1 / 29

Um efnisgreinar og skipulag framsetningar

Um efnisgreinar og skipulag framsetningar. Baldur Sigurðsson, september 2007 50.00.01/51.00.01 Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni. Mat er í fernu lagi Innri gerð Rannsóknarspurning og tilgáta Efnisgrind Efnistök og framsetning Inngangur Niðurlag Efnisgreinar

georgette
Download Presentation

Um efnisgreinar og skipulag framsetningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Um efnisgreinar og skipulag framsetningar Baldur Sigurðsson, september 2007 50.00.01/51.00.01 Ritun fræðitexta, samskipti og upplýsingatækni

  2. Mat er í fernu lagi Innri gerð Rannsóknarspurning og tilgáta Efnisgrind Efnistök og framsetning Inngangur Niðurlag Efnisgreinar Innsæi og skilningur, sjálfstæði og frumleiki Heimildavinna Heimildaskrá og tilvísanir Úrvinnsla heimilda Frágangur Málfar og stíll Stafsetning og greinarmerki Greinaskil og annað Stuðst er við sérstakt matsblað Mat á ritgerðum Mat á framsetningu

  3. Hvað er framsetning? • Flokkun Þórbergs • Skalli (efnisatriði vantar) • Lágkúra (málfar og stíll) • Uppskafning (málfar og stíll) • Ruglandi (val og röð efnisatriða) • Góð eða slæm? • Hvað er átt við? • Efnisatriði (val þeirra eða röð) • Málfar og stíll • Afleiðingar • Tefur lestur • Veldur misskilningi • Truflar lesanda • Skilur lesanda eftir í lausu lofti Mat á framsetningu

  4. Til hvers núna? • Fara yfir ritgerðirnar í huganum • Er eitthvað sem unnt er að laga í ljósi þess sem hér verður sagt? • Í vikunni verður litið á eina ritgerð og brot úr öðrum og metið • Í framhaldi er rétt að meta eigin ritsmíðar Mat á framsetningu

  5. Raðskipun • Eitt atriði tekur við af öðru • Frásögn í sögu, tímaröð • Hænan sótti mjólkina og gaf hananum, og þá hresstist hann • Upphaf  endir • = gamalt  nýtt, orsök  afleiðing • Stefna eða röð: stafrófsröð, réttsælis í hring • Þekkt  óþekkt • Gamalt  nýtt • Eða: nýtt  gamalt, afleiðing  orsök, þekkt  óþekkt • Orsök  afleiðing (röksemdafærsla) Mat á framsetningu

  6. Yfirskipun -- undirskipun • Yfirskipað atriði felur önnur í sér • Undirskipuð atriði fylla upp og skýra yfirhugtak • Öll flokkun, t.d. í dýraríkinu • Hryggdýr • Spendýr, fuglar, skriðdýr, froskdýr, fiskar • Fallorð • Nafnorð, lýsingarorð, fornöfn, töluorð, greinir • Almennt  sértækt • Yfirlit  sundurliðun • Stórt  smátt Mat á framsetningu

  7. Hliðskipun • Upptalning hliðstæðra (undirskipaðra) atriða • Mjög algengt í ritgerðum, stórar og smáar einingar • Jafngild, jafnrétthá gagnvart yfirhugtaki. Þau • fylla saman upp í heild • hlutar í epli, sneiðar í brauði • kalla á samræmi í fallstjórn • Aðalnámskrá grunnskóla hefur áhrif á [kennaramenntun við háskólana í landinu], [hlutverk skólaskrifstofa], [starf kennara í hátt á annað hundrað skólum] og [þá kennslu (þf.) sem börnin njóta]. • tengjast með og • Úti er sólskin og hiti (no+no). • ?Úti er sólskin og heitt (no+lo). • Ath. Ekki má tengja með og nema atriði séu hliðstæð Mat á framsetningu

  8. Upphaf  miðja  endir • Grundvallarlögmál við gerð allra ritsmíða • Gildir í smáu og stóru • Efnisgrein minnsta eining sem hlítir þessu lögmáli • Heitir ýmsum nöfnum: • Inngangur  meginmál  niðurlag • Kynning  umfjöllun  samantekt • Í texta fléttast efnisskipan saman með ýmsu móti • Kaflar meginmáls að sumu leyti hliðskipaðir, að sumu leyti raðskipaðir Mat á framsetningu

  9. Almennt  sértækt • Mikilvægasta röð í greinandi texta • Brot á þessari röð er algengasta orsök óviljaruglandi í ritgerðum • Á sunnudögum voru engin verk unnin nema þau, sem nauðsynlegust voru ... Hornstrendingar héldu lengi hvíldardaginn heilagan og voru fastheldnir á gamla og úrelta helgidaga. EÐA: • Hornstrendingar héldu lengi hvíldardaginn heilagan og voru fastheldnir á gamla og úrelta helgidaga. Á sunnudögum voru engin verk unnin nema þau sem nauðsynlegust voru ... Mat á framsetningu

