1 / 19

“ M arkaðir fyrir endurhverf verðbréfaviðskipti ” Þórður Jónasson Lánasýsla ríkisins

“ M arkaðir fyrir endurhverf verðbréfaviðskipti ” Þórður Jónasson Lánasýsla ríkisins. Yfirlit kynningar. Inngangur Tilgangur Áhættuþættir Núverandi staða hér á landi Tæknilegar þarfir Líkleg þróun hér á landi. Sagan. Bandaríkin um 1970 Evrópa um 1980 Nágrannalönd um 1990

lorant
Download Presentation

“ M arkaðir fyrir endurhverf verðbréfaviðskipti ” Þórður Jónasson Lánasýsla ríkisins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. “Markaðir fyrir endurhverf verðbréfaviðskipti”Þórður JónassonLánasýsla ríkisins

  2. Yfirlit kynningar • Inngangur • Tilgangur • Áhættuþættir • Núverandi staða hér á landi • Tæknilegar þarfir • Líkleg þróun hér á landi

  3. Sagan... • Bandaríkin um 1970 • Evrópa um 1980 • Nágrannalönd um 1990 • Drifkraftur => Erlendir fjárfestar

  4. Kr. 1000 OBL. A: Sala skuldabréfa Kr 500 Kr 500 Kr. 1000 OBL. A: Kaup skuldabréfa B: Lántaka skuldabréf sem veðtrygging Aðili Mótaðili B: Endurgreiðsla veðkvöð aflétt Endurhverf verðbréfaviðskipti A: Skuldabréf seld og keypt framvirkt B: Veðlán

  5. Af hverju repo? • Ódýrari leið til fjármögnunar fyrir banka og aðra fagfjárfesta heldur en millibankamarkaður • Leyfir vogun • Sveigjanlegt • Eykur ávöxtun skuldabréfa fyrir eigendur þeirra • Áhættustýringartæki sem dreifir áhættu í hagkerfinu

  6. Notkun repo Könnun meðal 94 banka á alþjóðlegum mörkuðum

  7. Ef sjóðstjóri telur að vextir muni hækka á næstu dögum.... Keypt verðbréf(Fyrsti leggur) Repo Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3 Verðbréf seld Verðbréf seld framvirkt(Annar leggur)

  8. Af hverju ekki fyrr? • Alþjóðavæðing fjármálamarkaðar • Markaðurinn var vanþróaður • Upplýsingatækni sem hindrun => • Viðskiptakostnaður í hlutfalli af væntum ávinningi var of mikill

  9. Vaxtaáhætta • Ef vextir hækka • Undirliggjandi veð lækkar fyrir lántakanda • Ef um stöðutöku var að ræða er dýrara að kaupa eignina til að loka samningi • Mætt með “haircut” á eigninni til að mæta sveiflum

  10. Lánaáhætta • Möguleiki á að annar aðili samningsins eða báðir standi ekki við efni hans • Eðli samningsins veitir nokkra vörn fyrir þessu • Veðtryggingar veita vörn nema að undirliggjandi markaðir lokist

  11. Aðgerðaáhætta • Hægt er að nota þriðja aðila • Tri pary repo • Greiðsluhluti • Eignafærsla á milli aðila • Yfirleitt eru fjárhæðir háar í viðskiptum sem þessum og því geta lítil mistök haft kostnaðarsamar afleiðingar

  12. Núverandi staða hér á landi • Seðlabankinn veitir innlánsstofnunum aðgang að endurhverfum verðbréfaviðskiptum til peningamagnsstýringar • Lánasýslan veitir viðskiptavökum aðgang að verðbréfalánum • Innlánsstofnanir eru sumar hverjar með samninga um verðbréfalán hjá fagfjárfestum, t.d. verðbréfasjóðum og lífeyrissjóðum

  13. Tæknilegar þarfir • Skipulagður markaður er ekki fyrir hendi og ekki eru notaðir alþjóðlegir samningar um viðskiptin • Innlánsstofanir veita viðskiptavinum sínum endurhverf verðbréfaviðskipti • Um er að ræða “low margin” viðskipti og viðskiptamagn þarf að vera mikið til þess að það borgi sig að standa í þessu nema auðvelt og öruggt sé að eiga viðskiptin

  14. Tæknilegar þarfir • Koma þarf til móts við notendur á öllum stigum ferlisins, allt frá framsetningu tilboða til bakvinnslu • Traustur tæknilegur grundvöllur er lykillinn að því að fá aðra en banka og verðbréfafyrirtæki að markaðnum • Á samningstíma þarf að fylgjast gaumgæfilega með stöðu undirlirggjandi veðs • Einfalt og auðskilið kerfi þarf til að flytja eignir á fjárvörslureikninga

  15. Eftirlit með veði Eftirlit stöðum mótaðila VERÐBRÉF VERÐBRÉF SKRÁNING LOKUN REIÐUFÉ REIÐUFÉ Dæmigerð viðskipti Kr. 1000 OBL. Kr. 1000 OBL. ENDUR-NÝJUN?

  16. Upplýsingakerfi • Gerir miklar kröfur til upplýsingakerfa • Flóknar eignabreytingar • Eftirlit með tryggingum á samningstíma • Háar fjárhæðir • Heildaryfirlit útistandandi samninga • Útskiptingar veðs á samningstíma • Nauðsynlegt að allt sé einfalt, auðskiljanlegt og öruggt gagnvart mótaðilum “utan” bankageirans

  17. Líkleg þróun... • Að mörgu leyti sambærilegar aðstæður og í Svíþjóð 1992 • Sænska krónan var sett á flot • Vextir voru háir • Erlendir fjárfestar sáu sér ávinning í lækkandi vöxtum og notuðu repomarkaðinn til stöðutöku • Repómarkaðurinn fór úr 5 í 200 milljarða sænskra króna á 12 mánuðum

  18. Kr 110 Kr 100 Kr 10 Kr. 1000 OBL. Sala skuldabréfa Mótaðili Erlendur aðili REPO vextir + álag REPO VEXTIR Hagnaður REPO markaður Drifkrafurinn er... • Alþjóðavæðing fjármálamarkaðar • Erlendir aðilar vilja taka sér stöðu á íslenskum markaði án þess að taka gjaldmiðlaáhættu => vilja fjármagna sig í íslenskri krónu => REPÓ

  19. UPPLÝSINGAKERFI SEM GERA VIÐSKIPTIN MÖGULEG MEÐ LÁGUM KOSTNAÐI SAMSTARF STJÓRNVALDA OG MARKAÐSAÐILA RAFRÆN EIGNASKRÁNING SKÝRAR LEIKREGLUR & EFTIRLIT Hvað svo...?

More Related