1 / 19

Að meta mál leikskólabarna

Að meta mál leikskólabarna. Að beita sverðinu til sigurs sér Námsmat – lykill að bættu námi Ráðstefna Skólaþróunarsvið kennaradeildar HA Halldóra Haraldsdóttir lektor kennaradeild HA. Máltökuskeið. Markaldur máltöku er aldurinn frá fæðingu og fram á unglingsaldur.

maitland
Download Presentation

Að meta mál leikskólabarna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Að meta mál leikskólabarna Að beita sverðinu til sigurs sér Námsmat – lykill að bættu námi Ráðstefna Skólaþróunarsvið kennaradeildar HA Halldóra Haraldsdóttir lektor kennaradeild HA

  2. Máltökuskeið Markaldur máltöku er aldurinn frá fæðingu og fram á unglingsaldur. Næmiskeið (critical period) málskynjunar er talið mest frá fæðingu að sex ára aldri og dregur smátt og smátt úr því fram á unglingsaldur. Ef barn lærir ekki mál á þessu tímabili er vart hægt að tala um að það eigi sér móðurmál. Það getur lært orð og aukið við orðaforða en á erfitt með að ná valdi á málfræði eða setninga- uppbyggingu málsins.Nýtir ekki vinstra heilahvel á sama hátt og börn á markaldri máltökunnar gera. Halldóra Haraldsdóttir lektor

  3. Þættir máls Hljóðkerfi Merkingafræði Málfræði Málnotkun Málhljóð og hvernig þau tengjast, hljóðgreining (phonology) Skilningur (semantics) Setningafræði (syntax) Beygingafræði Tal/tákn (pragmatics) Halldóra Haraldsdóttir lektor

  4. Málþáttum má deila í þrjú meginsvið Hljóðkerfi phonology Setningafræði syntax Beygingafræðimorfology Innihald Form Málskilningur semantic Tjáning: tal/tákn pragmatics Notkun Halldóra Haraldsdóttir lektor

  5. Boðskipti Hugsun flutt á milli einstaklinga Boðskipti Málræn Málvana • Táknkerfi • Tal • Hreyfitákn • Myndtákn Svipbrigði Raddbrigði Látbragð Halldóra Haraldsdóttir lektor

  6. Sértæk málþroskaröskun Þegar um er að ræða málerfiðleika en annar þroski innan eðlilegra marka. Sein máltaka, lítill orðaforði, stuttar setningar, erfiðleikar með beygingar, lítil málnotkun, erfiðleikar tengdir hljóðgreiningu. 10 % barna á leikskólaaldri (ólíkar niðurstöður rannsókna). Þar af 1 % með alvarlega málþroskaröskun. (Norskar rannsóknir). 5% allra skólabarna eiga við einhvers konar málörðugleika að stríða og þar eru drengir í meirihluta eða ¾ hluti. Flestir á aldrinum 6-11 ára. (Bandarísk rannsókn) Börn með seinkaðan málþroska við þriggja og hálfs árs aldur, geta verið innan eðlilegra marka við 5-6 ára aldur. Alvarlegri málþroskaröskun til staðar áfram. Halldóra Haraldsdóttir lektor

  7. Frávik í málþroska Getur tekið til einstakra þátta máls eða allra Lélegur málskilningur Efiðleikar með tal eða uppbyggingu máls Form Innihald Áhugi/færni til að senda/túlka boð Notkun Halldóra Haraldsdóttir lektor

  8. Málörðugleikar Gjarnan tengsl á milli málerfiðleika og samskiptaerfiðleika Talörðugleikar Málörðugleikar Samskiptaörðugleikar Halldóra Haraldsdóttir lektor

  9. 2 ára - viðmið Innihald máls - skilningur • Skilur um 50 orð: Mest nafnorð og sagnorð • Skilur nokkur lýsingar orð: stór • Skilur einstök staðsetningarhugtök: í - á • Skilur nokkur fornöfn þú – ég • Vísar til sín með nafni • Flettir myndabókum, nefnir hluti á mynd Form – setningar, málfræði, hljóðkerfi • Segir um 40 orð • Notar tveggja til þriggja orða frasa • Notar raddblæ í stað réttrar spurnarsetningar – bolti minn? • Notar nei, ekki og tveggja orða neitunarfrasa : ekki fara • Byrjandi notkun fornafna: þú – ég • Byrjandi notkun fleirtölu: sokkar - dúkkur • Byrjandi notkun veikrar þátíðar: borðaði - labbaði • Byrjandi notkun spurnarorða: hvað? • Vantar mörg málhljóðanna; skilst ekki vel af ókunnugum. Notkun máls • Svarar einföldum spurningum • Hermir athafnir, hljóð og orð. • Leikur hlutverkaleiki • Getur unað við sama viðfangsefni sex – sjö mínútur. Ath – ekki tæmandi listi Halldóra Haraldsdóttir lektor

