1 / 53

Næring Íþróttafólks

Næring Íþróttafólks. Matur & Næring Gildi þess í Íþróttum Fríða Rún Þórðardóttir Næringarfræðingur, næringarráðgjafi IOC Grad Dip Sports Nutr. Undirstaðan !. Heilbrigði Árangur Afrek. Forsendur íþróttaárangurs. Góð heilsa Matur & næring Ástundun & hæfileg þjálfun

marged
Download Presentation

Næring Íþróttafólks

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Næring Íþróttafólks Matur & Næring Gildi þess í Íþróttum Fríða Rún Þórðardóttir Næringarfræðingur, næringarráðgjafi IOC Grad Dip Sports Nutr

  2. Undirstaðan ! Heilbrigði Árangur Afrek

  3. Forsendur íþróttaárangurs • Góð heilsa • Matur & næring • Ástundun & hæfileg þjálfun • Hugarfar & jákvæðni • Svefn & hvíld • Gæða þjálfun • Hæfileikar • Umhverfið & stuðningur • Nánustu

  4. “Uppskriftin” að Árangri ! Mataræðið 50% ? Þjálfun 50% ? Mataræðið 30% ? Þjálfun 30% ? Hugarfarið 30% ?

  5. Hvað gerir Íþróttamaðurinn • Er hann meðvitaður ? • Er hann sveigjanlegur ? • Skipuleggur hann sig ? • Hugsar hann í tímabilum ? • uppbygging vs. hvíld • Lætur hann matvendni ráða ? • Lætur hann “coolið” ráða ? • Vantar stuðning heima fyrir ?

  6. Hollt Mataræði • Tilgangurinn • Veita líkamanum: • Orku • Næringarefni • Vökva • Máltíðir • Njóta matar & máltíða • Bónusinn ! • Sterkara ónæmiskerfi => betri heilsa • Betri líðan ! • Betri einbeiting ! • Betri árangur !

  7. Íþróttafólk þarf…. • Mun meiriorku • Réttasamsetningufæðunnar • kolvetni • prótein • fita • Mun meira afnæringarefnum • vítamín • steinefni • plöntuefni • Mun meirivökva • Meirihvíld

  8. Fæðuflokkarnir • Fiskur, kjöt, egg prótein • Mjólk & mjólkurafurðir, ostur prótein • Brauð, kornmeti, morgunkorn kolvetni • Kartöflur, hrísgrjón, pasta, núðlur kolvetni • Baunir, linsur prótein, kolvetni • Grænmeti, safar kolvetni • Ávextir, ber, safar kolvetni • Hnetur, möndlur & fræprótein,fita • Lýsi, olía & mjúkt “smjör” fita

  9. Misvísandi Skilaboð ! • Kolvetnasnautt fæði • Brauð er fitandi • Sykur- & ger-laustfæði • Fituríkt fæði (Atkins) • Omega 3 -6-9 • Nauðsynúthreinsunar • Kúrar & duft-næring • Nauðsynfæðubótarefna

  10. Á sama tíma ! Borða margir .......... • allt of lítið af: • fiski • grænmeti • ávöxtum • grófu kornmeti, höfrum & fræjum • allt ofmikinn sykur • ofoft óvandaðan skyndibita • allt offáar máltíðir • engannmorgunmat • ekkiheita máltíð daglegai

  11. Grunnorkuþörf • Orka er undirstaða lífsins • Líkaminn notar orku til alls sem hann gerir: • andardráttur • hjartsláttur • líkamshiti • taugboð ofl. ... • Ómeðvituð ferli sem viðstjórnum ekki sjálf = > grunnorkuþörf

  12. Orka er eitthvað .... • .... sem heldur hlutum gangandi • Allirþurfa orku: • Mismikla • Orka INN = orka ÚTJafnvægi • Orka Inn > Orka ÚtUppbygging / Þynging • Orka Inn < Orka ÚtRýrnun / Þyngdartap

  13. Orkuþörf • Margfaldast við þjálfun • Viðbót fyrir vöxt & þroska • Viðmið: • ~ 40 - 45 kcal / kg / dag • ~ 50 kcal / kg / dag = 15 - 17 ára • Mjög erfitt að áætla nákvæmlega • Fylgjast með: • Framlegð á æfingum • Framförum • Líðan & skapsveiflum • Líkamsþyngd (fituprósentu)

  14. Prótein √Fyrir vöðvana – viðhald & styrkur => samhliða styrktar þjálfun ~ 1.2 - 1.7 g/kg/dag ~ 0.9 - 1.1 g/kg/dag = 15 - 17 ára – fæðuprótein (~ 20 g) minnst 2 x dag √Mótefni & hormón √ Ensím & hemóglóbín √ Orkugjafi er annað þrýtur • Fiskur amk 2-3 x viku • Kjöt, kjúklingur • Egg • Skyr, ostur, kotasæla • Mjólk, jógúrt

