90 likes | 325 Views
Áfengisheilkenni fósturs (Fetal alcohol syndrome). Eyrún Harpa Gísladóttir 5. árs læknanemi. Áfengi. 90% etanóls er brotið niður í líkamanum Frásog mest í nærhluta smágirnis Dreifist hratt um líkamsvökvann Minni áhrif eftir því sem manneskjan er þyngri Leysanlegra í vatni en fitu
E N D
Áfengisheilkenni fósturs(Fetal alcohol syndrome) Eyrún Harpa Gísladóttir 5. árs læknanemi
Áfengi • 90% etanóls er brotið niður í líkamanum • Frásog mest í nærhluta smágirnis • Dreifist hratt um líkamsvökvann • Minni áhrif eftir því sem manneskjan er þyngri • Leysanlegra í vatni en fitu • Lyfjahvörf etanóls að mestu í lifrinni • Skammtíma- og langtímaáhrif á líkama
Áfengisheilkenni fósturs(FAS) • Heilkenni orsakað af áfengisneyslu móður á meðgöngu • Áfengi fer óhindrað yfir fylgjuna • Líffærin vanþroskuð, ná ekki að brjóta niður áfengið • Tíðnitölur mismunandi; 1:1000 nýbura fá FAS • “Örugg neyslumörk” ekki þekkt • Mestur skaði á fyrsta þriðjungi meðgöngu • Danmörk
Einkenni • Skertur vöxtur í móðurkvið og eftir fæðingu • Lítill heili • Hjartagallar • Greindarskerðing, athyglisbrestur, ofvirkni, hegðunarerfiðleikar, námserfiðleikar • Minnkaður vöðvatónus og skert samhæfing • Andlitseinkenni; lítil augnrifa, epicanthal folds, lítið nef, óljóst philtrum, þunn efri vör, lítill kjálki og lágstæð eyru
Greining • Greiningarskilmerki (3/3) • Vaxtarskerðing • Andlitseinkenni • Vandamál tengd MTK • Alkóhól magn í blóði • T-ACE eða TWEAK skimunarpróf • Ómun • CT • Hjartahlustun • Áhættuþættir!
Meðferð • Fræðsla og ráðgjöf móður • Stuðningur við börn vegna skertrar heilastarfsemi • Laga hjartagalla