250 likes | 396 Views
Þýðing Sjávarútvegs í Í slensku E fnahagslífi. Ragnar Árnason. Erindi flutt á aðalfundi LÍÚ 29. október 2004. Bakgrunnur. Rannsóknarverkefni Hagrannsóknarstofnunar Hófst í september. Verklok um áramót Hér verður gerð grein fyrir þeim niðurstöðum, sem þegar liggja fyrir.
E N D
Þýðing Sjávarútvegs í Íslensku Efnahagslífi Ragnar Árnason Erindi flutt á aðalfundi LÍÚ 29. október 2004
Bakgrunnur • Rannsóknarverkefni Hagrannsóknarstofnunar • Hófst í september. Verklok um áramót • Hér verður gerð grein fyrir þeim niðurstöðum, sem þegar liggja fyrir.
Þýðing sjávarútvegs í íslensku efnahagslífi • Almennt er litið svo á að sjávarútvegur hafi gegnt lykilhlutverki í íslensku efnahagslífi • Hafi verið aflvaki hagvaxtarins á 20. öld. • Dæmi um fræðimenn á þessari skoðun: • Ólafur Björnsson 1964 (Þjóðarbúskapur Íslendinga) • Sigfús Jónsson 1984(Sjávarútvegur Íslendinga á 20. öld) • Jóhannes Nordal & Valdimar Kristinsson 1987(Ísland) • Sigurður Snævarr 1993 (Haglýsing Íslands) • Guðmundur Jónsson 1999 (Hagvöxtur og iðnvæðing) Þessi skoðun er studd af hagtölum
Söguleg þýðing sjávarútvegsHlutdeild í vinnuafli og vöruútflutningi
Söguleg þýðing sjávarútvegsHlutdeild í landsframleiðslu
20 15 10 5 0 -5 1931-32, 1948-52, 1988-93, -3,2% á ári -2,9% á ári -1,3% á ári 1967-68, -4,8% á ári -10 -15 1916-20, -3,4% á ári -20 1901 1905 1909 1913 1917 1921 1925 1929 1933 1937 1941 1945 1949 1953 1957 1961 1965 1969 1973 1977 1981 1985 1989 1993 1997 Söguleg þýðing sjávarútvegsHelstu kreppur 1901-2000: (% breyting landsframleiðslu)
Söguleg þýðing sjávarútvegsFimm kreppur á 20. öld • 1916-20: Útfl. erfiðleikar, togarasalan • 1931-32: Heimskreppan: Sölutregða, verðfall • 1948-52: Síldveiðar bregðast, aflatregða, löndunarbann í Englandi • 1967-68: Síldveiðar hrynja • 1989-93: Afleiðingar offjárfestingar, aflasamdráttur • Vandræði í sjávarútvegi meginorsök allra kreppa á 20. öld • Unnt að segja svipaða sögu um góðærin
Niðurstaða • Sögulegar hagtölur virðast staðfesta trú manna • Sjávarútvegurinn virðist helsti aflvakinn í efnahagslífinu á 20. öldinni • Sjávarútvegurinn virðist knýja hinn mikla hagvöxt á tímabilinu • Enginn annar atvinnuvegur virðist komast í líkingu við sjávarútveg hvað þetta snertir.
Hefur þetta breytst? • Hlutdeild sjávarútvegi í þjóðhagsstærðum hefur minnkað undanfarin ár(1970 2003) • Vinnuaflsnotkun: 13% 9% • Vöruútflutningur: 75% 60% • Útfl. vöru og þjónustu: 55% 40% • Landsframleiðsla: 15% 10% • Er sjávarútvegurinn ekki lengur lykilatvinnuvegur? • Á að breyta viðmiðun efnahagsstjórnar? Rannsókn Hagfræðistofunar: Leitar svara við þessum spurningum
Fræðin um grunnatvinnuvegi(Theory of base industries) • Meginhugmynd: Atvinnuvegir eru misjafnlega mikilvægir (fyrir landsframleiðslu á viðk. svæði) • Fræðilegar rætur: • Fysiocratar á 18. öld • Werner Sombart: Snemma á 20. öld • H. Innis: 1930 • Douglass North (Nóbelsverðlaunahafi) 1955 • Thiebout: 1956, 1962
Meginatriði kenningarinnar • Grunnframleiðsla: Dregur að sér starfsfólk og skapar kaupmátt • Afleidd framleiðsla (þjónustugreinar): Sinnir þörfum starfsfólks og fjölskyldna þeirra. • Athugið • Afleidda framleiðslan getur hæglega mælst með hærra framlag til landsframleiðslu • Grunnframleiðslan er hins vegar mikilvægari: Án hennar væri engin atvinnustarfsemi (á svæðinu) • Afleidda framleiðslan er ekki nauðsynleg (t.d. unnt að mæta þjónustueftirspurn með innflutningi)
