1 / 14

Goldenhar syndrome

Goldenhar syndrome. Þorbjörn Jónsson Nemi, 5. ári í læknisfræði HÍ. Hvað er Goldenhar Syndrome?. Meðfædd missmíð vefja í andliti 1952: Maurice Goldenhar - augnlæknir 1963: Robert Gorlin – tannlæknir, erfðafræðingur Fjölbreytt einkenni, misalvarleg

kane
Download Presentation

Goldenhar syndrome

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Goldenhar syndrome Þorbjörn Jónsson Nemi, 5. ári í læknisfræði HÍ

  2. Hvað er Goldenhar Syndrome? • Meðfædd missmíð vefja í andliti • 1952: Maurice Goldenhar - augnlæknir • 1963: Robert Gorlin – tannlæknir, erfðafræðingur • Fjölbreytt einkenni, misalvarleg • Einnig þekkt sem Oculo-auriculo-vertebral spectrum/syndrome/dysplasia/sequence – eða Goldenhar-Gorlin syndrome • Skilgreint sem róf (spectrum) galla • Alvarlegast er Goldenhar syndrome • Vægast OAV disorder

  3. GS - Faraldsfræði • Algengi: Tölur á reiki • Frá 1:3000 fæðingum – 1:25000 fæðingum • Algengara í drengjum en stúlkum (2:1) • Ekki upplýsingar um algengi milli kynþátta

  4. Goldenhar syndrome – líffæri m. einkenni • OMENS-plus • Orbital • Mandibular • Ear • Nervus Facialis • Soft tissue • Annað • Oftast öðrum megin, 15% bilateral • Ef augu/annað einkennalaus ->hemifacial microsomia

  5. Helstu einkenni • Vanþroskaður kjálki • Óeðlileg vefmyndun augna • Coloboma á augnlokum • Epibulbar dermoids • Vansköpun eyra – innra eyra, miðeyra, ytra eyra • Skarð í vör/góm • Skerðing á n. Facialis • Vanþroski á hryggjarliðum • Hjartagallar – ASD/VSD, ToF • Skerðing í MTK • Dysplasia í radius

  6. Önnur þekkt en sjaldgæfari einkenni • Atrophia á tungu • Vanþroskuð a. Carotis extena • Breyting á blóðflæði til heila • Lipoma í corpus callosum • Þekkt encepalocele, hydrocephalus, porencephaly, microcephaly, plagiocephaly • Corpus callosum myndast ekki • Vermis cerebelli myndast ekki • Gallar á rifjum • Hypoplasia eða agenesa á lungum • Engin v. porta

  7. Hvað veldur Goldenhar Syndrome? • Meðfæddur galli þróun neural crest frumna • Óeðlileg myndun 1. og 2. pharyngeal boga á fósturskeiði • Tengt eitrunum, teratogen áhrifum, hermönnum úr fyrra Persaflóastríði? • Rapporteruð tengsli við meðgöngusykursýki • Einnig til í formi blæðingar á næringarsvæði 1. og 2. pharyngeal boga

  8. Pharyngeal bogar • 6 bogar, merktir I-VI • Myndast á 4-5. viku • I – Mandibular bogi • II – Hyoid bogi

  9. Meðferð Goldenhar Syndrome - almennt • Fer eftir alvarleika á heilkennisrófi • Heildstæð meðferð • Heppilegt að byggja meðferð í kring um enduruppbyggingu kjálka • Beðið með meðferð þar til ákveðnum þroska er náð

  10. Kjálkameðferð • Lenging eða tog á beini • Æskileg meðferð • Gagnast í vægari tilfellum • Autograft • Þegar lenging dugar ekki • Ef vantar upp á lið • Graft úr höfuðkúpu, rifbeinum verið lýst • Plastik á temporomandibular lið • Stuðningsmeðferð hjá tannlækni

  11. Þáttur augnlæknis • Coloboma á augnlokum • Observation • Epibulbar dermoids • Fjarlægja ef valda einkennum eða í kosmetískum tilgangi

  12. Þáttur HNE-lækna • Heyrnarmælingar og hjálpartæki • Missmíð í miðeyra/innra eyra • BAHA, cochlear implant • Kosmetik: • “Aukaeyru” • Smíði eyrna ef ytra eyra er vanþroskað

  13. Hvað er verið að gera? • Óljós tengsl við erfðir • Litningur 15 – dominant og recessive • Rannsóknir á tengslum við teratogen efni / eitranir • Mekanismi óþekktur • Blæðing eða truflun á flutningi neural crest frumna?

  14. Takk fyrir • Heimildir • http://www.mypacs.net/cases/GOLDENHAR-SYNDROME-867469.html • Graff JM, Bhola R, Olson RJ: Goldenhar Syndrome (Oculo-Auriculo-Vertebral Spectrum): 6 day-old male with limbal dermoids. . Eyerounds.org. March 31, 2006. [cited 2009.03.03] • H. Skarzynski, et al., Treatment of otological features of the oculoauriculovertebral dysplasia (Goldenhar syndrome), Int. J. Pediatr. Otorhinolaryngol. (2009) • M.C. Digilio, et al., Congenital heart defects in patients with oculo-auriculo-vertebral spectrum (Goldenhar syndrome). Am J Med Genet A. 2008 Jul 15;146A(14):1815-9. • S. Vendramini, et al., Oculoauriculovertebral spectrum with radial defects. European Journal of Human Genetics (2007) 15, 411–421 • www.wikipedia.org • R. Wang, et al., Infants of diabetic mothers are at increased risk for the oculo-auriculo-vertebral sequence. J Pediatr. 2002 Nov;141(5):611-7. • J. K. Sharma, et al., Goldenhar-Gorlin’s syndrome: A Case Report. Indian Journal of Otolaryngology and Head and Neck Surgery Vol. 58, No. 1, January-March 2006

More Related