140 likes | 428 Views
Tumor Lysis Syndrome. Þorsteinn Viðar Viktorsson 24. nóvember 2006. Skilgreining. TLS er hugtak notað yfir hóp efnaskiptakvilla sem geta orðið í kjölfar mikillar og hraðrar eyðingar æxlisfrumna. Oftast 1-2 sólarhringum eftir upphaf lyfjameðferðar illkynja tumora.
E N D
Tumor Lysis Syndrome Þorsteinn Viðar Viktorsson 24. nóvember 2006
Skilgreining • TLS er hugtak notað yfir hóp efnaskiptakvilla sem geta orðið í kjölfar mikillar og hraðrar eyðingar æxlisfrumna. • Oftast 1-2 sólarhringum eftir upphaf lyfjameðferðar illkynja tumora. • Sjaldan í kjölfar spontant necrosu á malign tumor.
Algengustu tumorar í TLS • Algengast hjá sjúklingum með hratt vaxandi eitilfrumu-krabbamein eða bráðahvítblæði sem einkennast af mikilli æxlisbyrði og skjótri svörun við krabbameins-lyfjameðferð. • Lymphom • T.d. Burkitt’s lymphom, T-frumu lymphom • Leukemiur • Einkum ALL • Mun minni áhætta á TLS er meðal einstakinga með • Hæggeng eitilfrumukrabbamein, brjóstakrabbamein, smáfrumukrabbamein í lungum, krabbamein í eistum og eggjastokkum.
Meingerð • Krabbameinslyfjameðferð er hafin • Tumorfrumur drepast hratt í miklu magni (hröð æxlissvörun) • Afurðir innan frumunnar losna út í blóðið • ↑ K • ↑ P • ↑ Kjarnsýrur • Nýrun ná ekki að halda í við útskilnaðarþörf • Hyperkalemia • Hyperfosfatemia => hypocalcemia • Hyperuricemia • Lactic acidosa fylgir oft í kjölfarið (einkum ef dehydration) • Útfelling kalsíumfosfatkristalla og þvagsýrukristalla í nýrnapíplum (einkum ef pH þvags er lágt) • Bráð nýrnabilun
Hyperkalemia Vöðvaslappleiki, lömun Arrythmiur Hyperuricemia Hyperfosfatemia Hypocalcemia Þreyta, sljóleiki, náladofi, stjarfi Vöðvakippir og flog Lactic acidosis Bráð nýrnabilun ↓ þvagútskilnaður oft fyrsta einkenni TLS ↑ s-Creatinine TLS: Einkenni
Forspárþættir TLS • Mikilvægustu forspárþættir TLS: • Hratt vaxandi lymphom og leukemiur • Mikil æxlisbyrði • Heildarmassi af æxlisvef í einstaklingi með cancer • Einkum ef miklar eitlastækkanir, lifrar- og miltisstækkun • Hyperuricemia og hátt s-LDH • Skjót svörun við krabbameinslyfjameðferð • Mjög chemosensitív - “bráðna niður” • Nýrnastarfsemi
Faraldsfræði • TLS er sjaldgæft í dag. • Aukin áhersla á fyrirbyggjandi aðgerðir áhættuhópa hefur fækkað tilfellum. • Ein rannsókn 102 sjúklinga með hágráðu non-Hodkins lymphoma sýndi ~6% algengi klínísks TLS. • Hande KR, Garrow GC. Acute tumor lysis syndrome in patients with high-grade non-Hodkins lymphoma. Am J Med 1993; 94:133
Greining I • Gruna ætti TLS í sjúklingum með mikla æxlisbyrði og mjög há gildi þvagsýru og/eða fosfats í blóði, sem fá einkenni bráðrar nýrnabilunar. • þ-þvagsýra : þ-kreatinine • > 1 → acute hyperuricemic nephropathy • Lægra hlutfall (< 0,6-0,7) → nýrnabilun af öðrum orsökum • Þvagskoðun • þvagsýrukristallar eða amorphous urates í súru þvagi • Einkenni elektrólýtatruflana og bráðrar nýrnabilunar • Minnkaður þvagútskilnaður oftast fyrsta einkenni • S-elektrólýtar • ↑ P, K, þvagsýra, LDH, Creatinine, Urea • ↓ Ca
Greining II • Cairo-Bishop • Laboratory TLS: ≥ 2 til staðar, 3d fyrir eða 7 dögum eftir meðferð • Þvagsýra ≥ 476 μmól/L eða ↑ 25% • K+ ≥ 6.0 mmól/L eða ↑ 25% • P+ ≥ 4,5 mg/dL eða ↑ 25% • Ca2+ ≤ 1,75 mmól/L eða ↑ 25% • Clinical TLS: Laboratory TLS ásamt 1 eftirfarandi: • Hækkað s-creatinine (x1,5 efra viðmiðunargildi) • Hjartsláttartruflanir eða skyndidauði • Flog
Meðferð I: Fyrirbyggjandi • Allopurinol prophylaxis • Xanthine-oxidasa hemill sem blokkar uric acid myndun. • Rasburicase annar kostur • Afar virkt lyf sem brýtur niður þvagsýru beint. • High risk sjúklingar • Ríkuleg vökvagjöf • Þvagútskilnaður > 2,5 L/sólarhring • Alkalinisera þvag • Bæta NaHCO3 í vökva. • Eykur leysanleika þvagsýrunnar • Ekki mælt með pH > 7,0
Meðferð II: Bráð nýrnabilun • Hliðstæð meðferð ARF af öðrum orsökum • einkennameðferð sem byggir á að auka þvagútskilnað og leiðrétta elektrólýtatruflanir • Meðhöndla þarf helstu fylgikvilla bráðrar nýrnabilunar: • Vökvaofhleðsla • Hyperkalemia • Metabólísk acidósa ( ↑ AG) • Raskanir á steinefnabúskap – hypókalsemia, hyperfosfatemia • Þvageitrunarheilkenni • ógleði og uppköst, röskun á meðvitund, gollurshúsbólga, blóðleysi, aukin blæðingartilhneiging. • Sýkingar