  10. Innihald máls - skilningur Notar þriggja - sex orða setningar. Þekkir eftirnafn sitt, heimilisfang, veit um kyn sitt. Spyr mikið, notar einkum spurnarfornafnið hvað. Hlustar á sögur um raunverulega atburði og ævintýri, kann söngtexta. Getur flokkað út frá yfirhugtaki: matur, fatnaður. Þekkir heiti nokkurra lita. Hefur ánægju af tungumálinu og leikur með það; bæði skrýtin orð og rím. Form – setningar, málfræði, hljóðkerfi Spjallar, tjáir hugmyndir, tilfinningar gerir athugasemdir, segir öðrum fyrir verkum. Segir sögur, segir frá liðnum atburðum. Skilur tímahugtök s.s. í gær, á morgun, dagur, nótt. Skilur stærðar- og fjöldahugtökhugtök s.s. lítill, stór, einn, margir. Skilur andstæð hugtök s.s. hreinn, skítugur, fullur, tómur Getur útskýrt notkunarmöguleika hluta s.s. gaffall, bíll . Getur svarað spurningum s.s. Hvað gerir þú þegar þú ert svangur? Getur endurtekið setningar. Tal er skiljanlegt allt að 90% tilvika. Flest málhljóð rétt borin fram en getur vantað hljóð s.s; k, g, þ, r, s, raddað g hljóð, ýmis samhljóðasambönd. Ritunarferli þróast í form svipuðum bókstöfum og barnið byrjar að “skrifa” Notkun máls Nýtur þess að tala Er þátttakandi í samræðum Getur unað við sama viðfangsefni í átta til níu mínútur. 3 ára - viðmið Ath: Til er fjöldi matslista. Viðmið geta verið mismunandi Halldóra Haraldsdóttir lektor

  11. 4 ára - viðmið Innihald máls - skilningur • Getur gert grein fyrir persónulegum upplýsingum um fjölskyldu, nafn, kyn, heimili. • Getur flokkað orð undir yfirhugtak; ökutæki, dýr. • Þekkir heiti nokkurra forma s.s. hringur, ferningur. • Þekkir heiti grunnlita. • Getur útskýrt athafnir s.s hvernig eigi að mála mynd. • Getur útskýrt einstök orð s.s. hvað er köttur. • Skilur hugtök s.s. snemma morguns, í næsta mánuði, næsta sumar, um kvöldmatarleytið • Getur fylgt tví- til þríþættum skilaboðum s.s; sæktu skærin í efstu skúffunni í kommóðunni. • Skilur hugtök tengd staðsetningu og rúmi s.s.bak við, við hliðina á. • Veit að myndir, tölustafir, orð og bókstafir eru tákn fyrir raunveruleg orð og athafnir. Form – setningar, málfræði, hljóðkerfi • Finnst gaman að “lesa” • “Skrifar” upplýsingar eða sögur. • Þekkir eigið nafn á prenti og ýmis skilti. • Getur notað einstaka veika sögn í þt datt, hljóp. • Getur talað um ímyndað ástand s.s. segjum sem svo að..., ég vona... • Spyr spurninga með spurnarorðunum. hver – hvers vegna. • Talið er vel skiljanlegt en löng orð og flókin í framburði geta valdið erfiðleikum. • Setningalengd allt að átta orð. Notkun máls • Leikur sér með orð, býr til bullorð og furðusögur • Getur unað við sama viðfangsefni í 11 – 12 mínútur Ath: Viðmið alls ekki tæmandi Halldóra Haraldsdóttir lektor

  12. 5 ára - viðmið Innihald máls - skilningur • Eykur við þekkingu bók- og tölustafa. • Skilur að bókstafir á blaði standa fyrir orð. • Gerir tilraunir til að skrifa, vantar þá gjarnan sérhljóð. • Skilur hugtök sem tengjast staðsetningu og rúmi s.s. efst, fyrir aftan, nálægt. • Skilur samhengi í tímaröð hvað gerist fyrst, svo, í þriðja lagi... Form – setningar, málfræði, hljóðkerfi • Notar amk. 90% talhljóða rétt; helstu vandamál í framburðis, r raddað g hljóð. • Skilgreinir hluti út frá notkunargildi s.s. gaffall ; “sem maður borðar með” • Getur sagt úr hverju hlutir eru búnir til. • Getur talið 10 hluti. • Þekkir einstaka peninga; s.s 100 kall. • Notar nt, þt. og framtíð í tali. • Beitir ímyndunarafli til sögusköpunar. • Notar flóknar setningar. • Setningalengd um átta orð. Notkun máls • Tekur þátt í samræðum. • Leikur með málið t.d. rím. • Skilgreinir hluti. • Er að ná valdi á skriffærum. • Getur unað við sama viðfangsefni í 12 – 13 mínútur. Alls ekki tæmandi listi Halldóra Haraldsdóttir lektor

