120 likes | 261 Views
Áhrif hágengis á þjóðarhag. Opinn fundur Samtaka atvinnulífsins 21. febrúar 2003. Umræðuefni. Afstaða Seðlabankans til rekstrarumhverfisins Nauðsyn vaxtalækkunar Vanmat í útreikningi á raungengi á mælikv. launa Jafnvægisraungengi Væntingar sem uppfyllast af eigin völdum
E N D
Áhrif hágengis á þjóðarhag Opinn fundur Samtaka atvinnulífsins 21. febrúar 2003
Umræðuefni • Afstaða Seðlabankans til rekstrarumhverfisins • Nauðsyn vaxtalækkunar • Vanmat í útreikningi á raungengi á mælikv. launa • Jafnvægisraungengi • Væntingar sem uppfyllast af eigin völdum • Samanburður við Noreg
Skilaboð SÍ í lok janúar • Verðbólga er hin minnsta í fjögur ár, undir verðbólgumarkmiði, minni en á EES • Samdráttur er í veltu innanlands • Litlar líkur eru á efnahagsbata á næstunni • Starfandi fólki fækkar • Vaxandi slaki á vinnumarkaði • Gengi krónunnar fer hækkandi
Stefna Seðlabankans nú • Ekki tilefni til snarprar slökunar peningastefnu vegna verðhjöðnunar • Ekki tilefni til mikillar lækkunar vaxta til að stuðla að lækkun á gengi krónunnar • Hluta af hækkun gengis má líklega rekja til hækkunar jafnvægisgengis. • Hætt við að frekari vaxtalækkun safnaði í bálköst næsta ofþenslu- og óstöðugleikatímabils • Ekki áhyggjur af áhrifum hás gengis á rekstrarskilyrði og samkeppnisstöðu
Gengissveiflur og stöðugleiki Seðlabankinn getur haft áhrif á gengi krónunnar með viðskiptum á gjaldeyrismarkaði Seðlabankanum er mikið í mun að koma því á framfæri að hann sé ekki að beita sér gegn styrkingu krónunnar Margir telja að bankinn eigi að söðla um Er ekki ofris krónunnar efniviður í „bálköst“ verðbólgu?
Verðbólga í NoregiInnfluttar neysluvörur og vörur þar sem innlend vinnulaun eru stærsti kostnaðarþátturinn
Endalok iðnaðar í Noregi?Iðnaðarframleiðsla, 1995=100 125 120 115 ESB 110 105 100 Noregur 95 90 85 93 94 95 96 97 98 99 00 01 02
Áhrif hágengis Eigum ekki kost á norskri leið. Hágengi murkar lífið úr fyrirtækjum í alþjóðlegri samkeppni. Hágengi hefur keðjuverkandi samdráttaráhrif á landsbyggðina.
Verkefni hagstjórnar Koma þarf í veg fyrir öfgakenndar sveiflur í nafn- og raungengi. Skilgreining verðbólgumarkmiðsins þarf að að fela í sér meiri áherslu á stöðugt gengi. Stuðla þarf að lækkun gengis krónunnar á ný eftir ofris. Kallað er eftir endurskoðun á afstöðu Seðlabankans.