120 likes | 334 Views
Svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali. Fræðslumiðstöð Vestfjarða Helgarlota 27. feb. 2010 á Ísafirði. Námið skiptist á 3 annir. Vorönn 2010 Hófst með inntökuprófum í byrjun febrúar Þeir sem lengst eiga að fara tóku þau 26. febrúar 2 helgarlotur auk fjarnáms
E N D
Svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali Fræðslumiðstöð Vestfjarða Helgarlota 27. feb. 2010 á Ísafirði
Námið skiptist á 3 annir • Vorönn 2010 • Hófst með inntökuprófum í byrjun febrúar • Þeir sem lengst eiga að fara tóku þau 26. febrúar • 2 helgarlotur auk fjarnáms • Ísafjörður 27. og 28. febrúar og Strandir 10. og 11. apríl • Hótel Laugarhóll, Bjarnarfirði, tekur 32 manns í tveggja manna herbergjum! – Bráðabirgðaskráning í það. • Haustönn 2010 • 3 helgarlotur auk fjarnáms • Reykhólar, V-Barð og Núpur í Dýrafirði • Vorönn 2011 • 3 helgarlotur auk fjarnáms • Dalir, Bolungarvík og Inndjúp auk vettvangsferðar og lokaprófs.
Nánar um tungumál • Námsgreinin tungumálanotkun • Orðaforði, framburður, uppbygging frásagnar • Hægt að taka á íslensku • Stutt munnlegt inntökupróf • Niðurstöður koma allar í einu, fyrripartinn í mars • Ef ekki staðist, boðin þátttaka á íslensku • Lokapróf á viðkomandi tungumáli • Hópur í ensku, ekki næst hópur í önnur tungumál • Kennsla hefst á haustönn 2010 • Ef ekki næst í hóp er hægt að taka lokaprófið á tungumálinu sem valið er • Einhver aukakostnaður leggst til vegna þessa
Umsjón með náminu • Framkvæmd með náminu er í höndum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. • Umsjón með náminu hefur Kristín Sigurrós Einarsdóttir verkefnastjóri á Hólmavík • Samstarf og fagleg ábyrgð við Menntaskólann í Kópavogi.
Mætingar og lágmarkskröfur • Þeir sem ljúka öllum 16 einingum í svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali og standast lágmarkskröfur allra áfanga fá viðurkenningarskjal frá Leiðsöguskólanum og Fræðslumiðstöðinni um að hafa lokið náminu • Mætingarskylda er á allar helgarlotur. Heimilt er nemanda að sleppa einni lotu ef til þess liggja gildar ástæður, svo sem veikindi, og viðkomandi tilkynnir Fræðslumiðstöð Vestfjarða um það svo fljótt sem verða má. • Þá er lesefni miðlað og viðkomandi vinnur ef til vill stærra verkefni úr þeirri lotu sem sleppt er, til að vinna það upp. • Lágmarkseinkunn í hverjum áfanga er einkunin 7 á línulegum einkunnaskala frá 0 til 10. • Aðrar námskröfur verða settar af kennara/kennurum hvers áfanga.
Reynt verður að samræma matskröfur og matsaðferðir kennara. • Reynt verður að forðast langar ritgerðir en leggja áherslu á hagnýt verkefni. • Reynt verður að deila álagi yfir önnina eins og hægt er og skapa samfellu í fjarnámi með því að setja reglulega inn efni á vefinn og deila því milli vikna.
Hversu mikið nám? • Ætla má að þetta sé 1/3 af fullu námi. • Námið er 16 einingar, sem telst fullt nám á einni önn, en skiptist á 3 annir • Bak við hverja einingu í námi er ein vinnuvika, svo reikna má með að 1/3 af vinnuvikunni fari í námið, eða um 13 tímar á viku. • Ætla má að þrátt fyrir að reynt sé að dreifa efninu yfir önnina sé álagið mest í kringum helgarlotur og skilafresti verkefna.
Kostnaður • Þátttökugjöld er kr 50.000.- á hverja önn eða alls 150.000.- • Fáist frekari styrkir í námið verður það lækkað. • Fræðslumiðstöðin er sveigjanleg í samningum um greiðslur, best er að semja sem fyrst. • Gistingu, mat og ferðir greiða þátttakendur sjálfir • Fræðslumiðstöðin mun leita tilboða í mat og gistingu • Um að gera að sameinast um ferðir! • E.t.v rúta frá Ísafirði ef samstaða er um það. • Aðrir þátttakendur víðs vegar af svæðinu.
Mat á námi í leiðsöguskóla • Ekki er hægt að meta allt námið þar. • Hægt er að bæta tungumáli við síðar. • Svæðisleiðsögumaður er ekki lögverndað starfsheiti, en áðurnefnd viðurkenning sýnir að menn hafi farið í gegnum námið. • www.mk.is
Vefsíða og fjarnám • Sett uppi wikisíða á slóðinni: • http://svaedisleidsognvestfirdirdalir.wikispaces.com/ • Kennarar/ umsjónarmaður setja þar inn verkefni,lesefni og leslista. • Einnig verður tölvupóstur notað varðandi fjarnámið. • Mikilvægt að opna hann reglulega. • MSN og aðrar samskiptaleiðir.
Gögn til dreifingar: • Skipulag (yfirlit yfir helgarlotur og námsgreinar) • Þátttökulisti • uppfærður 26. febrúar 2010 • Skráning í mat • Dagskrá helgarlotu • kristin@frmst.is ef upplýsingar vantar
Dagskrá helgarlotu 1: • Laugardagur 27. febrúar: • Kl 9:00- 10:20 Kynning á náminu og þátttakendum Kristín Sigurrós Einarsdóttir • 10:30 -19:00 Svæðalýsing útdjúp (Bolungarvík, Hnífsdalur og Ísafjörður) Sólrún Geirsdóttir 12 kennslustundirFarið verður í rútuferð. Mikilvægt aðhafa með sér hlýjan og skjólgóðan fatnað! • Matarhlé kl 12:00 og kvöldmatur kl 20:00.Sunnudagur 28. febrúar • kl 9-10:20 Svæðalýsing útdjúp Sólrún Geirsdóttir 2 kennslustundirkl 10:20-10:40 Kaffihlékl 10:40- 12:00 Gróður og dýralífBöðvar Þórisson 2 kennslustundirKl 12:00-13:00 MatarhléKl 13:00-16:00 JarðfræðiJón Reynir Sigurvinsson 4 kennslustundir-kennt í Menntaskólanum við Torfnes