Meginatriði kenningar (...frh) • Framlag grunnatvinnuvega til landsframleiðslu (á svæðinu) er vanmetið í þjóðhagsreikningum • Munurinn getur verið mjög verulegur (oftast margfeldi af virðisauka grunnatvinnuvegs) • Framlag afleiddra atvinnuvega er að sama skapi ofmetið í þjóðhagsreikningum Þessar kenningar má setja fram með formlegum, fræðilegum hætti
Dæmi um grunnatvinnuvegi • Olíuvinnsla á túndrunni Hagnaðarvon Framkvæmdir Vinnuafl eftirspurn eftir þjónustu þjónustugreinar frekari eftirspurn o.s.frv. (margfaldaraáhrif) • E.t.v. sjávarútvegur á Íslandi • Þó sennilega ekki eini grunnatvinnuvegurinn (landbúnaður, orkuiðnaður, ferðamennska) Hér verður kannað hvort sjávarútvegur geti talist grunnatvinnuvegur Og þá, hversu mikilvægur hann sé
Tölfræðilegt Mat • Reyni að finna samhengi landsframleiðslu og sjávarútvegs • Að hve miklu leyti knýr sjávarútvegur landsframleiðslu og hagvöxt? • Margbrotið og flókið tölfræðilegt viðfangsefni • Einföld fylgni og aðfallsjöfnur segja lítið • Hér er beitt kúnstarinnar bestu reglum – tiltölulega þróuð tölfræði og hagmælingar
Gögn • Tímaraðir 1963-2000 (á föstu verðlagi) • Landsframleiðsla • Fjármunir (þjóðarauður) • Vinnuafl • Sjávarvöruframleiðsla
% 50 Sjávarvöru-framleiðsla 40 Lands-framleiðsla 30 20 10 0 -10 -20 -30 1964 1966 1968 1970 1972 1974 1976 1978 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996 1998 2000 Sjávarvöru- og landsframleiðslaHlutfallslegar breytingar
Ýmis Tölfræðipróf • Raðir “kyrrstæðar” (stationary) í %-breytingum (D-F próf) • Sjávarútvegur “orsakar” landsframleiðslu (Granger-próf) (Báðar breytur mældar í %-breytingum) • Í bráð (á sama ári) • Í lengd (allt að 4 ár) • Einn “samþátta” (cointegration) vektor milli breytanna (landsframleiðslu, sjávarvöruframleiðslu, fjármuna og vinnuafls) (Johansen ML-aðferð) Sterkar vísbendingar um langtímasamband milli sjávarvöru- og landsframleiðslu!!
Hið metna tölfræðilega samband • Líkan er “leiðrétt-frávikslíkan” (error-correction model) • Felur í sér bæði skammtíma- og langtímaaðlögun • Líkanið fellur mjög vel að gögnum (R20.85mælt í %-breytingum) • Tölfræðilegir eiginleikar metins líkans góðir
Helstu tölulegu niðurstöður • Skammtímaáhrif: • 1% aukning sjávarvöruframleiðslu 0,11% aukingu í landsframleiðslu á sama ári • Langtímaáhrif: • 1% aukning sjávarvöruframleiðslu 0,31% aukingu í landsframleiðslu þegar til lengdar lætur
Helstu tölulegu niðurstöður (..frh) • Þjóðhagslegur margfaldari: 3 • Þetta þýðir að aukning í virðisauka í sjávarútvegi upp á x kr aukningar landsframleiðslu upp á 3x kr !! • Framlag sjávarútvegs til landsframleiðslu er vanmetið í þjóðhagsreikningum!! Framlagið er nær því að vera 30% en 10%!!
Aðrir atvinnuvegir? • Við könnuðum hvort aðrir atvinnuvegir gætu haft svipaðan sess og sjávarútvegur • Byggingariðnaður og samgönguiðnaður • Álíka stórir í landsframleiðslu og vinnuafli • Svarið var nei. • Eigum eftir að kanna fleiri atvinnuvegi • Orkuiðnaður • Almennur iðnaður • Ferðamennska
Helstu niðurstöður: Yfirlit • Sjávarútvegurinn er grunnatvinnuvegur • Mjög sennilega mikilvægasti grunnatvinnuvegur þjóðarinnar • Langtímamargfaldarinn er 3 • Þjóðhagsreikningar vanmeta framlag sjávarútvegs til landsframleiðslu • Heildarframlagið er 30%, ........ekki 10%
Helstu niðurstöður (..frh) • Ef sjávarútvegur hyrfi myndi landsframleiðslan minnka um 11% á sama ári og 31% er fram í sækti • Þá lenti Ísland í hóp fátækari ríkja OECD • Svæðisbundin áhrif yrðu enn sterkari • Verðmætaaukning í sjávarútvegi hefði hliðstæð áhrif upp á við! Stjórn efnahagsmála hlýtur að taka mið af þessu