  15. Próteinmagn fæðutegunda>> gefur 10 g

  16. Kolvetni √Orkugjafi / Orkuforði - vöðvar = 300 - 500 g - lifur = 80 - 100 g √Spara prótein √Heili & taugakerfi => Einbeiting √Í öllum máltíðum • Brauð, morgunkorn, kornmeti • Kartöflur, hrísgrjón • Pasta, núðlur • Grænmeti, baunir • Ávextir, ber, ávaxtasafar

  17. “5 á dag” “meira er betra” • 5 skammta af ávöxtum & grænmeti • 1 skammtur (hver lína) • 1 heill meðalstór ávöxtur • 1 glas ávaxtasafi / ¼ l (1 sk/dag) • 2 dl hrátt grænmeti • 1 dl soðið grænmeti => 500 g á dag

  18. Æskileg Kolvetni • Gróft brauð:Sjáum korn & fræ • Pasta/núðlur:Heilhveiti • Hrísgrjón:Brún, hýðis • Kartöflur, sætar kartöflur • Morgunkorn:Minna sætt, trefjaríkt • Hafragrautur, Weetabix, Cheerios, Havrefras, Bran Flakes, Weetaflakes, múslí, kornflex, Sp K • Ávextir, ber, ávaxtasafar 100%, aldinkjöt • Grænmeti,baunir

  19. Kolvetnaþörf íþróttafólks

  20. Kolvetnamagn - Endurheimt

  21. Það ríkir viss hræðsla við ... ..... kolvetni - er “truflandi” - slæm áhrif á orkubúskap íþróttafólks !?

  22. Kolvetnamagn fæðutegunda>> gefur 50 g

  23. Fita √ Orkugjafi √ Hormón, frumur √ Lífsnauðsynlegar fitusýrur √ Hitaeinangrun & orkuforði √ Vítamín A, D, E, K • Feitur fiskur • Lýsi • Jurtaolíur • Mjúkt viðbit • Hnetur, möndlur, fræ

  24. Dæmi um matseðil • Eftirfarandi er einungis til viðmiðunar • Áhersla á venjulegan mat • Sýnir glöggt að hægt er að mæta næringar- & orkuþörfinn með venjulegu fæði • Sýnir hvað venjulegt fæði er í raun hátt í próteinum og að próteindrykkja er sjaldnast þörf

  25. Útreikningar - Dæmi • 67 kg knattspyrnukona 40 - 45 kcal/kg/dag • Hæð 1.66 m, aldur 23 ára • Orkuþörf 2880 kcal/dag • 1,5 g prótein/kg/dag 100 g/d = 400 kcal 14% • 7 g kolvetni/kg/dag 470 g/d = 1880 kcal 65% (karl 8 g kolv/kg/dag) Alls: 2280 kcal • 2880 - 2280 kcal = 600 he / 9 he = 67 g fita 21%

  26. Morgunverður • Matseðill: 20% 576 kcal • Lýsi ½ msk • Hafragrautur 2,5 dl • Léttmjólk 1 dl (½ glas) Mjólk (M) • Rúsínur 40 g • Sólblómafræ 20 g • Appelsínusafi 1 glas Ávaxtaskammtur (Á) 568 kcal 9 g trefjar

  27. Hádegisverður • Matseðill: 25% 720 kcal • Vanilluskyr 200 g M • Fittybrauð 2 sn • Létt & Laggott 10 g • Kjúklingaskinka & ostur 17% 1 + 1sn (20g + 20g) M • Kál, tómatur, agúrka 35 g • Túnfisksalat 40 g M túnfiskur, kotasæla, egg, rauðlaukur, paprika • Trópí 1 glas Á • Mandarínur 3 stk Á 696 kcal 7,8 g trefjar

  28. Fyrir æfingu • Matseðill:15% 432 kcal • Cheerios 40 g (vel full skál) • Léttmjólk 150 ml M • Banani , stór 140 g Á • Eplasafi 1 glas Á 474 kcal 6,5 g trefjar • 94 g kolvetni 1,4 g / kg • 11 g prótein 0,2 g / kg

  29. Kvöldverður • Matseðill: 25% 720 kcal • Hakk 8-12% fita 100 g • Tómatsósa ½ dl • Heilhveitipasta, soðið 300 g • Smábrauð, gróft 1 stk • Létt & laggott 10 g • Brokkkál, soðið 80 g Grænmeti (G) • Salat: Spínat, paprika, 80 g G rauð paprika, gulrætur • Fetaostur 20 g M • Balsamic edik 753 kcal 9 g trefjar

