1 / 19

Sveiflur

Sveiflur. Eðlisfræði 1 V/R 17. fyrirlestralota 14. kafli í Fylgikveri, 15. í Benson. 15. Sveiflur: Yfirlit. B. 304. Einkennisstærðir í einföldum hreinum sveiflum (EHS): sveiflutími, sveifluvídd, tíðni, horntíðni og upphafsfasi Í EHS er sveiflutími óháður sveifluvídd og hún er fasti

kamal
Download Presentation

Sveiflur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sveiflur Eðlisfræði 1 V/R 17. fyrirlestralota 14. kafli í Fylgikveri, 15. í Benson

  2. 15. Sveiflur: Yfirlit B. 304 • Einkennisstærðir í einföldum hreinum sveiflum (EHS): sveiflutími, sveifluvídd, tíðni, horntíðni og upphafsfasi • Í EHS er sveiflutími óháður sveifluvídd og hún er fasti • EHS kemur fram þegar krafturinn er F = - kx • K og U breytast eftir tíma og stað en summan er föst • Einfaldur pendúll, raunpendúll og snúningspendúll. • Deyfðar sveiflur, t.d. ef við bætist F = - l v • Þrenns konar tilvik, eftir styrk deyfingar • Þvingaðar sveiflur: Ytri kraftur sem sveiflast • Hermur eru mikilv. fyrirbæri sem kemur víða við sögu

  3. Almenn lýsing á EHS • F. 56, B. 305 • Einföld, hrein sveifla (EHS): x = A sin(wt + d) • x er færslan frá jafnvægisstöðu á hverjum tíma, A er sveifluvídd, w er horntíðni, wt + d er fasi og d er upphafsfasi (= 0 á myndinni)

  4. Fleira um EHS F. 55, B. 305 x = A sin(wt + d) • Út frá samlagningarreglum hornafræðinnar fæst að einnig má lýsa EHS með x = A1 cos wt + A2 sin wt • Þegarwt hefur vaxið um 2p, endurtekur sveiflan sig. Tíminn T nefnist sveiflutími og fjöldi sveiflna á sekúndu (f eða n) er tíðni: T = 2p/w, f = n = 1/T = w/2p

  5. Hraði og hröðun í EHS F. 55-56, B. 306 x = A sin(wt + d) • Við fáum hraða og hröðun með diffrun: v = dx/dt = wA cos(wt + d) a = dv/dt = - w2A sin(wt + d) • Með samanburði fæst diffurjafnan um EHS: d2x/dt2 = - w2x

  6. EHS: Þrjú meginatriði B. 306 x = A sin(wt + d) • Sveifluvíddin A er fasti • Fallið er sin eða cos (“harmónískt”) • Sveiflutíminn T, og þar með horntíðnin wog tíðnin f eða n, eru óháð sveifluvíddinni (lotufesta, isochronism)

  7. Massi í gormi F. 56, B. 307-309 • Þegar massinn m er fastur í gormi með kraftstuðli k, gildir lögmál Hookes: F = - k x • Annað lögmál Newtons gefur þá: m d2x/dt2 = - kx d2x/dt2 + (k/m)x = 0 • Þetta er á kunnuglegu formi, þurfum bara að setja w2 = k/m, w = Ö(k/m), T = 2pÖ(m/k)

  8. Dæmi um massa í gormi • Hér gildir: x = A coswt v = dx/dt = -wA sinwt a = dv/dt = - w2A coswt • Notið þetta til að finna v og a þegar x = A/2: • coswt = ½, wt = 60o, v = -wA Ö3/2, a = - ½ w2A • (Myndin er rangt teiknuð fyrir x = 0)

  9. Orkumálin í hreinum sveifli F. 56-67, B. 309-310 • Höfum skv. skilgreiningum E = K + U = ½ m v2 + ½ k x2 = ½ (mw2A2 cos2(wt + d) + kA2 sin2(wt + d)) = ½ kA2(cos2(wt + d) + sin2(wt + d)) E = ½ kA2 • Getum fundið bæði hámarkshraða og hámarksfærslu: xmax = Ö(2E/k), vmax = Ö(2E/m)