  10. Yfirlit  sundurliðun • Náskyld röðinni almennt  sértækt • Felur í sér spásögn, opnar nýtt sjónarhorn, gefur í skyn hvert framhaldið verður • Góður lestur byggist á textinn gefi lesandanum fyrirheit og standi við þau • Inngangur gefur yfirlit eða fyrirheit um ritsmíð • Lykilsetning gefur yfirlit eða fyrirheit um efnisgrein • Lesmál er fullt af litlum spásögnum • Á Íslandi er lítill hitamunur sumars og vetrar. Í júlí er meðalhiti í Reykjavík 11°C en -0,5°C í janúar. • Helsta markmið íslenskukennslu í skólum er tvíþætt … • Við hverju býst lesandinn nú? Mat á framsetningu

  11. Markmið  leiðir • Sígild röð í námskeiðslýsingum • markmið námskeiðs  kennsluaðferð, kennsluáætlun • Sígild röð í rannsóknarritgerðum • markmið rannsóknar  rannsóknaraðferð, framkvæmd • Sérhver leið er auðfarnari ef ljóst er í upphafi hvert ferðinni er heitið Mat á framsetningu

  12. Röklegt samhengi • 1 Orsök  afleiðing • 2 Staðhæfing  röksemdir • Bilið milli ríkra og fátækra fer breikkandi • Fjárfestingar einstaklinga verða æ stórkostlegri • Sífellt fleiri leita til mæðrastyrksnefndar • 3 Forsendur  ályktun • 4 Staðreyndir  túlkun Mat á framsetningu

  13. Stigmögnun • Móti  með • Þótt kettir séu vinsæl húsdýr hefur hundurinn marga kosti umfram þá. • Hundar hafa marga kosti umfram ketti þótt kettir séu vinsæl húsdýr. • Nota gagnstæð sjónarmið til að kynna efnið • Enda á eigin sjónarhorfni • Vera sjálfur með, ekki á móti • Dæmi af reykingaáróðri • Athuga stefnu stjórnmálaflokka Mat á framsetningu

  14. 5.2 Létt/veikt  þungt/sterkt • Hvert nýtt atriði verður að bæta einhverju við • Nú er nóg komið, nú er mér nóg boðið, hingað og ekki lengra! • Stærð/þyngd setningarliða • Sumir eru á móti [frelsi manna til að fá sér reyk] og [mannréttindum]. EÐA: • Sumir eru á móti [mannréttindum] og [frelsi manna til að fá sér reyk] • Fullyrðingar • Á vetrum sóttu sumir sjóróðra [í öðrum landshlutum] en aðrir [í nærliggjandi sjávarplássum]. EÐA: • Á vetrum sóttu sumir sjóróðra í [nærliggjandi sjávarplássum] en aðrir í [öðrum landshlutum]. Mat á framsetningu

  15. 6. Nálægð skyldra atriða • Vandi í flóknum ritsmíðum, • Margar raðir að verki samtímis í lesmálinu • Velja þá röð sem kallar á sem minnstar endurtekningar • Orðalagið „eins og fyrr segir“ • Vísbending um að eitthvað sé að Mat á framsetningu

  16. Dæmi um raðskipuð rök • Það þarf að efla almenningsíþróttir • Hreyfing eykur andlegt og líkamlegt heilbrigði • Heilbrigt fólk er ánægt • Ef fólk er ánægt halda fjölskyldur betur saman og skilnaðir yrðu færri en nú • Samhent fjölskylda stuðlar að jafnvægi í uppeldi barna • Með því að efla almenningsíþróttir eflum við uppeldi ungrar kynslóðar • Rökfærslan er ekki sterkari en veikasti hlekkur hennar Mat á framsetningu

  17. Dæmi um hliðskipuð rök • Ljóst er að sauðfé er of margt á Íslandi • Sauðfjárbeit stuðlar að landeyðingu • Kjötið selst ekki • Ullin er verðlítil • Fólksfæð í sveitum gerir smölun erfiða • Fækka þarf sauðfé á Íslandi • Styrkur röksemdafærslu ekki háður veikleika einnar röksemdar Mat á framsetningu

  18. Efnisgreinar – grunneining í lesmáli • Minnsta eining í lesmáli sem lýtur grundvallarlögmáli um framsetningu, skiptingunni í upphaf, miðju og endi • Lykilsetning • Kynnir efnið, opnar nýtt sjónarhorn • Tengir við það sem á undan er komið • Röð efnisatriða í umfjöllun skiptir máli • Lok efnisgreinar binda enda eða tengja við framhald • Gerð efnisgreinar stýrir staðsetningu tilvísana Mat á framsetningu

  19. Áður en lengra er haldið – örstutt verkefni • Eftirfarandi setningar má nota í efnisgrein. Hver er hin eðlilega röð þeirra? Fyrsta setningin er c. • Maðurinn hefur virkjað náttúruöflin í sína þágu • Maðurinn er á góðri leið með að útrýma sjálfum sér • Maðurinn hefur krýnt sjálfan sig herra jarðarinnar • Maðurinn hefur misnotað herraveldi sitt • Maðurinn hefur tamið dýrin til að vinna fyrir sig Mat á framsetningu

