190 likes | 350 Views
Innra mat á skólastarfi Gæðagreinar. Lóa Björk Óskarsdóttir. Að meta skólastarfið. Skilgreining á mati: Að dæma um gildi eða verðmæti einhvers Óformlegt eða formlegt mat Leiðsagnarmat eða lokamat Innra eða ytra mat. Mat á ýmsum stigum. Þarfagreining Finna og mæla óuppfylltar þarfir
E N D
Innra mat á skólastarfiGæðagreinar Lóa Björk Óskarsdóttir
Að meta skólastarfið • Skilgreining á mati: • Að dæma um gildi eða verðmæti einhvers • Óformlegt eða formlegt mat • Leiðsagnarmat eða lokamat • Innra eða ytra mat
Mat á ýmsum stigum • Þarfagreining • Finna og mæla óuppfylltar þarfir • Framkvæmdamat • Finna hvort og hve mikið áætluð þjónusta komist í framkvæmd • Árangursmat • Athuga hvort árangur hefur orðið af þjónustunni • Mat á skilvirkni • Að velja og hafna mögulegum kostum • kostnaðargreining
Kjarni sjálfsmats • Felstí þremurspurningum: • Hvernigstöndumviðokkur? • Hvernigvitumviðþað? • Hvaðgerumviðnæst? • Framúrskarandiskólarbeinaþessumspurningumaðnámi • Í slíkumskólumernámið í brennidepli
Sjálfsmat • Felurm.a. í séraðkennarahóparígrundastörfsínsaman • Ræðasaman um verkhverannars • T.d. áætlanirognámsmat • Kenna saman og ræða saman um starfið • Heimsækjakennslustofuhverannars • Ermikilvægurþáttur í faglegustarfiogtákn um sameiginlegafaglegaábyrgðkennarahópaá starfisínu
Sýn skólasamfélagsins • Samstarf kennara og stjórnenda mikilvægt • sameiginlegri sýn skólasamfélagsins á skólastarfið og nemendur • Sýn byggð á samþykktum um hvernig skólastarfið eigi að líta út eftir tvö til þrjú ár • Það er ekki auðvelt að koma á sameiginlegri sýn
Sýn skólasamfélagsins • Tilaðmótasameiginlegasýnverðurskóliaðvinnameðöllumaðilumaðþvíaðskýraogkomastaðsamkomulagi um gildioggrundvallarreglur • áhrif á alltstarfskólans, námskrána, námsumhverfið, skólabraginnoghvernigallireigaað taka þátt í starfinu.
Sjálfsmat • Þegaríhugulirfagmenntakast á viðþessiviðfangsefnistyrkirþaðforystu á öllumsviðum: • Í skólastofunni • Meðalvinnuhópaogþróunarteyma • Hjáaðstoðarskólastjórumogöðrummillistjórnendum • Hjáskólastjórumsemberaendanlegaábyrgð á gæðum alls semframfer í skólanum
Skipulagsjálfsmats • Að hafa rök fyrir vali þátta sem meta á • Skýra hugmynd um hvernig matið á að fara fram • Hvenæroghver á aðannastþað • Enginþörf á að meta alltí einu • Aðveraskipulögð • Aðhafalykilstarfsemiskólans í brennidepli • Námogkennsla
Leiðin að afburðastarfi • Skólar efli sig á ýmsa vegu og stefni á árangur • Grunnþættirnir eru í 5 megin áherslum: • Nám og kennsla • Sýn og forysta • Samstarf • Fólk • Menning og siðvenja
Gæðagreinar 2 • Sjálfsmatskóla • Þýðing á skoskasjálfsmatsefninu: • How good are we now? • How good is our school? • How good can we be? • Skotar hafa unnið að mennta-umbótum frá 2004 • Starfa eftir námskrá fyrir 3-18 ára nemendur • Curriculum for excellence
Sjálfsmat • Aðferð til faglegrar ígrundunar • Til að kynnast starfinu vel • Finna bestu leiðir til umbóta • Gæðagreinaramminn styður skóla í þeirri viðleitni • Er ekki gátlistar eða uppskriftir • Ætlað til nota ásamt öðrum leiðbeiningum s.s. námskrám, lögumum grunnskóla, aðalnámskrá, siðareglumkennara, skólastefnuSambandsíslenskrasveitarfélagaogskólastefnusveitarfélagsins
Gæðagreinar • Gæðagreinarnir eru flokkaðir í samræmi við lykilspurningar: • Hvaða árangri höfum við náð? • Hversu vel mætum við þörfum skóla- samfélagsins? • Hversu góða menntun veitum við? • Hversu góð er stjórnun skólans? • Hversu góð er forystan í skólanum? • Hverjir eru möguleikar okkar til framfara? • Þessar sex einföldu en mikilvæguspurningarerugrunnuraðlykilþáttunum
Notkungæðagreinaviðsjálfsmat • Hanninniheldurgæðaviðmiðsem nota mátilaðkomastaðfaglegriniðurstöðu um hvegóðurskólinner • Tengirsamanmælingar á frammistöðu • gögnum skólasóknognámsárangur • mat á skólabrag • faglegtmat byggt á gögnum um gæðimenntunarinnarogstarfshátta
Notkun gæðagreina • Íhuga þarf vel umfang úrtaksins og hvernigþaðervalið • Einnigergagnlegtaðsannreynaréttmætiupplýsingannameðmargprófun • Meginuppsprettagagnaogupplýsinga: • Þaðsemviðsjáumsjálf • töluleggögnafýmsutagi • viðhorfþeirrasemerunátengdirskólanum • Nemenda, foreldra, samstarfsaðilaogstarfsfólks
Notkun gæðagreina • Þar sem veikleikar koma fram • Athugaskriflegarleiðbeiningarogskjöl • bekkjarnámskrár, kennsluáætlanir, námsefniogefnifrákennurum, stefnumótunarskjöl, leiðbeiningarogfundargerðir • Þaðsemskiptirhöfuðmáli: • Hveráhrifinaflykilstarfsemiskólanseru á nemendurnasjálfaognámþeirra
Dæmi um gæðagreina-ramma • Ýtarlegir gæðagreina-rammar eru um öll lykilatriði skólastarfsins • Ákveðnir þættir metnir, helst með margprófunum • Eyðublöð fyllt út sem varða þessa þætti til að meta niðurstöður • Gæðagreinarammarnir eru svo notaðir til hliðsjónar við endanlegt mat
Notkun gæðagreina • Efnámnemendaerekkiárangursríkteðaáhugiþeirra á námierekkitilstaðar • kannagæðimenntunarinnarsemskólinnveitirmeðþvíaðsvaraeftirfarandispurningum: • Samræmistnámskráinþörfumnemendanna? • Mætakennsluaðferðirþörfumallranemenda? • Geta starfsmenn, sem einstaklingar og sem hópur gert meira til að vekja áhuga nemenda? • Þurfumviðaðbeitahnitmiðaðriaðferðumviðaðmætaþörfumeinstaklinga? • Hverniggetumviðstuðlaðaðmeiriþátttökuforeldra?
Að lokum • Sjálfsmat hefur verið gert í áratugi • Var einfaldara og ekki eins markvisst • Mörgum kennurum finnst þetta flókið ferli • Það er ekki rétt • Þetta er í grunninn alltaf sama spurningin: Hvað erum við að gera og hvað þarf að bæta? Hvernig viljum við efla okkur?