1 / 15

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld. Ragnhildur Helga Jónsdóttir Landbúnaðarsafn Íslands Ráðstefna Félags landfræðinga, 27. október 2011. Um verkefnið.

kendis
Download Presentation

Nýting flæðiengja í Borgarfirði Verkhættir og vinnubrögð á 20. öld

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýting flæðiengja í BorgarfirðiVerkhættir og vinnubrögð á 20. öld Ragnhildur Helga Jónsdóttir Landbúnaðarsafn Íslands Ráðstefna Félags landfræðinga, 27. október 2011

  2. Um verkefnið • Tilgangur verkefnisins er að safna, skrá og síðan greina fróðleik og vitneskju um nýtingu (flæði)engjalandanna við Borgarfjörð/Hvítá til fóðuröflunar í héraðinu, með það fyrir augum að sagan sé varðveitt og gerð lifandi ljós og aðgengileg komandi kynslóðum • Landbúnaðarsafn Íslands í samstarfi við Laxveiði- og sögusafnið Ferjukoti • Bjarni Guðmundsson • Þorkell Fjeldsted Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  3. Hvaða svæði? • Sjávarfallaengjar meðfram Hvítá og Andakílsá auk engja við neðsta hluta Norðurár • Svæði sem sjávarfalla gætir, reglulega eða hluta árs, auk engja sem flæðir yfir af og til Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  4. Eskiholt ▪ • Hvítárvellir ▪ • Hvanneyri • Borgarnes ▪ • Innri- • Skeljabrekka Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  5. Stærð engja • Engjar með Andakílsá • 170 ha • Engjar sunnan Hvítár • 350 ha • Engjar norðan Hvítár • 340 ha • Ferjubakkaflói • 380 ha Samtals ríflega 1200 ha slægjulands Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  6. Hvers konar land? • Fit • Meðfram ánum • Slétt frá náttúrunnar hendi • Þurrt – hálmgresi áberandi • Bakkar • Meðfram stokkum • Þurrt, svipað fit • Engjar • Fjær ánum • Blautt – erfitt yfirferðar • Starir ríkjandi Mismunandi hey sem hentaði misvel sem fóður Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  7. Hvítá Bakkar Engjar Fit Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  8. Mannvirki á engjum • Flóðgarðar • Komu í veg fyrir að sjávarflóð nái yfir engjarnar á sumrin • Mestir á engjum Hvanneyrar og á engjum með Andakílsá • Áveitugarðar • Héldu áveituvatni á engjum, ýmist á veturna eða vorin • Rústir • Upphækkun í landi sem stóð upp úr á minni flóðum • Hey flutt upp á þær til að koma í veg fyrir að það flyti Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  9. Mikilvægi engjaheyskapar • Var lengst af mikilvægari en túnaheyskapur • Fjöldi jarða sem nýttu flæðiengjarnar • Engjarnar voru mun stærri en heimajarðirnar gátu nýtt • Heyskapur sóttur um langan veg í sumum tilfellum • Því lengri leið sem tækninni fleygði fram • Flutningsmátinn var • heybandslestir • heyvagnar • bílar Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  10. Aðgangur að engjalöndum • Margar jarðir sem áttu engjar • Föst ítök • Engjar með Andakílsá • Tilfallandi leiga slægna • Sumir aðilar fengu slægjur ár eftir ár • Í sumum tilfellum sama svæði • Aðrir fengu slægjur ef sýnt þótti að hey heima fyrir yrðu ekki næg • Réðist líklega mikið af veðráttu og sprettu hvers árs Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  11. Leigugreiðsla • Mjög óljósar upplýsingar um hve há leigugreiðslan var og hvað var notað sem greiðsla. • Engin greiðsla á engjum með Andakílsá • föst ítök • Líklegast var álitið að það væri „samfélagsleg skylda“ landeiganda að láta nágranna sína hafa slægjur • Ekki gróðavonin sem réði heldur hagsmunir samfélagsins í heild Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  12. °° Eskiholt Ferjukot Ferjubakki I, II og III Rauðanes Þursstaðir Valbjarnarvellir Jarðlangsstaðir Einifell Gljúfurá Borgarnes Hvítárvellir Hvanneyri Grímarsstaðir Bárustaðir Heggsstaðir Kvígsstaðir Jarðlangsstaðir Eskiholt Borgarnes Iðunnarstaðir ▪ Eskiholt ▪ • Hvítárvellir Höfn Grjóteyri Árdalur Innri-Skeljabrekka Ytri-Skeljabrekka Neðri-Hreppur Efri-Hreppur Horn Mófellsstaðakot Mófellsstaðir Indriðastaðir Litla-Drageyri Stóra-Drageyri Hvammur Grund Hálsar Mið-Fossar Syðstu-Fossar Ausa ▪ • Hvanneyri • Borgarnes ▪ • Innri- • Skeljabrekka Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  13. Tími breytinga • Síðasta öld var tími breytinga hvað varðar engjaheyskap • Ný tækni • Samgöngur • Jarðrækt • Heyverkun • Samfélagsbreytingar Allt þetta mótaði þær breytingar sem urðu á nýtingu flæðiengja á liðinni öld Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  14. Nýting engja árið 2011 • Lítill hluti engja sleginn • Sumar nýttar til beitar • Vistkerfisbreytingar á liðnum árum • Gróður, fuglar, jarðvatnsstaða Nýting flæðiengja í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir

  15. Takk fyrir!

More Related