1 / 198

14. Kafli Meltingarkerfið og næring

14. Kafli Meltingarkerfið og næring. Melting fæðu gerist í meltingarvegi sem byrjar á munni og endar á endaþarmi

thiery
Download Presentation

14. Kafli Meltingarkerfið og næring

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 14. Kafli Meltingarkerfið og næring

  2. Melting fæðu gerist í meltingarvegi sem byrjar á munni og endar á endaþarmi • Í meltingarvegi er fæða brotin niður í smærri einingar (sameindir) sem komast í gegnum frumuhimnur, næringarefni tekin upp og ómeltanlegum úrgangi skilað út úr líkamanum

  3. Melting = sundrun fæðunnar á það form að hægt sé að taka hana upp í gegnum frumuhimnur • Melting skiptist í tvo meginþætti sem gerast samtímis, 1.Mölun – með tönnum og vöðvakrafti sem byrjar í munni og heldur áfram í maga=>minni fæðueiningar sem auðveldar efnameltingu

  4. 2. Efnamelting – ákv. hlutar meltingarfæra mynda meltingarensím sem hvata vatnsrof,,stór”-sameinda fæðu (t.d. fjölliða). Við það myndast smærri sameindir sem eru teknar upp Meltingarensím eru sérhæfð þ.e. hvata aðeins vatnsrof ákveðinna sameinda

  5. Geta rekið leið fæðu um meltingarveg og þekkja hvaða kirtlar tengjast meltingarvegi og hvar og hver þáttur þeirra er í meltingu. • Ath. vel allar töflur og myndir - geta merkt hvað er hvað inn á allar myndir Þekkja heiti meltingarensíma, hvar þau myndast og hvert hvarfefni og myndefni þeirra er

  6. kok munnhol tunga magi briskirtill Rás frá briskirtli smáþarmar fallristill Sveigristill / bugaristill endaþarmur

  7. Munnur • Afmarkast af vörum og kinnum • Á rauða hluta vara er keratínlagið þunnt þannig að blóð sést í gegn • Skynnemar sem kallast bragðlaukar eru í munnholi aðallega á tungu (sjá nánar síðar) • Bragðlaukar virkjast af fæðu og senda boð eftir heilataug til heilans

  8. Bragðop Bragðlaukar Eru í munnholi, aðallega á tungu Bragðlaukur grunnfruma þekjustoðfruma bragðskynfruma Bandvefur

  9. Tungan er úr þverrákóttum vöðvum

  10. Slímhimna undir tungu tengir hana við botn munnhols • ,,Þak” munnhols aðskilur munn frá nefholi og skiptist í harðgóm að framan sem í eru nokkur bein og gómfyllu að aftan sem er úr vöðva. • Gómfyllan endar í úf

  11. 2 hálskirtlar eru í koki aftast í munnholi og nefkirtlar í nefholi eru hlutar varnarkerfis lík. • Eru ekki úr kirtilvef heldur úr eitilvef • Sýking í kirtlunum getur borist í miðeyra

  12. Munnvatn berst í munnhol frá 3 pörum munnvatnskirtla. Vangakirtlar – stærstir, framan og neðan við eyru Kjálkabarðskirtlar – undir kjálka Tungudalskirtlar – undir tungu 13

  13. Munnvatn • Er vatnskennt með ensíminu munnvatnsamylasasem hvatar (= vatnsrof) sundrun mjölva í maltósa • Er slímkennt – slímsykrur(mucoprotin) í munnvatni mýkjafæðu og gera hana hála => auðveldara að kyngja • Einnig eru í munnvatni sölt,bakteríudrepandi efni (lysozyme) og fl

  14. Tennur • Mala fæðu • 20 litlar barnatennur sem er skipt út fyrir 32 fullorðinstennur • Þriðja jaxlaparið = endajaxlar (vísdómstennur) koma oft ekki upp • Sérhver tönn skiptist í 2 meginhluta þ.e. tannkrúnu og rót

  15. harðgómur gómfylla úfur hálskirtill jaxlar framjaxlar augntennur framtennur

  16. Utan um krúnuna er glerungur úr kalsíumefnasambandi • Þar fyrir innan er tannbeinog innst er tannkvika með taugum og blóðæðum - liggur í rótargöngum í rót • Utan um tannkviku í rót er tannlím • Tannhimnaliggur að rót í tannholi (á kjálkabeini)