  30. Kvöldhressing • Matseðill: 5% 144 kcal • Baby gulrætur 100 stk G • Saltstangir 40 g (1/6 úr pakka) 185 kcal 4,5 g trefjar

  31. Samantekt Alls: 2975 kcal(2880 kcal) (+95 kcal) Prótein 131 g (100) 17,9%*Kalk 1,69 g210%** Kolvetni 443 g (470)60,6%*Járn27,7 mg190%** Fita 72 g (67)21,5%*D-vít.22ug320%** Natríum 4 g Trefjar40 g 160% + * % af heildar orku dagsins ** % af Ráðlögðum dagskammti kvenna 19-20 ára + mv. 10 g af trefjum / 1000 kcal

  32. Skammtastærðir • 1/3 fiskur eða kjöt og sósa (P) • 1/3kartöflur, hrísgrjón, pasta, núðlur, brauð (K) • 1/3 grænmeti • Eða: • 1 hnefi = kjöt / fiskur / egg • 1 hnefi = kartöflur, grjón, pasta, núðlur, kúskús • Ótakmarkað = grænmeti

  33. Máltíðir Dagsins • 6 – 7 sinnum á dag • Kl. 7 / 8 Kl. 10 • Kl. 12 Kl. 16 (Kl. 14) • Kl. 19 Kl. 21 • Borða reglulega ! • ekki gleyma að borða => 2 – 3 klst á milli • Blóðsykurinn jafnari • Betri; orka, einbeiting, skap, líðan, árangur • Borða vel fyrripartinn

  34. Gildi Millibita • Hindra hungurtilfinningu • hæfilegri máltíðir • Stöðug orka • betra fæðuval • Halda blóðsykrinum í jafnvægi • bætir skapið • eykur einbeitingu, afköst & vellíðan

  35. Máltíðir fyrir keppni • Tilgangur: • Fylla á kolvetnabirgðir;lifur, vöðvar • Hindra hungur • Inntaka ávökva • Sálfræðilegt • orka & næring !!!! • liðsheildin

  36. Máltíðir fyrir átök • Hvað: • kolvetnarík => 50-300 g => 1 – 2 (3) g/kg • lág í próteinum, fitu & trefjum • Hvenær: • 2 – 3 klst fyrir (1 ½ klst) • Minni hætta á hlaupasting ! • Meltingu lokið • Blóðstreymi í jafnvægi • ATH: Streita hægir á meltingu

  37. Máltíðir eftir átök • Tilgangur: • Fylla hratt á kolvetnabyrgðir í vöðvum og lifur • Hefja viðgerð á vefjum líkamans • 1 g kolvetni / kg + 1 g prótein / kg • Nýta hagstætt umhverfi í líkamanum • hormón, blóðstreymi • Flýta endurheimt • Fyrr klár í næstu átök !

  38. Dæmi: Kvöldmatur eftir æfingu • Fiskur / kjöt & sósa1/3 diskurprótein, fita • Kartöflur / grjón / pasta / núðlur1/3 diskurkolvetni • Grænmeti 1/3 diskurvítamín, trefjar • Eggjakaka m skinku & grænmeti½ diskurprótein, fita vítamín, trefjar • Brauð m létt & laggott og ostikolvetni, prótein fita, vítamín, trefjar • Pastaréttur eða lasagne m. hakki½ diskurprótein, kolvetni með hakki, skinku eða kjúklingi • Brauð og salat ½ diskurkolvetni, vítamín, trefjar

  39. Dæmi: Létt máltíð • Skyr 2 - 3 dl prótein, kolvetni eða skyrdrykkur • Hreinn safi eða kókómjólk kolvetni / prótein • Gróft brauð/beigla/flatkaka/pítubrauð með létt & laggott, áleggiprótein, kolvetni, vítamín, trefjar • Egg, tómatar // Skinka eða kjúklingaskinka, ostur • Smurostur eða kotasæla, grænmeti • Kjúklingur, grænmeti • Lambakjöt eða roastbeef, grænmeti

  40. Óhollur matur <=> Léleg næring=> Of oft ! • Afleiðingar ! • Aukin hætta á ofþjálfun kolvetnaskortur • Aukin hætta á alvarlegum meiðslum • Lengur að jafna sig af smávægilegum meiðslum • íþróttamaður getur ekki æft • verður eftirá • ferill tekur jafnvel enda ! • Hægari endurheimt • Lakari frammistaða á æfingum • íþróttamaður síður valinn í liðið

  41. Vítamín & Steinefni • Þurfum þau úr fæðunni • Lífsnauðsynleg • Nokkur g / dag • fjölbreytt fæða • nægur matur • Gefa ekki orku ! • Hjálpa til við orkuframleiðslu ! • Líkaminn framleiðir sjálfur • D-vítamín með sólargeislunum • K-vítamín, Biotín = Þarmaflóran

  42. VítamínTöflur! • Bætaekkislakt mataræði • Sumir vilja taka vítamín & lýsi • Fjölvítamín með steinefnum • ½ msk Lýsi eða lýsisperlur • Omega 3 • Allt í lagi ef í réttu magni ! • Meira er ekki betra !