  13. 6 ára - viðmið Innihald máls - skilningur • Gerir greinar mun á raunveruleika og ímyndun. • Skilur húmor og hlær að “vitleysistali”. • Skilur hugtök s.s. furðulegt, hræðilegt, vonbrigði . • Notar “fullorðinstal” “Ég skal finna út úr þessu” • Sér rökrænar tengingar. • Hlustar af eftirtekt. Form – setningar, málfræði, hljóðkerfi • Leiðréttir eigin setningar ef rangmyndar. • Lítið um málfræðivillur; helst sterkar beygingar sagna. • Tal án framburðaerfiðleika. Notkun máls • Getur rökrætt. • Svarar spurningum af nákvæmni. • Getur leyst munnlega úr vandamálum. • Getur notað síma. Engan veginn tæmandi listi Halldóra Haraldsdóttir lektor

  14. Einstaklinsmunur • Orðaforði Auðugur orðaforði er mikilvægur til þess að greina frá hugsun og afla þekkinga. Fátæklegur orðaforði leiðir til vítahrings varðandi tjáningu, skilning, nám, lestur • 5-6 ára: orðaforði frá 8 -15.000orð, aukning um allt að 9 -10 orð á dag – gífurlegur einstaklingsmunur • Frásögn Meðaltal • 3 ára börn geta ekki sagt sögu út frá myndum í atburðaröð; frásögnin verður upptalning atriða af hverri mynd fyrir sig, ekkert samhengi • 5 ára börn segja sögu en hafa ekki vald á uppbyggingunni (upphaf, söguþráður – lok). • 7 ára: Nokkur söguuppbygging en einungis sumar persónur kynntar, óörugg á formála, í atburðarás er á víxl stiklað á stóru eða mjög ítarleg með útúrdúrum, snubbóttur endir. • Einstaklingsmunur 5 ára barna allt að fjögur ár hvað varðar frásagnarfærni; þ.e. allt frá færni 3 ára til 7 ára. Halldóra Haraldsdóttir lektor

  15. Örvun skilar árangrifélagslegt samspil – málhvetjandi umhverfi Samspil fullorðins og barns hefur áhrif nánast frá fæðingu. Í eðlilegum samskiptum notar fólk ákveðnar leiðir til örvunar meðvitað eða ómeðvitað Barn er virkt í eigin máltöku: Spurningatímabil – hváir - stýrir athöfn með orðum. Óbein leiðrétting: Endutaka rétt það sem barn hefur rangmyndað í stað þess að segja “nei þú átt ekki að segja ...” “Að merkja” (labelling) Benda/horfa, nefna. Nefna heiti allra hluta (no) í umhverfinu. Fullorðnir í umhverfi barnsins bregðast við máli þess á hvetjandi hátt og aðlaga sig málþroska þeirra (child-directed speech). Endurtaka/endurorða (recasting) það sem barn hefur sagt en í breyttu formi t.d. sem spurningu. Útvíkkun (expanding). Viðbrögð við ófullkominni setningu barns. Hinn fullorðni endurtekur rétt þar sem barn hefur sagt. Halldóra Haraldsdóttir lektor

  16. Leiðir við mat Formlegt og óformlegt mat • Leikur: skipulagður og frjáls • málið í samskiptum barna • virkni • Samtöl og frásögn • þátttaka í hópumræðum • tveggja tal • sögugerð • Skráningar • hlustun • hljóðbandsupptökur • Myndbandsupptökur. Halldóra Haraldsdóttir lektor

  17. Dæmi um matslista Nafn _______________________________________________ fæðingadagur ________ Halldóra Haraldsdóttir lektor

  18. Hverjir taka þátt í mati • Ábyrgð á hendi eins • Allt starfsfólk þátttakendur • Samstarf við foreldra • Samráð Halldóra Haraldsdóttir lektor

  19. MöppumatNámsmappa:sýnimappa - ferilmappa Aðferð við söfnun gagna • Einstaklingsmiðað mat • Efni: matslistar, myndir, skráningar, verk barnanna • Markmið • Yfirlit yfir þroskaþætti • Sýn yfir sterka og veika þætti, áhugamál og fl. • Skipulag náms og starfs með hliðsjón af niðurstöðum gagna. Halldóra Haraldsdóttir lektor

More Related