210 likes | 542 Views
Um ágang og vörslu búfjár. Andrés Arnalds og Sveinbjörn Dagfinnsson. Hver á að gæta kindanna minna?. Gagnger endurskoðun laga brýn Vandamál vegna ágangs Einkum sauðfé en einnig hross Sívaxandi áhrif á ímynd m.a. sauðfjárræktarinnar Velvilji til búgreinarinnar í húfi
E N D
Um ágang og vörslu búfjár Andrés Arnalds og Sveinbjörn Dagfinnsson
Hver á að gæta kindanna minna? • Gagnger endurskoðun laga brýn • Vandamál vegna ágangs • Einkum sauðfé en einnig hross • Sívaxandi áhrif á ímynd m.a. sauðfjárræktarinnar • Velvilji til búgreinarinnar í húfi • Búskapur og landnotkun mikið að breytast • Gremja fjárlausra landeigenda
1. Efni fyrirlesturs • Elstu lög Íslendinga • Full ábyrgð búfjáreigenda • Nútíminn • Vægast sagt frjálslegar reglur • Önnur lönd • Vörsluskylda hin almenna regla
2. Varsla búfjár í aldanna rás Grágás á þjóðveldisöld • Ítala í afrétt • Að eigi yrði feitara þótt færra væri • At verja land lýriti • Heimildir til að banna lausagöngu • Bann við að fé fari inn á land varið með lýriti • Hörð viðurlög • Fjörbaugsgarður • Skógargangur
Jónsbók - 1281 16. kafli “um landamerki ok hirðis rismál ok um beit” • Ef bóndi “lögfestir haga sinn” skal granninn: • halda búpening sínum fjarri • “láta sitja at um dag” • smala ágangsfé til baka • “Þá bæti fyrir skaða ... þeim er gras á”
Frá vörslu til ágangs • Miklir garðar vitna um vörslu til forna • Takmörkuð lausaganga meðan ær á seli • Fé mikið vaktað • Varsla aðeins að trosna upp úr miðri 19 öld • Forn lög og hefðir fara einkum að bresta um miðja síðustu öld
3. Núgildandi ákvæði Íslenskra laga • Megin lög um ágang og vörslu lands • Lög um afréttarmálefni fjallskil o.fl. nr. 6/1986 • Síðast breytt 1997 • Lög um búfjárhald o.fl. nr. 103/2002 • Vörsluskylda á graðpening • Lengra nær hin almenna vörsluskylda ekki • Einsdæmi í “vestrænni menningu” að lög veiti búfjárlausum jafn lítinn rétt
Fjallskil og hreinsun heimalanda • Fjárlausum skylt að hreinsa heimalönd • Almenn skylda eðlilegt áður fyrr - nú þungur baggi • Fjallskilagjöld • Víða lögð á verðmæti húsa og lands – vaxandi gagnrýni • Landgræðslan burðarstólpi beitar á Rangárvallaafrétt! • Þróun að þeir borgi sem afréttina nýta
Varnir gegn ágangi • Samkomulag um uppsetningu girðinga • Heimild 8. gr. laga um búfjárhald til að friða land og banna umgang og beit búfjár • Það strangar kvaðir á þann sem friða vill að vart hefur á þessa heimild reynt • 6. gr. búfjárhaldslaganna • Sveitarstjónum heimilt að banna lausagöngu • Ófullnægjandi og lítt notuð ákvæði
Úrræði vegna ágangs • Veik úrræði vegna ágangs • Of flókið að beita 34. gr. afréttarlaganna vegna tjóns • Girðingalög nr. 135/2001 – helmingaskipti • Erfið framkvæmd ef samgirðingu hafnað • Hvað er aðrar fjárlausar jarðir á milli?
Vottun vegna gæðastýringar • Hluti af stuðningi ríkisvaldsins háður vottun • 13. gr. reglugerðar: • Framleiðendur hafi aðgangur að nægu landi • Ef ágreiningur – þá þarf framleiðandinn að sýna fram á að hann hafi rétt til að nýta landið • Þessi möguleiki til að mótmæla ágangi virðist fáum kunnur • Grundvallarreglan þarf að vera framvísun heimildar • Ekki að “þögn sé sama og samþykki”
4. Erlendar svipmyndir um vörslu búfjár og varnir gegn ágangi
Danmörk Lov om mark og vegfred nr. 818 frá 1987 1. gr. “Sérhver er skyldugur til að halda sínu búfé á eigin landi allt árið um kring” 2. gr. Bætur fyrir skaða 3. gr. Handsömun búfjár • Upprunalega frá 1872 en að stofni frá 12. öld.
Noregur • Eigendur og umráðamenn búfjár skulu sjá til þess að búfé þeirra komist ekki inn á land þar sem þeir hafa ekki heimild til að láta gripi sína vera • Landbúnaðarráðuneytið getur veitt undanþágur frá lausagöngubanni
Svíþjóð • Efnislega svipuð lög, en • Búfjáreigendur greiða ¾ kostnaðar við girðingar, en grannar þeirra ¼ • Til helminga ef báðir með búfé
Nýja Skotland • “Lög til að sjá fyrir girðingum og handsömun á lausu búfé” • Búfjáreigendum skylt að girða og viðhalda girðingum til að koma í veg fyrir að fénaður komist af jörð hans. • Grannar semja um skiptingu kostnaðar ef báðir með búfé
Nýja Sjáland • The Impounding Act – Lög um handsömun búfjár • Sjálfgefið að búfé megi ekki ganga laust • Eigendur ábyrgir fyrir skaða sem laust búfé kann að valda
Ástralía • Einnig lög um handsömun búfjár • Vörsluskylda sjálfgefin sem meginregla
Bandaríkin • Misjafnt frá einu ríki til annars • Í nokkrum ríkjum eru ákveðin svæði skilgreind sem beitilönd án girðinga • Aðvörunarskilti vegna búfjár við vegi • Hin almenna regla þó • Vörsluskylda búfjár • Laust búfé skal handsamað • Eigendur dregnir til ábyrgðar ef búfé sleppur
Niðurstöður • Núverandi staða gagnvart ágangi • Óviðunandi • Mun verri en fyrr á öldum • Miklu veikari en hjá öðrum þjóðum • Búfjárlausir landeigendur hafa lítinn rétt • Fyrirkomulagið ófullnægjandi í nútíma samfélagi
Að lokum • Tryggja verður jafnræði gagnvart vörslu og ágangi búfjár • Lögfesta þarf að: • skylt sé að hafa búfé í vörslu á ábyrgð eigenda, • undanþágur veittar við sérstakar aðstæður