1 / 40

Á gengi að vera fast eða fljóta?

Á gengi að vera fast eða fljóta?. Gengisskipan við frjálsar fjármagnshreyfingar. Þorvaldur Gylfason. Á gengi að vera fast eða fljóta?. Kostir og gallar fasts og fljótandi gengis við frjálsar fjármagnshreyfingar af evrópskum sjónarhóli

courtney
Download Presentation

Á gengi að vera fast eða fljóta?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Á gengi að vera fast eða fljóta? Gengisskipan við frjálsar fjármagnshreyfingar Þorvaldur Gylfason

  2. Á gengi að vera fast eða fljóta? • Kostir og gallar fasts og fljótandi gengis við frjálsar fjármagnshreyfingar af evrópskum sjónarhóli • Tengsl gengisstefnu við náttúruauðlindagnægð í Noregi og á Íslandi • Ályktanir um Suður-Ameríku

  3. Kostir og gallar • Fast og fljótandi gengi hafa bæði kosti og galla • Ekki hægt eða hyggilegt að velja gengisskipan í eitt skipti fyrir öll • Valið fer eftir aðstæðum á hverjum stað og tíma • Tökum Ísland fyrst sem dæmi

  4. Dæmi Íslands: Kostir • 1960-70: Skynsamlegt að fella gengið eins og gert var • Liður í rækilegri kerfisbreytingu • Aðhald var samt ekki alveg nóg til mótvægis • 1985/90- : Skynsamlegt að festa gengið eins og gert var • Liður í viðureign við verðbólgu Gengið var fellt fimm sinnum 1950-71, og 24 sinnum 1972-89.

  5. Dæmi Íslands: Gallar • 1960-70: Gengisfellingar • Kyntu undir verðbólgu • Drógu úr sjálfsábyrgð útvegsins • Rýrðu trúverðugleika gengisins • 1985/90- : Fastgengisstefna • Hækkaði raungengi • Dró úr vexti útflutnings • Ýtti undir skuldasöfnun erlendis

  6. Dæmi Íslands: Kerfi • Sveigjanlegt fastgengiskerfi frá stríðslokum • Flotgengiskerfi aldrei tekið upp • Umræður snerust ekki um kerfisbreytingu frá hálfföstu til blýfasts eða fljótandi gengis ... • ... ekki fyrr en eftir 1985 • Samtök fiskvinnsluhúsa um 1987 IMF flokkaði Íslandi með flotgengis-löndum um tíma 1970-90.

  7. Dæmi Íslands: Kerfi • Fyrir 1990 • Talið útilokað að fleyta genginu vegna verðbólgunnar • Einnig talið útilokað að festa gengið í eitt skipti fyrir öll vegna ósveigjanleikans, sem af því hlytist • Skynsamleg niðurstaða • En þegar ráðizt var til atlögu gegn verðbólgunni, þá þurfti fast gengi Þegar fjármagns-flutningar urðu frjálsir eftir 1990, sköpuðust ný viðhorf; meira um þau á eftir.

  8. Önnur dæmi: Evrópa og Ameríka • ESB • Fast gengi inn á við (evran) • Fljótandi gengi út á við • Sameinar kosti beggja kerfa • Bandaríkin • Fara eins að • Hyggilegur meðalvegur

  9. Kostir og gallar • Kostir fastgengis • Meiri stöðugleiki • Glæðir erlend viðskipti og fjárfestingu og þá um leið hagvöxt til langs tíma litið • Minni gengisáhætta • Lægri vextir • Meiri eða minni sparnaður?

  10. Kostir og gallar • Gallar fastgengis • Minni sveigjanleiki • Getur verið gott að geta fellt gengið • Mörg dæmi (Vestur-Afríka) • Meira atvinnuleysi • Ósveigjanlegur vinnumarkaður • Austurríki og Svíþjóð • Bandaríkin og ESB (tungumál) • Misgengi Raungengið flýtur, þótt nafngengið sé fast, en hversu hratt?

  11. Kostir og gallar • Kostir flotgengis • Meiri hagkvæmni • Gengið er eins og hvert annað verð og ræðst af framboði og eftirspurn • Betri nýting gjaldeyris • Meira sjálfstæði í peningamálum • Ef gengið flýtur, er hægt að stýra vöxtum (eða peningamagni) • Kanada, Ástralía, Nýja-Sjáland

  12. Kostir og gallar • Gallar flotgengis • Meiri sveiflur í gengi • Sumpart vegna spákaupmennsku • Og þó: þarf samt ekki að vera • Villandi upplýsingar • Raskar ráðstöfun framleiðsluafla • Minni agi • Dregur þrótt úr útflutningsiðnaði • Kanada og Ísland • Norðurlönd fram undir 1990

