80 likes | 224 Views
Þriðji heimurinn. Nýlendur Evrópuríkja í Asíu öðluðust flestar sjálfstæði fljótlega eftir WW2 Í Afríku öðluðust flestar nýlendurnar sjálfstæði á árunum kringum 1960. Þjóðfrelsishreyfingar spruttu upp eftir WW2 í Asíu – þær vildu útlendinga burt og yfirráð yfir eigin landi.
E N D
Þriðji heimurinn • Nýlendur Evrópuríkja í Asíu öðluðust flestar sjálfstæði fljótlega eftir WW2 • Í Afríku öðluðust flestar nýlendurnar sjálfstæði á árunum kringum 1960. • Þjóðfrelsishreyfingar spruttu upp eftir WW2 í Asíu – þær vildu útlendinga burt og yfirráð yfir eigin landi. • Þjóðfrelsishreyfingarnar fengu stuðning frá Sovétríkjunum. • Evrópsku nýlenduþjóðirnar vildu aðstoð frá USA en fengu það ekki því USA var á móti þessari úreltu nýlendu- og heimsvaldastefnu.
Vesturlönd höfðu orðið fyrir mörgum áföllum. Helstu atburðirnir eru: • Heimsstyrjöldin fyrri • Rússneska byltingin • Heimskreppan • Heimsstyrjöldin seinni • Hrun kommúnismans og endalok Sovétríkjanna • Hrun Júgóslavíu • Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs
Nýlenda Hvenær losnað Undan hverjum • Filippseyjar 1946 USA • Indland 1947 Bretlandi • Indónesía 1949 Hollandi • Indókína 1954 Frakklandi • Athugið þetta: • Indókína=Laos+Kampútsea+Víetnam • Kampútsea=Kambódía
Saga Asíu • Austur-Asía og Suður-Asía hafa á 20. öldinni átt mjög ólíka sögu. • Löndin í A-Asíu liggja öll í eða við Kyrrahaf en löndin í S-Asíu eru við Indlandshaf. • 25% mannkyns býr við Indlandshaf. Þar eru stórauðug olíuríki, en líka fátækustu lönd heims.
Meðal landanna við Indlandshaf er nú næstum helmingur minnst þróaðra ríkja heims. Á svæðinu er: • Víða gífurlegur efna- og lífskjaramunur • Feiknaleg fólksfjölgun • Tiltölulega lítill iðnaður (nema í S-Afríku, sumum indversku fylkjanna og Ástralíu). • Matarskortur • Hungursneyðir (t.d. Í Afríku, Bangladesh) • Vatnsskortur • Stórflóð • Umhverfiseyðing • Hömlulausir flutningar til Persaflóalanda • Einræði • Heittrúarhreyfingar
Þetta þýðir að stöðugleiki í löndunum við Indlandshaf er minni en á nokkru öðru svæði í heiminum. • Vegna óstöðugleikans og efnahagslegs mikilvægis svæðisins beinist athygli heimsins mjög að því. • Þar eru 60% olíunnar sem eftir er í jörðu • Helmingur allrar olíu sem V-Evrópa notar er fluttur um Indlandshaf og innhöf þess. • 90% olíunnar sem Japan notar fer um þetta svæði.
Olíuauðurinn • Mestur hluti olíunnar í heiminum er í tiltölulega fáum ríkjum heims. • Svæðin umhverfis Persaflóa eru olíuauðugustu svæði jarðarinnar. • Olíulindirnar voru fyrst í eigu stórfyrirtækja en 1960 stofnuðu flest ríkin OPEC (organization of petrol exporting countries)
Offramleiðsla á olíu og minnkandi notkun hennar neyddi OPEC-ríkin til að draga úr framleiðslu; en svo sendu OPEC-ríkin „olíuflóð“ út á heimsmarkaðinn, sem leiddi til lækkunar á verði. => að þróunarlönd, sem framleiða olíu, hagnast ekki eins mikið á henni. • Atvinnulíf olíuríkjanna er ekki nægilega fjölbreytt og því þurfa þau að senda olíuna nánast óunna úr landi, í stað þess að láta vinna hana innanlands og skapa þannig atvinnu.