110 likes | 253 Views
Sóknaráætlanir landshluta. Næstu skref og drög að skapalóni. Sóknaráætlun Suðurlands, fundur stýrihóps 30. maí 2012. Hólmfríður Sveinsdóttir , verkefnisstjór i SL. Markmið sóknaráætlana landshluta. Efling sveitarstjórnarstigsins / valddreifing
E N D
Sóknaráætlanir landshluta Næstu skref og drög að skapalóni Sóknaráætlun Suðurlands, fundur stýrihóps 30. maí 2012 Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnisstjóri SL
Markmið sóknaráætlana landshluta • Efling sveitarstjórnarstigsins / valddreifing • Bætt og einfalda samskipti ríkis og sveitarfélaga • Aukið samráð innan Stjórnarráðsins (milli ráðuneyta) Nýtt verklag: einfaldari og skilvirkari stjórnsýsla. • 30 maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta
Nýtt verklag • Við úthlutun og umsýslu almanna fjármuna vegna ólögbundinna verkefna er nýju verklagi ætlað að auka: • Hagkvæmni • Hlutlægni • Gagnsæi • Skilvirkni Verklag sem getur staðið undir svæðisbundinni áætlanagerð. • Áhrif á forgangsröðun og ráðstöfun fjármuna. Verklag sem stendur af sér ríkisstjórnir (og sveitarstjórnir). • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta
Stjórnarráðið / stýrinetið • Samþætta, í samráði við lhs, undir einn hatt (eina stoð): • Styrkjafyrirkomulag • Samninga (s.s. vaxta- og menningarsamninga) • Atvinnuþróunarfélög • Önnur ólögbundna verkefni • Ákveða hvaða viðmið (kríteríur) verða notuð við útdeilingu fjármuna milli landshluta. • Ákveða viðmið um skiptingu fjárs milli málaflokka. • Tillaga að nýju regluverki (haust 2012) - tengt sóknaráætlunum og Ísland 2020. • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta
Landshlutasamtök sveitarfélaga • Hafa forystu um gerð sóknaráætlana. • Samráð við hagsmunaaðila (sbr. Suðurland). • Drög liggi fyrir í desember 2012. • Eitt ár til að byrja með (“demo”) • Lögbundin / ólögbundin verkefni • Ákveða fyrirkomulag/skipulag. • Móttaka og útdeiling fjármuna. Sóknaráætlanir landshluta • 30. maí 2012
Mikilvægt að hafa í huga: • Fá sjónarmið sem flestra og gæta lýðræðis eins og kostur er. • Taka mið af markmiðum Ísland 2020 og öðrum opinberum stefnum. • Tryggja að vinnan tengist og nýtist við aðra greiningar- og stefnumótunarvinnu. • Nýta fyrirliggjandi vinnu og gögn. • Sóknaráætlun á að vera raunhæf stefnumótun. Ekki óraunhæfur óskalisti. • Sóknaráætlun er tæki landshlutans til að eflast og ná settum markmiðum. • Að framsetning sóknaráætlana sé skýr og markviss. • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta
Tillaga að kaflaskiptingu: • Inngangur (1/2-1 bls) • Framtíðarsýn (max 1/2 bls) • Stöðugreining (1/2 bls fyrir hvern málaflokk) • Stefnumótun fyrir hvern málaflokk (1/2 bls fyrir hvern málaflokk) • Markmið og aðgerðir (kaflaskipt eftir málaflokkum) • Samantekt (1 bls) • Viðaukar (frjálst) • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta
Tillaga að málaflokkaskiptingu: • Innviðir • Undirflokkar (t.d. samgöngur, orka, umhverfismál) • Atvinnuþróun, rannsóknir og nýsköpun • Undirflokkar (t.d. skapandi greinar, nýsköpun) • Velferð, þjónusta og samfélag • Undirflokkar (heilbr.mál, húsnæðismál) • Menntun og mannauður • Undirflokkar (t.d. starfsþjálfun, endurmenntun • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta
Stöðugreining (SVÓT) • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta
Markmið og aðgerðirDæmi um framsetningu Sóknaráætlanir landshluta • 30. maí 2012
Að lokum... Gangi ykkur vel! • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta