E N D
Lykilhæfni: Læsi, tjáning og samskipti á íslensku ÍSLENSKA FMOS
Læsi, tjáning og samskipti á íslensku • Læsi höfðar til þess að hver einstaklingur hafi hæfni til að skynja og skilja umhverfi sitt og samfélag á gagnrýninn hátt og taka þátt í að móta það. • Læsi, tjáning og samskipti á íslensku auðveldar virk samskipti í félagslegu, menningarlegu og tæknilegu samhengi á Íslandi. • Lestur er öflugasta tæki nemenda til að afla sér þekkingar og tjáning í ræðu og riti er forsenda þátttöku í lýðræðislegu samfélagi. Íslensk tunga og menning tengir saman fortíð þjóðarinnar og nútíð.
Lykilhæfni felur m.a. í sér að nemandi: • getur tjáð hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir, bæði munnlega og skriflega • tekur þátt í samræðum • notar blæbrigðaríkt mál og fjölbreyttan orðaforða í tali og ritun • flytur mál sitt skýrt og áheyrilega • les fjölbreytta texta sér til fróðleiks og ánægju • útskýrir og rökstyður á skýran hátt í ræðu og riti