  17. tannkvika Tannhimna =

  18. Tannskemmdir: Bakteríur í munni nærast á sykri og gefa frá sér sýru sem eyðir tönnum • Flúormeðferð styrkir glerung • Sýking í gómi getur borist í tannhimnu = tannholdsbólga og leitt til beinrýrnunar / beineyðingar og tennur losna

  19. Kok (pharynx) • Um það berst fæða frá munni og loft frá nefi • Fulltugginni fæðu er kyngt • Kynging fer fram í koki = röð sjálfvirkra taugaviðbragða sem hefjast þegar fæða kemur í kok => fæða berst niður í vélinda með engingu / peristalsis (geta lýst)

  20. Við kyngingu lyftist gómfyllan og lokar fyrir nefgöng, barkakýlið og barkinn lyftast upp að speldi (epiglottis) sem lokar fyrir raddglufuna á barkakýlinu => öndun stöðvast þegar kyngt er => fæða berst í vélinda • Barkinn liggur fyrir framan (kviðlægt við) vélindað

  21. Tafla 14.1 sýnir leið fæðu um meltingarveg, einkenni og virkni líffæra • Geta rakið leið fæðu um meltingarveg frá munni til endaþarms, tekið fram hvaða kirtlar tengjast meltingarvegi og hvar • Sama grunngerð og vefjaskipan í vélinda, maga, smáþörmum og ristli Grunn bygging meltingarfæra Veggur meltingarvegar

  22. Grunngerð: 4 lög. Hol 1. Slíma 2. Undirslíma 3. Vöðvalag Hringvöðvalag Langvöðvalag 4. Varahjúpur (ath.)

  23. Slíma Gerð: • Þekjuvefur– mismunandi gerð eftir melt.færi b.Bandvefur– til styrktar þekjuvef – með blóð og vessaæðum og taugum. c.Slétt vöðvalag = vöðvalag slímu - þunnt

  24. þegar þekjuvefurinn er einfaldur eru í slímukirtilþekjufrumur sem mynda og seyta ensímum og bikarfrumur (goblet frumur) sem seyta slími (slíma dregur nafn sitt af þeim) • Í slímu eru einnig eitlar (áberandi t.d. í ristli)

  25. 2. Undirslíma (submucosa) • Er ,,þykkt” lag úr lausum trefjabandvef sem í eru blóð- og vessaæðar, taugar og eitlar (Peyer´s patches) ath. kirtla í vélinda og efsta hluta skeifugarnar

  26. 3. Vöðvalag(muscularis) = 2 lög sléttra vöðva með þunnu bandvefslagi á milli Innra lagið = hringvöðvalag Ytra lagið = langvöðvalag Í maga er einnig skávöðvalag ath. einnig vélinda og ristil

  27. 4. Varahjúpur (serosa) • Megnið af meltingarveginum hefur varahjúp = þunnt lag flöguþekju sem er styrkt með bandvef sem í er fita, blóð- og vessaæðar = vökvahimna • Varahjúpur seytir vessa sem heldur yfirborði röku og hálu => minni núningsmótstaða

  28. Í stað varahjúps hefur vélindað úthjúp (adventita) sem ysta lag • úthjúpur er úr lausum bandvef

  29. Vélinda • Um 25 cm langt vöðvaríkt rör (leggst saman tómt => fellingar) • Tengir kok við maga • Ósjálfráðar bylgjuhreyfingar = peristalsis / enging ýta fæðu um vélinda og niður í maga • Stundum hefst enging í tómu vélinda og er það kallað að fá kökk í hálsinn

  30. Magi (gastric – höfðar alltaf til maga) • Er J lagaog liggur vinstra megin í kviðar-holi uppi við þind • Tengist vélinda að ofan um hringvöðvavélindaloka = cardiac spincter = og skeifugörn smáþarma að neðan um magaportvöðva = pyloric spincter

  31. Ef hringvöðvinn við efra magaopið lokast ekki nægilega vel getur súrt magainnihaldið þrengt sér upp í vélindað og valdið brjóstsviða eða nábít. • Við uppköst snýst bylgjuhreyfingin í vélindanu við og kviðvöðvum og þind er einnig beitt til að auka þrýsting. • Djúpar fellingar eru í magavegg => getur þanist út úr 50ml rúmmáli upp í 2-4 l

  32. 3 lög sléttra vöðva eru í vöðvalagi magaþ.e. (innst) ská-, hring- og langvöðvalag • 1 – 3 sandráttarbylgjur fara um maga á mín. og elta fæðu Í maga fer fram mölun og efnamelting

  33. Á myndunum má sjá hluta pípukirtla maga, þekjuvef slímu og hluta bandvefs slímu maga

