1 / 9

Áfengisheilkenni fósturs (Fetal alcohol syndrome)

Áfengisheilkenni fósturs (Fetal alcohol syndrome). Eyrún Harpa Gísladóttir 5. árs læknanemi. Áfengi. 90% etanóls er brotið niður í líkamanum Frásog mest í nærhluta smágirnis Dreifist hratt um líkamsvökvann Minni áhrif eftir því sem manneskjan er þyngri Leysanlegra í vatni en fitu

leann
Download Presentation

Áfengisheilkenni fósturs (Fetal alcohol syndrome)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áfengisheilkenni fósturs(Fetal alcohol syndrome) Eyrún Harpa Gísladóttir 5. árs læknanemi

  2. Áfengi • 90% etanóls er brotið niður í líkamanum • Frásog mest í nærhluta smágirnis • Dreifist hratt um líkamsvökvann • Minni áhrif eftir því sem manneskjan er þyngri • Leysanlegra í vatni en fitu • Lyfjahvörf etanóls að mestu í lifrinni • Skammtíma- og langtímaáhrif á líkama

  3. Áfengisheilkenni fósturs(FAS) • Heilkenni orsakað af áfengisneyslu móður á meðgöngu • Áfengi fer óhindrað yfir fylgjuna • Líffærin vanþroskuð, ná ekki að brjóta niður áfengið • Tíðnitölur mismunandi; 1:1000 nýbura fá FAS • “Örugg neyslumörk” ekki þekkt • Mestur skaði á fyrsta þriðjungi meðgöngu • Danmörk

  4. Einkenni • Skertur vöxtur í móðurkvið og eftir fæðingu • Lítill heili • Hjartagallar • Greindarskerðing, athyglisbrestur, ofvirkni, hegðunarerfiðleikar, námserfiðleikar • Minnkaður vöðvatónus og skert samhæfing • Andlitseinkenni; lítil augnrifa, epicanthal folds, lítið nef, óljóst philtrum, þunn efri vör, lítill kjálki og lágstæð eyru

  5. Greining • Greiningarskilmerki (3/3) • Vaxtarskerðing • Andlitseinkenni • Vandamál tengd MTK • Alkóhól magn í blóði • T-ACE eða TWEAK skimunarpróf • Ómun • CT • Hjartahlustun • Áhættuþættir!

  6. Meðferð • Fræðsla og ráðgjöf móður • Stuðningur við börn vegna skertrar heilastarfsemi • Laga hjartagalla

  7. Takk fyrir áheyrnina!

More Related