  43. Hvað er best fyrir beinin ? • Borða nóg & oft á dag • Borða kalk-ríkan mat • Skyr, jógúrt & ost • 200 ml mjólk, 200 g skyr, 30 g ost • Annað • Brokkkál, spínat, sardínur, sesamfræ • Hreyfa okkur • Þungaberandi álag • Hlaup, hopp, styrktarþjálfun • Heilbrigt líferni

  44. Járn • Hlutverk • Finnst í blóði & flytur súrefni • Bestu járngjafarnir: • Slátur, lifur, sardínur, rautt kjöt, egg • Rautt kjöt, 3 - 5 x í viku • Cheerios, haframjöl, all bran, spínat • C-vítamínrík fæða bætir upptöku • Kjöt í máltíðum bætir upptöku • Skortseinkenni: • þreyta, kraft- & úthaldsleysi • hægari endurheimt

  45. Vökvabúskapur líkamans • Vökvi er frumskilyrði þess að... • líkaminn starfi eðlilega • stjórnun líkamshita • losun úrgangsefna • endurheimt • Drekka vökva jafnt og þétt yfir daginn • Hvað ? • Vatn: amk. 1 L - 1 ½ L á dag • Sódavatn • Mjólk / mjólkurdrykkir • Safi

  46. Vökvaþörf líkamans • Þörf: 1½ - 2 ½ L • Háð: • Líkamsstærð • Aldri • Hitastigi • Hversu mikið við svitnum • Þorsti ekki alveg marktækur mælikvarði ! • Besti Mælikvarðinn: => Þvag ljóst á litinn(Morgunþvag er þó dökkt) • Nota alltaf þinn eiginn brúsa !!! • Bannað að láta hann ganga á milli !

  47. Vökvaneysla • Drekka: = > Vatn, safi, mjólk, mjólkurdrykki • Yfir daginn: Sem nemur 100 - 150 ml / klst* • Síðustu 2 klst fyrir æfingar / keppni: 200 - 400 ml aukalega • Á æfingum: 150 - 200 ml á 15 - 20 mín fresti • Eftir æfingar: 400 - 600 ml ** Ekki þarf að drekka þetta magn á hverri klst. dagsins • Dæmi: Vökutími: 07-22, æfing kl. 17-19 • 07-17 = 100 - 150 ml/klst x 10 = 1000 - 1500 ml • 15-17 = 200 - 400 ml • 17-19 = 150 - 200 ml per 15-20 mín = 900 - 1600 ml • 19-22 = 100 - 150 ml/klst x 3 = 300 - 450 ml eða 400 - 600 ml • Alls: 2400 - 4000 ml

  48. Vökvaneysla við átök ! • Magn: 150 - 200 ml á 15-20 mín fresti • Markmið: • Hindra > 2% þyngdartap á æfingum • Fyrirbyggja þyngdar-aukingu á æfingu • Létt/meðal æfing í 60 – 90 mín Vatn • Fyrir meira álag í > 60 mín Vatn • Skoða: • Kolvetnadrykki: ATH: Tannheilsu ! • Magn: 30 – 60 g kolvetni/klst (1/2 - 1 L *) • Íþróttadrykkur 4 - 8% kolvetni • Maltódextrine, ávaxtasykur • Gatorade,Leppin, Powerade, Soccerade • Eplasafi-Vatn (50/50) 6.3 % kolvetni

  49. Næring - uppbygging • Næg (meiri) orka = Há kolvetni & prótein • Næg prótein = 1.5 - 1.7 g/kg/líkamsþyngd Dæmi: 80 kg x 1.6 g/kg/dag = 128 g/dag • Máltíð fyrir æfingu = Hvað: Prótein & kolvetni Hvenær: 1 ½ - 2 tímum fyrir • Máltíð eftir æfingu = Hvað: Prótein & kolvetni Hvenær: Sem allra fyrst • Næg hvíld & svefn = 8 - 9 klst • Æfingar = Megin áhersla: Lyftingar

More Related