1 / 19

Neuroblastoma

Kristbjörg Heiður Olsen. Neuroblastoma. Neuroblastoma (I). Notað um hóp neuroblastískra æxla Neuroblastoma Ganglioneuroblastoma Ganglineuroma Neuroblastoma þar af langalgengast (97%). Neuroblastoma (II). Æxlisvöxtur frá frumstæðum sympatískum ganglion frumum Uppruni frá crista neuralis

kylee
Download Presentation

Neuroblastoma

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kristbjörg Heiður Olsen Neuroblastoma

  2. Neuroblastoma (I) • Notað um hóp neuroblastískra æxla • Neuroblastoma • Ganglioneuroblastoma • Ganglineuroma • Neuroblastoma þar af langalgengast (97%)

  3. Neuroblastoma (II) • Æxlisvöxtur frá frumstæðum sympatískum ganglion frumum • Uppruni frá crista neuralis • Geta komið fyrir hvar sem er í sympatíska taugakerfinu • Heterogen hvað varðar staðsetningu, histopatólógískt útlit og líffræðilega eiginleika • Klínísk hegðun spannar breitt bil, allt frá spontant regression og að aggressívum sjúkdómi með útbreiddum metastösum

  4. Faraldsfræði • Kemur nánast eingöngu fyrir í börnum • 3. algengasta krabbamein barna og veldur um 15% dauðsfalla af völdum krabbameins hjá þessum hópi • Nýgengitölur mismunandi eftir aldri • Börn <12 mánaða: 58 tilfelli/milljón börn (2x algengara en leukemia hjá þessum hópi) (USA) • Miðgildi aldurs við greiningu 17,3 mánuðir • 40% sjúklinga greinast fyrir 1 árs aldur

  5. Nýgengi mynd

  6. Áhættuþættir (I) • Margt á huldu • Ungur aldur við upphaf sjd. bendir á þætti fyrir getnað eða á meðgöngu • Ein case-control rannsókn benti til tengsla milli neyslu á narkotika (sérstaklega kódeini) á meðgöngu eða meðan á brjóstagjöf stendur og aukinnar tíðni neuroblastoma (OR=3,4) • Fólat-inntaka móður hugsanlega tengd lægri tíðni neuroblastoma

  7. Áhættuþættir (II) • Yfirleitt sporadísk tilfelli og ekki tengd sérstökum litningagöllum, erfðum eða öðrum congenit anomalíum • Undantekningar: Turner sx, Hirschsprung´s disease, NF1

  8. Klínísk mynd • Neuroblastoma koma fyrir alls staðar í sympatíska tk • Prímer tumorstaðsetning: • Nýrnahettur 40% • Ganglia í kviðarholi 25% • Ganglia í brjóstholi 15% • Ganglia á hálssvæði 5% • Ganglia í pelvis 5%

  9. Variera eftir staðsetningu prímer æxlis og umfangs sjúkdóms Fyrirferð í kvið Kviðverkir eða hægðatregða Proptosis Periorbital ecchymoses (“raccoon eyes – orbital metastasar) Horner sx (miosis, ptosis, anhidrosis) Bakverkir, paresthesiur Scoliosa, dysfunktionel þvagblaðra Subcutant nodulur Opsoclonus myoclonus ataxia sx Sekretorískur niðurgangur (VIP-framleiðsla) Systemísk einkenni Beinverkir Anemia Heterochromia iridis Hypertension Unilateral nefstífla Einkenni

  10. Meinvörp • Bæði blóðæða- og vessaæðaborin • Regional eitlar involveraðir í 35% barna sem virðast einungis hafa lokaliseraðan sjd • Fjareitlameinvörp  advanceraður sjd • Hematogen dreifing: • Bein • Beinmergur • Húð • Lifur

  11. Greiningarskilmerki • Annað eftirfarandi: • An unequivocal histologic diagnosis from tumor tissue by light microscopy, with or without immunohistochemistry, electron microscopy, or increased urine (or serum) cathecholamines or their metabolites EÐA 2. Evidence of metastases to bone marrow on an aspirate or trephine biopsy with concomitant elevation of urinary or serum catecholamines or their metabolites

  12. Stigun - uppvinnsla • International Neuroblastoma Staging System (1986, endurskoðað 1993) • Stigun felur í sér CT/MRI af prímer æxlisstað og MIBG skann plús: • Bilateral beinmergssýni frá crista iliaca • Beinaskann (eða skeletal survey) • CT abd (eða MRI) • Rtg. thx (eða CT/MRI ef sjd. í brjóstholi)

  13. Katekólamín í þvagi • Æxlisfrumur hafa galla í framleiðsluferli katekólamína  upphleðsla og útskilnaður HVA og VMA • Homovanillic acid, vanillilmandelic acid • Milliefni í framleiðsluferlinu • Gagnlegt við greiningu og til að fylgjast með aktiviteti sjd. • Mælt í þvagi • Hækkað í 90-95% sjúklinga með neuroblastoma

  14. Meðferð • Skurðaðgerð • Lyfjameðferð • Geislameðferð • Valið helgast af stigun sjúkdómsins og aldri sjúklings og er nokkuð flókið mál.

  15. Horfur (I) • Aldur við greiningu: • Börn undir 1 árs aldri hafa almennt betri prognósu • 5 ára lifun: <1 árs = 83%, 1-4 ára = 55%, 5-9 ára = 40% National Cancer Institue, SEER program

  16. Horfur (II) • International Neuroblastoma Classification system (1999) • Favorable vs. unfavorable tumors • differentiering neuroblasta • magn Schwannian stroma • tíðni frumuskiptinga (mitosis-karyorrhexis indes [MKI]) • aldur við greiningu

  17. Horfur (III) • Cytogenetískir og molekúler eiginleikar sem korrelera við prognósu: • N-myc amplification • DNA-content (ploidy) • ploidy  betri horfur • gain or loss of certain chromosomes • 1p, 11q, 17q

  18. Heimildir • Russell HV, Shohet JM, Nuchtern JG. Clinical presentation; diagnosis; and staging evalutation of neuroblastoma. Available from: URL:http://www.uptodate.com • Russell HV, Shohet JM, Nuchtern JG. Epidemiology; pathogenesis; and pathology of neuroblastoma. Available from: URL:http://www.uptodate.com • Russell HV, Shohet JM, Nuchtern JG. Treatment and prognosis of neuroblastoma. Available from: URL:http://www.uptodate.com

More Related