  10. Einfaldur pendúll 1: Hreyfijafna • Öruggast að skoða út frá kraftvægi og hverfiþunga: Ia = t ml2a = - mgl sinq l d2q/dt2 = - g sinq • Ekki auðvelt að leysa þetta á lokuðu formi! – Beitum nálgun (Taylor) l q l sin q mg

  11. Einfaldur pendúll 2: Nálgun l d2q/dt2 = - g sinq • Furðu góð nálgun að setja sinq=q • Þá fæst d2q/dt2 + (g/l)q = 0 • sem er stærðfræðilega jafngilt fyrri jöfnum um EHS og massa í gormi • Getum skrifað lausnina beint l q l sin q mg

  12. Einfaldur pendúll 3: Lausn d2q/dt2 + (g/l)q = 0 • Lausnin er q = A sin(wt + d) w = Ö(g/l) T = 2p/w = 2pÖ(g/l) • Undir nálguninni er T óháður sveifluvídd (lotufesta, Galíleó) l q l sin q mg

  13. Einfaldur pendúll 4: Orkumál q = A sin(wt + d) • Hreyfiorkan er K = ½ I (dq/dt)2 = ½ m v2 = ½ mgl A2 cos2(wt + d) • Staðarorkan er á hinn bóginn U = mgh = mgl(1- cos q) = mgl(1-(1-q 2/2 + ...)) = mgl q 2/2 =½ mgl A2 sin2(wt + d) • og við fáum orkuvarðveislu : E = K + U = ½ mgl A2 l q l cos q l sin q h mg

  14. Raunpendúll • Gengur fyrir sig mjög svipað einföldum pendúl: Ia= - mgd sinq d2q/dt2 + (mgd/I)q = 0 w = Ö(mgd/I) • Í fylgikverinu er innleiddur tregðuarmurinn K, I = mK2og þá má einfalda frekar d q CM mg

  15. Snúningspendúll • Kraftvægið er í hlutfalli við snúningshornið, t = - kq • og því fáum við EHS • Sveiflutíminn verður T = 2pÖ(I/k)

  16. Sveiflur um jafnvægisstöðu almennt • Ef x = 0 er jafnvægisstaða gildir U’ (0) = 0 • Með því að beita reglu Taylors í grennd við x = 0 má nær alltaf skrifa mættisfallið U sem U = U(x) = ½ k x2 • Hreyfing, þar sem færslan er nógu lítil til að þessi nálgun gildi, verður EHS • Annars svokölluð óhrein sveifla (anharmonic); t.d. í pendúl með stórum sveiflum U(x) x

  17. Deyfðar sveiflur • Nú bætist við gormkraftinn mótstaða í straumefni, sem er mínustala sinnum hraðinn f = - lv • Hreyfijafnan verður þá d2x/dt2 + 2gdx/dt + w02x = 0 2g = l/m, w02 = k/m • Fáum m.a. deyfðar sveiflur: x = A e-gtsin (wt + a)

  18. Þvingaðar sveiflur • Nú bætist enn við ytri kraftur, sem sveiflast með tiltekinni tíðni wf: d2x/dt2 + 2gdx/dt + w02x = (F0/m) cos wft • Við reynum að leysa jöfnuna með falli á forminu x = A cos (wft + d) • Með dálítilli stærðfræði fæst hvernig “svörunin” verður, þ.e. sveifluvíddin A.

  19. Hermur (resonances) • Svörun kerfis langmest þegar tíðni áreitis er kringum ákv. gildi: Herma. Algengt í eðlisfr., náttúru og tækni: • Róla, pendúll, stafur sem sveiflast • Svörun við sjávarfallakröftum á ákveðnum stöðum á jörðinni • Svörun blásturshljóðfæra • Vindálag á mannvirki, sbr. t.d. Tacoma-brúna • LCR-rásir og fleira í hvers konar viðtækjum • Hljóðskynjunin í kuðungnum í eyranu • Ath.: Áreitið (ytri kr.) hefur oft breitt tíðniróf en kerfið velur úr þá tíðni sem það er næmt fyrir. Stundum reynum við þó að samstilla sendi og móttakara.

More Related