  34. Magi geymir fæðu og hjálpar til við meltingu (mölun og HCl) • Hann seytir HCl þegar fæða berst maga og því fellur sýrustigið (pH) úr 6-8 niður í um 2. • Saltsýran drepur gerla, sundrar bandvef og virkjar ensímið pepsín(pepsínógen (óvirkt) pepsín) HCl Í maga hefst prótínmelting

  35. Staflaga þekjuvefur myndar milljónir rása sem liggja í magakirtla sem framleiða magasafa • Tvær gerðir frumna mynda magasafann: a.Chieffrumur (höfuðfrumur magabotns) seyta pepsínógeni = óvirkt forstig ensímsins pepsín (HCl rýfur eitt peptíðtengið þ.e. bút af enda pepsínógensameindar) pepsínógen + HCl  pepsín

  36. b.Parietal / oxyntic frumur(saltsýrufrumur)seyta HCl MikilvægiHCl: 1. => pH = 1,5 – 2,5 sem drepur flestar bakteríur 2.sundrar bandvef (í kjöti) með eðlissviptingu aðall (og örlitlu vatnsrofi) – auðveldar virkni próteasa 3.Virkjar pepsínógen

  37. Margar þekjufrumurnar eru sérhæfðar til að seyta slímisem ver magavegg gegn sjálfsmeltingu og HCl • Stundum rofna varnirnar og magasár myndast • Talið er að sýking af völdum Helicobacter pylori eigi stóran þátt í magasárum með því að minnka slímmyndun

  38. Magi temprar sýrumyndun með hormónum (sjá síðar) • Ensímið rennin í magasafa hleypir mjólk (caseinogen casein) • Alkohol frásogast í maga (og eitthvað af vatni)

  39. Prótínmelting í maga er ekki lífsnauðsynleg • Í maga myndast ákveðið efni (intrinsic factor) sem gerir meltingarfærum kleyft að taka upp B12 (skortur => ákv. blóðleysi) • Fæða er í maga í 2 – 6 klst

  40. Smá skammtar af fæðumauki berast frá maga í skeifugörn í einu • Súrt magainnihald berst í skeifugörn => boð frá skeifugörn til magaportvöðva um að dragast saman • Súrt magainnihald hlutleysist í skeifugörn => boð frá skeifugörn til portvöðva um að opnast (magi tæmist á 2 – 6 klst.)

  41. Ath vel verklegt þar sem magi kemur við sögu. • Smásjárskoðun: a. Þekjuvefur b. Magaveggur • Mynd 14.5 bls 264

  42. Magaveggur

  43. Smáþarmar (draga nafn sitt af því að vera mjórri en digurgirni / ristill) • Eru um 3 m á lengd í lifandi manni (slökun allra vöðva í smáþörmum => 6 m) – ristill er um 1,5 m • Skiptast í: skeifugörn(duodenum), ásgörn (jejunum) og dausgörn(ileum)

  44. Skeifugörn ()duodenum (= fyrstu 25 sm af smáþörmum) • Í skeifugörn fer aðalmeltingin fram • Brissafifrá briskirtli og gall frá lifur (viðkoma í gallblöðru) berast eftir tveimur rásum sem sameinast og opnast í einni rás í skeifugörn • Gall – er myndað í lifur (um 1000 ml á sólarhring)– geymt í gallblöðru

  45. Gall er án ensímaen í því eru m.a. gallsölt . • Gallsölt sápa fitu og sundrun hennar í litla fitudropa sem mynda örsvif (eins og fita í mjólk) => aukið yfirborð => auðveldari áhrif lípasa (frá brisi)

  46. pH í smáþörmum er aðeins basískt vegna natríumbikarbonats (NaHCO3) í brissafa • Natríumbikarbonat hlutleysir súrt magainnihald sem berst í skeifugörn • Ath. kjörsýrustig ensíma sem virka í skeifugörn • Ensím í brissafa og ensím mynduð í vegg smáþarma ljúka meltingu fæðu

  47. Mynd 14.6 bls. 265 • Slíma þarma myndarþarmatotur(villi) • Þekjuvefur þarmatotna er staflaga og er hver fruma með þúsundir örtotna(microvilli (brush border)) Þarmaensím eru í örtotunum • Þarmatotur og örtotur => gífurlega stórt yfirborð(á stærð við tennisvöll) sem er mikilvægt við upptöku efna

  48. þarmatota iðramjólkuræð bikarfruma eitill þarmatotur

More Related