1 / 8

Þriðji heimurinn

Þriðji heimurinn. Nýlendur Evrópuríkja í Asíu öðluðust flestar sjálfstæði fljótlega eftir WW2 Í Afríku öðluðust flestar nýlendurnar sjálfstæði á árunum kringum 1960. Þjóðfrelsishreyfingar spruttu upp eftir WW2 í Asíu – þær vildu útlendinga burt og yfirráð yfir eigin landi.

knox
Download Presentation

Þriðji heimurinn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þriðji heimurinn • Nýlendur Evrópuríkja í Asíu öðluðust flestar sjálfstæði fljótlega eftir WW2 • Í Afríku öðluðust flestar nýlendurnar sjálfstæði á árunum kringum 1960. • Þjóðfrelsishreyfingar spruttu upp eftir WW2 í Asíu – þær vildu útlendinga burt og yfirráð yfir eigin landi. • Þjóðfrelsishreyfingarnar fengu stuðning frá Sovétríkjunum. • Evrópsku nýlenduþjóðirnar vildu aðstoð frá USA en fengu það ekki því USA var á móti þessari úreltu nýlendu- og heimsvaldastefnu.

  2. Vesturlönd höfðu orðið fyrir mörgum áföllum. Helstu atburðirnir eru: • Heimsstyrjöldin fyrri • Rússneska byltingin • Heimskreppan • Heimsstyrjöldin seinni • Hrun kommúnismans og endalok Sovétríkjanna • Hrun Júgóslavíu • Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs

  3. Nýlenda Hvenær losnað Undan hverjum • Filippseyjar 1946 USA • Indland 1947 Bretlandi • Indónesía 1949 Hollandi • Indókína 1954 Frakklandi • Athugið þetta: • Indókína=Laos+Kampútsea+Víetnam • Kampútsea=Kambódía

  4. Saga Asíu • Austur-Asía og Suður-Asía hafa á 20. öldinni átt mjög ólíka sögu. • Löndin í A-Asíu liggja öll í eða við Kyrrahaf en löndin í S-Asíu eru við Indlandshaf. • 25% mannkyns býr við Indlandshaf. Þar eru stórauðug olíuríki, en líka fátækustu lönd heims.

  5. Meðal landanna við Indlandshaf er nú næstum helmingur minnst þróaðra ríkja heims. Á svæðinu er: • Víða gífurlegur efna- og lífskjaramunur • Feiknaleg fólksfjölgun • Tiltölulega lítill iðnaður (nema í S-Afríku, sumum indversku fylkjanna og Ástralíu). • Matarskortur • Hungursneyðir (t.d. Í Afríku, Bangladesh) • Vatnsskortur • Stórflóð • Umhverfiseyðing • Hömlulausir flutningar til Persaflóalanda • Einræði • Heittrúarhreyfingar

  6. Þetta þýðir að stöðugleiki í löndunum við Indlandshaf er minni en á nokkru öðru svæði í heiminum. • Vegna óstöðugleikans og efnahagslegs mikilvægis svæðisins beinist athygli heimsins mjög að því. • Þar eru 60% olíunnar sem eftir er í jörðu • Helmingur allrar olíu sem V-Evrópa notar er fluttur um Indlandshaf og innhöf þess. • 90% olíunnar sem Japan notar fer um þetta svæði.

  7. Olíuauðurinn • Mestur hluti olíunnar í heiminum er í tiltölulega fáum ríkjum heims. • Svæðin umhverfis Persaflóa eru olíuauðugustu svæði jarðarinnar. • Olíulindirnar voru fyrst í eigu stórfyrirtækja en 1960 stofnuðu flest ríkin OPEC (organization of petrol exporting countries)

  8. Offramleiðsla á olíu og minnkandi notkun hennar neyddi OPEC-ríkin til að draga úr framleiðslu; en svo sendu OPEC-ríkin „olíuflóð“ út á heimsmarkaðinn, sem leiddi til lækkunar á verði. => að þróunarlönd, sem framleiða olíu, hagnast ekki eins mikið á henni. • Atvinnulíf olíuríkjanna er ekki nægilega fjölbreytt og því þurfa þau að senda olíuna nánast óunna úr landi, í stað þess að láta vinna hana innanlands og skapa þannig atvinnu.

More Related