1 / 16

Árni Sigurjónsson

Árni Sigurjónsson. Fundur með sérfræðisafnahópi og háskólabókasafnahópi 7. apríl 2005. Sögulegt ágrip. 2001, maí: Miðlægt bókasafnskerfi fyrir bókasöfn landsins keypt. 2001, nóv.: Landskerfi bókasafna hf. stofnað. 2003, maí: Kerfið opnað almenningi. 2004, apríl: 100 söfn bætast við.

kristy
Download Presentation

Árni Sigurjónsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Árni Sigurjónsson Fundur með sérfræðisafnahópi og háskólabókasafnahópi 7. apríl 2005

  2. Sögulegt ágrip • 2001, maí: Miðlægt bókasafnskerfi fyrir bókasöfn landsins keypt. • 2001, nóv.: Landskerfi bókasafna hf. stofnað. • 2003, maí: Kerfið opnað almenningi. • 2004, apríl: 100 söfn bætast við.

  3. Landskerfi bókasafna hf. • Fjöldi starfsmanna 4 • Eigendur fyrirtækisins: Ríkissjóður 52% 46 sveitarfélög 48% • Hlutafé 144.000.000 • Stjórn Anna Torfadóttir, Hörður Sigurgestsson, Karl Guðmundsson, Sigrún Klara Hannesdóttir. • Skráningarráð Auður Gestsdóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Hulda Ásgrímsdóttir, Þóra Sigurbjörnsdóttir Þórdís Þórarinsdóttir

  4. Hve mörg söfn nota kerfið? • Af um 400 bókasöfnum landsins hafa um 174 bókasöfn og útibú tengt eintök við kerfið. • Þar af eru 39 á vegum ríkisins, um 130 á vegum sveitarfélaga.

  5. Samstarfsaðilar • Kerfið er framleitt af Ex Libris í Ísrael og er notað víða, svo sem hjá British Library, Harvard-háskóla og MIT. • Kerfið er hýst hjá Skríni hf. á Akureyri.

  6. Hve mikið er af gögnum í kerfinu? • Lánþegar: 121.000 • Titlar: 842.000 • Eintök: 2.904.000 • Útlán á mánuði 224.000

  7. Hvers konar söfn nota kerfið? • Tegundir safna í kerfinu: 70 grunnskólasöfn. 54 almenningsbókasöfn. 18 háskólasöfn (þ.m.t. deildir Lbs-Hbs). 12 stjórnsýslusöfn. 8 sérfræðisöfn. 8 framhaldsskólasöfn.

  8. Háskólasöfn • Háskólinn á Akureyri • Háskólinn í Reykjavík • Kennaraháskóli Íslands • Landsbókasafn Ísl. - Háskólabókasafn • Landspítali - háskólasjúkrahús • Listaháskóli Íslands • Tækniháskóli Íslands

  9. Sérfræðisöfn • Bókasafn Dagsbrúnar • Gljúfrasteinn • Hafnarborg • Rannsóknasetur Vestmannaeyja • Samskiptamiðstöð heyrnarlausra • Stofnun Árna Magnússonar • Tónskóli Þjóðkirkjunnar • Þjóðminjasafn Íslands • Örnefnastofnun Íslands

  10. Starfsmenn og verksvið þeirra • Árni Sigurjónsson Sér m.a. um fjármál, forritun og vefinn landskerfi.is. • Dögg Hringsdóttir Sér m.a. um þýðingu biðlara, IP-tengingar, notandaheimildir og rukk. • Harpa Rós Jónsdóttir Sér m.a. um vefinn gegnir.is, aðstoðar notendur og kennir á námskeiðum. • Sigrún Hauksdóttir Sér m.a. um yfirfærslu gagna, samskipti við skráningarráð og framgang innleiðingar.

  11. Verkefnaáætlun • 2005: Uppfærsla í nýja útgáfu. • 2005: SFX, kerfi sem heldur utan um rafrænar áskriftir. • 2006: MetaLib, kerfi sem leitar samtímis í mörgum vefgagnagrunnum.

  12. Kostnaður v/flutnings gagna (Rósa, RaLa) • LB rukkar ekki fyrir gagnaflutning. • Kostnaður safnsins: • E.t.v. greiðsla til 3. aðila. • Vinnuframlag vegna gátunar. • Ef um samruna safna er að ræða (sbr. RaLa) gildir hið sama.

  13. Þátttaka ríkissafna, kynning (Kristín, Umhverfisstofnun) • Engum er skylt að nota Gegni. • Félag forstöðumanna ríkisstofnana afþakkaði kynningu. • Kostnaður: Flest stofnanasöfn greiða 23.000 + vsk (=28.635 m.vsk.).

  14. Gjaldskrá LB • 1. Framhaldsskólasöfn 19. kr. pr. nemanda á mánuði. • 2. Sveitarfélagasöfn Um 13 kr. pr. íbúa á mánuði. • 3. Stofnanasöfn 23.000 kr. á mánuði m.v. 1 bókavörð og færri en 20.000 eintök í safni. • 4. Söfn félagasamtaka Lítil samtök: ¼ gjalds. • 5. Háskólasöfn Upphæð byggð á fjölda nemenda, kennara, eintaka og titla.

  15. Kostnaður og færsluveiðar (Anna, Orkustofnun) • Ekkert stofngjald er fyrir Gegni, aðeins mánaðargjald. • Nú er kostur á tengingu við OCLC. • Safn sem fær sér aðgang að bókfræðigagnagrunni sem selur færslur sem vista má lókalt á MARC21 textaformi getur sótt þær í kerfið.

  16. Leiðréttingakostnaður (Guðún, Veðurstofunni) • Ef bókavörður sem veiðir færslu hefur skráningarréttindi í kerfinu á hann að ganga frá færslunni. • Hafi hann ekki réttindi þarf hann að semja við e-n annan um að gera það. • Hlutverk skráningarráðs.

More Related