1 / 12

Svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali

Svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali. Fræðslumiðstöð Vestfjarða Helgarlota 27. feb. 2010 á Ísafirði. Námið skiptist á 3 annir. Vorönn 2010 Hófst með inntökuprófum í byrjun febrúar Þeir sem lengst eiga að fara tóku þau 26. febrúar 2 helgarlotur auk fjarnáms

limei
Download Presentation

Svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali Fræðslumiðstöð Vestfjarða Helgarlota 27. feb. 2010 á Ísafirði

  2. Námið skiptist á 3 annir • Vorönn 2010 • Hófst með inntökuprófum í byrjun febrúar • Þeir sem lengst eiga að fara tóku þau 26. febrúar • 2 helgarlotur auk fjarnáms • Ísafjörður 27. og 28. febrúar og Strandir 10. og 11. apríl • Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði, tekur 32 manns í tveggja manna herbergjum! – Bráðabirgðaskráning í það. • Haustönn 2010 • 3 helgarlotur auk fjarnáms • Reykhólar, V-Barð og Núpur í Dýrafirði • Vorönn 2011 • 3 helgarlotur auk fjarnáms • Dalir, Bolungarvík og Inndjúp auk vettvangsferðar og lokaprófs.

  3. Nánar um tungumál • Námsgreinin tungumálanotkun • Orðaforði, framburður, uppbygging frásagnar • Hægt að taka á íslensku • Stutt munnlegt inntökupróf • Niðurstöður koma allar í einu, fyrripartinn í mars • Ef ekki staðist, boðin þátttaka á íslensku • Lokapróf á viðkomandi tungumáli • Hópur í ensku, ekki næst hópur í önnur tungumál • Kennsla hefst á haustönn 2010 • Ef ekki næst í hóp er hægt að taka lokaprófið á tungumálinu sem valið er • Einhver aukakostnaður leggst til vegna þessa

  4. Umsjón með náminu • Framkvæmd með náminu er í höndum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. • Umsjón með náminu hefur Kristín Sigurrós Einarsdóttir verkefnastjóri á Hólmavík • Samstarf og fagleg ábyrgð við Menntaskólann í Kópavogi.

  5. Mætingar og lágmarkskröfur • Þeir sem ljúka öllum 16 einingum í svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali og standast lágmarkskröfur allra áfanga fá viðurkenningarskjal frá Leiðsöguskólanum og Fræðslumiðstöðinni um að hafa lokið náminu • Mætingarskylda er á allar helgarlotur. Heimilt er nemanda að sleppa einni lotu ef til þess liggja gildar ástæður, svo sem veikindi, og viðkomandi tilkynnir Fræðslumiðstöð Vestfjarða um það svo fljótt sem verða má. • Þá er lesefni miðlað og viðkomandi vinnur ef til vill stærra verkefni úr þeirri lotu sem sleppt er, til að vinna það upp. • Lágmarkseinkunn í hverjum áfanga er einkunin 7 á línulegum einkunnaskala frá 0 til 10. • Aðrar námskröfur verða settar af kennara/kennurum hvers áfanga.

  6. Reynt verður að samræma matskröfur og matsaðferðir kennara. • Reynt verður að forðast langar ritgerðir en leggja áherslu á hagnýt verkefni. • Reynt verður að deila álagi yfir önnina eins og hægt er og skapa samfellu í fjarnámi með því að setja reglulega inn efni á vefinn og deila því milli vikna.

  7. Hversu mikið nám? • Ætla má að þetta sé 1/3 af fullu námi. • Námið er 16 einingar, sem telst fullt nám á einni önn, en skiptist á 3 annir • Bak við hverja einingu í námi er ein vinnuvika, svo reikna má með að 1/3 af vinnuvikunni fari í námið, eða um 13 tímar á viku. • Ætla má að þrátt fyrir að reynt sé að dreifa efninu yfir önnina sé álagið mest í kringum helgarlotur og skilafresti verkefna.

  8. Kostnaður • Þátttökugjöld er kr 50.000.- á hverja önn eða alls 150.000.- • Fáist frekari styrkir í námið verður það lækkað. • Fræðslumiðstöðin er sveigjanleg í samningum um greiðslur, best er að semja sem fyrst. • Gistingu, mat og ferðir greiða þátttakendur sjálfir • Fræðslumiðstöðin mun leita tilboða í mat og gistingu • Um að gera að sameinast um ferðir! • E.t.v rúta frá Ísafirði ef samstaða er um það. • Aðrir þátttakendur víðs vegar af svæðinu.

  9. Mat á námi í leiðsöguskóla • Ekki er hægt að meta allt námið þar. • Hægt er að bæta tungumáli við síðar. • Svæðisleiðsögumaður er ekki lögverndað starfsheiti, en áðurnefnd viðurkenning sýnir að menn hafi farið í gegnum námið. • www.mk.is

  10. Vefsíða og fjarnám • Sett uppi wikisíða á slóðinni: • http://svaedisleidsognvestfirdirdalir.wikispaces.com/ • Kennarar/ umsjónarmaður setja þar inn verkefni,lesefni og leslista. • Einnig verður tölvupóstur notað varðandi fjarnámið. • Mikilvægt að opna hann reglulega. • MSN og aðrar samskiptaleiðir.

  11. Gögn til dreifingar: • Skipulag (yfirlit yfir helgarlotur og námsgreinar) • Þátttökulisti • uppfærður 26. febrúar 2010 • Skráning í mat • Dagskrá helgarlotu • kristin@frmst.is ef upplýsingar vantar

  12. Dagskrá helgarlotu 1: • Laugardagur 27. febrúar: • Kl 9:00- 10:20 Kynning á náminu og þátttakendum Kristín Sigurrós Einarsdóttir • 10:30 -19:00 Svæðalýsing útdjúp (Bolungarvík, Hnífsdalur og Ísafjörður) Sólrún Geirsdóttir 12 kennslustundirFarið verður í rútuferð. Mikilvægt aðhafa með sér hlýjan og skjólgóðan fatnað! • Matarhlé kl 12:00 og kvöldmatur kl 20:00.Sunnudagur 28. febrúar • kl 9-10:20 Svæðalýsing útdjúp Sólrún Geirsdóttir 2 kennslustundirkl 10:20-10:40 Kaffihlékl 10:40- 12:00 Gróður og dýralífBöðvar Þórisson 2 kennslustundirKl 12:00-13:00 MatarhléKl 13:00-16:00 JarðfræðiJón Reynir Sigurvinsson 4 kennslustundir-kennt í Menntaskólanum við Torfnes

More Related