  20. c e a d b Svar • c – e – a – b - d • c – a – e – d – b Staðhæfing Rök til stuðnings Fyrirvari Rök til stuðnings Mat á framsetningu

  21. Staðsetning tilvísunar í lesmáli 1 • Í stórum dráttum er um tvenns konar notkun að ræða: • Höfundur endursegir meira og minna úr einni heimild langa kafla án þess að leggja mikið frá eigin brjósti. • Spurning höfundar og yfirsýn er úr heimild • Mjög algengt í nemendaritgerðum. • Höfundur sækir einstök efnisatriði víða að og steypir saman í eina samfellda heild. • Spurning höfundar og yfirsýn frá honum sjálfum • Einstök efnisatriði og svör úr ýmsum áttum Mat á framsetningu

  22. Staðsetning tilvísunar í lesmáli 2 • Staðsetning tilvísunar fer eftir því hvernig höfundur skipar efni sínu í efnisgreinar. • Ef efnisgreinin er úr öll sömu heimild • Vísað er til hennar strax á eftir fyrstu almennu fullyrðingu sem úr heimild er fengin eða þeirri setningu sem opnar umfjöllunina (lykilsetningunni). • Sjá dæmi af glærunni hér á eftir. • Lesandi áttar sig á því að allar nánari skýringar á þessari fullyrðingu (lykilsetningu) eru úr sömu heimild. • Ef höfundur opnar efnið frá eigin brjósti og sækir efni til margra heimilda • Vísað er til þeirra inni í efnisgreininni. • Athugið: Tilvísun aftast í efnisgrein á bara við niðurstöðu eða ályktun, ekki efnið í heild. Mat á framsetningu

  23. Staðsetning tilvísunar í lesmáli 3 Dæmi um efnisgrein. Fjallað er um farsímanotkun unglinga Tilvísun hér táknar að allt efni greinarinnar er úr þessari heimild Tilvísun hér táknar að efni um hvern aldursflokk erúr ólíkum heimildum Tilvísun hér táknar aðeinungis niðurstaðan er úrheimild. Annað óvíst. Mat á framsetningu

  24. Staðsetning tilvísunar í lesmáli 4 • Meginatriði um staðsetningu tilvísunar: • Tilvísun á EKKI að vera á eftir þeirri setningu sem LOKAR efni úr heimild. • Þess vegna ekki í lok efnisgreinar • Tilvísun á að vera á eftir þeirri setningu sem OPNAR efni úr heimild. • Þess vegna er mikilvægt að skilja hlutverk setninga í texta, og sérstaklega hlutverk lykilsetningar. • Spurning: Hvar á að staðsetja tilvísun í heimild ef öll ritgerðin er úr sömu heimild? Mat á framsetningu

  25. Efnisgrind, fyrirsagnakerfi og tölusetningar • Efnisgrind: Nákvæm stigskipt sundurliðun til stuðnings höfundi • Hugsa sem fyrirsagnakerfi • Að minnsta kosti þrjú stig fyrirsagna • Gefa hverri efnisgrein fyrirsögn • Myndar rauðan þráð eða samhengi • Efnisyfirlit: Sá hluti efnisgrindar sem höfundur kýs að sýna lesanda • Nákvæm efnisgrind gerir byggingu sýnilega, bæði kosti hennar og galla • Sjálfvirkt stigskipt tölusetningarkerfi á fyrirsögnum og millifyrirsögnum í Orði Mat á framsetningu

  26. Ráðgátan um fjölbreytni Viðfangsefni vísinda Kveikja í Brasilíu Leiðangur Darwins til Galapagos-eyja Sömu dýr á landi og í sjó Skarfar Eðlur, kembur Skjaldbökur á votlendi og þurrlendi Eyjar og meginland Votlendi og þurrlendi Aðlögun tegunda að nýjum aðstæðum Dýr berast milli landa Aðlögun að nýjum heimkynnum Fiskar ganga á land Tilgáta Darwins Ekki allir eins Náttúran velur eiginleika sem hæfa umhverfi Gildi tilgátunnar Lykill að skilningi Brot sögunnar raðast saman Efnigrind: spegill ritsmíðarDæmi: Kenning Darwins um úrval tegundanna Mat á framsetningu

  27. Innri gerð og ytri búnaður • Innri gerð ritsmíðar sést á • Rannsóknarspurningu • Tilgátu • Efnisgrind • Texti ritsmíðar er breiddur yfir efnisgrindina • Innri gerð dylst undir þykkum feldi textans • Nauðsynlegt að sjá innri gerð til að geta leiðbeint Mat á framsetningu

  28. Ritgerð skilað með fylgiblaði • Á sérstöku fylgiblaði með ritgerð • Rannsóknarspurning • Tilgáta um svar • Efnisgrind • Sundurliðuð (ekki í samfelldu máli) • Stigskipt – þrjú stig efnisatriða • Lengd ritgerðar í letureiningum • Einungis lesmál, án titilsíðu og heimildaskrár • Lesið bækling um frágang sem fylgir námskeiðinu! Mat á framsetningu

  29. Fyrirspurnir og umræður Mat á framsetningu

More Related