  13. Kostir og gallar: Yfirlit

  14. Ekki tveir valkostir, heldur margir • Ýmsar leiðir til að festa gengið • Einhliða ákvörðun (Ísland) • Gengissamstarf (Snákurinn, EMS) • Óafturkallanleg gengisfesta (evran) • Afnám eigin þjóðmyntar • Ýmsar leiðir til að fleyta genginu • Með eða án afskipta • Þrír jafnstórir hópar landa

  15. Ekki tveir valkostir, heldur margir 1/3 1/3 1/3 Fast Meðalvegur Alfrjálst Blýfast Frjálst Eina leiðin til að tryggja þjóðmyntina er að leggja hana niður, eða réttar sagt deila henni með öðrum, sbr. Churchill. Engin afskipti: Laissez-faire

  16. Ný viðhorf eftir 1990: Hornalausnir • Frjálsar fjármagnshreyfingar • Erfitt, jafnvel ókleift, að verjast árásum spákaupmanna • Valkostum fækkar í tvo: • Blýfast gengi, helzt með afnámi eigin gjaldmiðils • Alfrjálst gengi, helzt með sem minnstum afskiptum Valið stendur þá milli sjálfstæðrar þjóðmyntar og frjálsra fjármagns-flutninga.

  17. Blýfast gengi • Eina leiðin til að festa gengið til lengdar, eða svo er sagt • Aðrar leiðir eru ekki trúverðugar • Þýðir afnám eigin þjóðmyntar • Dollari: Panama 1904 • Evra: 11 ESB-lönd 1999 • Myntráð: Hong Kong 1983, Argentína 1991, Eistland 1992

  18. Alfrjálst gengi • Eina leiðin til að verjast árásum til lengdar, eða svo er sagt • Gengið ræðst á gjaldeyrismarkaði • Greiðslujafnaðarvandamál úr sögunni í eitt skipti fyrir öll • Sjálfstæð peningastefna beinist óskipt að stöðugu verðlagi • Milton Friedman (1953) Ráðgáta, hvers vegna sumir fastgengissinnar kenna flotgengisstefnu við Keynes.

  19. Annað sjónarhorn: Tveggja kosta völ Frjálsar fjármagnshreyfingar Myntbandalag Fljótandi gengi Fast gengi Sjálfstæði í peningamálum 1945-1972

  20. Hagfræðingum er illa við hornalausnir • Er ekki hægt að finna meðalveg? • Þar sem hægt er að festa gengið með ýmsu móti, þótt fjármagns-hreyfingar séu frjálsar • Ég held það kunni að vera hægt • Útheimtir að vísu mjög styrka stjórn ríkisfjármála, peningamála og skipulagsmála • Sbr. Hong Kong. Undantekning? Þetta virðist vera hugsun Dana, Breta, Norðmanna, Svía og Svisslendinga.

  21. Evrópa: Fjórir hópar

  22. Evrópa: Fjórir hópar

  23. Evrópa: Fjórir hópar

  24. Evrópa: Fjórir hópar

  25. Evrópa: Fjórir hópar

  26. Evrópa: Fjórir hópar

  27. Evrópa: Fjórir hópar

  28. Evrópa: Fjórir hópar

  29. Evrópa: Fjórir hópar

  30. Evrópa: Fjórir hópar

  31. Evrópa: Fjórir hópar

  32. Evrópa: Fjórir hópar

  33. Evrópa: Fjórir hópar

  34. Noregur, Ísland og hollenzka veikin • Noregur og einkum Ísland bera ýmis einkenni hollenzku veikinnar • Útflutningur hefur staðið í stað miðað við landsframleiðslu um áratugabil í báðum löndum • Einstakt í iðnríkjum • Stöðnun hér heima síðan 1870

  35. Útflutningur 1960-98 (% af VLF)

  36. Út- og innflutningur 1870-1945 (% af VLF)

  37. Erlendar skuldir 1980-2000 (% af VLF) Útflutningsstöðnun og skuldasöfnun eru til marks um of hátt gengi.

  38. Noregur, Ísland og hollenzka veikin • Eitt einkenni enn: • Hagsmunir tengdir sjávarútvegi hafa komið í veg fyrir aðild að EBS og upptöku evrunnar í báðum löndum • Noregur: 1% af VLF og mannafla • Ísland: 11% af VLF og 9% af mannafla – og stefnir lægra

  39. Að endingu • Ísland og Noregur öðlast ekki fullt frelsi til að velja milli ólíkra kosta í gengismálum fyrr en vægi sjávarútvegs í efnahagslífinu og stjórnmálum hefur minnkað enn frekar • Óbeint ríkisframfæri útvegsins hefur tafið þetta ferli • Frelsi til að ganga í EBS og taka upp evruna útheimtir vel útfært veiðigjald

  40. Að endingu • Spurningin um aðild að ESB og evrunni er þó ekki efnahagsleg í eðli sínu nema í aðra röndina • Þetta er einnig spurning um stjórnmál • Þessi spurning er í mínum huga að ýmsu leyti skyldari spurningunni um aðild að NATO á sínum tíma en um aðild að EFTA • Eðlilegt, að hagfræðinga greini á

More Related