1 / 25

Abd Trauma

Abd Trauma. Abdominal Trauma. Blunt Kramningsáverki (Compression) Hröðunar-/afhröðunaráverki (Deceleration) Penetrating Áverki með rofi inn í kviðarhol. Anatómía. Abdominal svæði Framanvert: Fr á geirvörtum niður í nára Aftanvert: Frá neðanv. scapulae niður f. rass Má skipta í 4 svæði:

Download Presentation

Abd Trauma

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Abd Trauma

  2. Abdominal Trauma Blunt • Kramningsáverki (Compression) • Hröðunar-/afhröðunaráverki (Deceleration) • Penetrating • Áverki með rofi inn í kviðarhol

  3. Anatómía • Abdominal svæði • Framanvert: Frá geirvörtum niður í nára • Aftanvert: Frá neðanv. scapulae niður f. rass • Má skipta í 4 svæði: • Intra-thoracic • Intra-abdominal cavity • Retroperitoneum • Pelvis

  4. Algengustu orsakir • Umferðarslys • Fall úr mikilli hæð • (Heimilis)ofbeldi • Stungusár • Skotsár

  5. Blunt áverkar Milta 46% Lifur 33% Þvagvegir 9% Bris 9% Smáþarmar 8%, Ristill 7% Penetrating áverkar Smáþarmar 29% Lifur 28% Ristill 23% Magi 13% Þind, nýru o.fl. Helstu líffæri sem verða fyrir skaða

  6. Einkenni abdominal trauma • Allt frá einstaklingi með góða meðvitund og eðlileg lífsmörk til einstaklings í alvarlegu losti. • Verkur, eymsli og peritoneal einkenni í kviðnum (guarding) • Ecchymosis, sár, þaninn kviður og minnkuð garnahljóð • Hypotension/tachycardia

  7. Frumskoðun • Endurlífgun ef við á • A-B-C(irculation)-D-E(xposure) • Hemodynamically stable vs. unstable • Er blæðing eða rof á görnum? Blunt: • Meta áverka á aðra líkamshluta Penetrating: • Finna ÖLL inngangs/útgangssár

  8. Skoðun • Inspectio: • Grunnsár, ecchymosis, mar eftir bílbelti/stýri? • Þan? Litabreytingar? • Cullen sign? Mar/bólga í flönkum? • Ekki gleyma kynfærum og spöng (mjúkvefjaáverkar, blæðingar, hematoma) • Ausculation • Palpatio: • Fyrirferðir, eymsli, afmyndanir? • Subcutaneous emphysema? • Deigkenndur þéttleiki getur bent til intraabdominal blæðingar. • Óstöðugleiki í brjóstkassa eða mjaðmargrind? • Rectal og vaginal examination. • Athuga skyn á brjóstkassa og kvið. • Guarding? • Percussio

  9. Mat og viðbrögð • Rannsóknir: • CT/RTGLungu/Rectal/FAST/þvagprufa • Viðbrögð: • Nasogastric slanga/þvagleggur/hylja opin sár • Contraindication f. aðgerð: • Fleiri en eitt sár á fleiri en einu líkamsholi • Sár á mótum líkamshola • Grunur um cardiac tamponade • Óstaðfestur grunur hindrar ekki aðgerð!

  10. Mat og viðbrögð

  11. Miltisáverkar • Algengasti einangraði kviðarholsáverkinn. • Oft hluti af fjöltrauma • Muna eftir thoraxáverka • Einkenni: • Verkur í eftir vi. fórðungi, dreifð eymsli í kvið, verkur í vi. öxl/herðablaði, peritoneal erting, hypovolemia. • Meðferð: • Stig I-II: observation • Stig III-IV: reyna að bjarga miltanu • Stig V: splenectomia (ATH hjá börnum)

  12. Miltisáverkar - Stigun

  13. Lifraráverkar • Næstalgengasti kviðarholsáverkinn. • Algengasta orsök dauða í abd trauma (50%). • Einkenni: • Ósértækir verkir í hægri efri fjórðungi. • Stigun svipuð og í miltisáverkum. • Meðferð: • Stig I-II: observation • Stig III-VI: einhverskonar blanda kirurgiu.

  14. Áverkar á maga og skeifugörn • Sjaldgæfir áverkar • Hematoma í skeifugörn: • Þan á maga, kviðverkir, anorexia, uppköst og dehydration. • Brisáverkar

  15. Áverkar á smágirni og ristil • Perforation á smágirni er algengasti áverki á þarminn. • Einkenni: • Hiti, tachycardia og eymsli í kvið. • Rof helst á ileo-coecal og gastroduodenal mótum.

  16. Áverkar á þvagfæri • Nýru • Ath devascularisering • Blaðra • Full vs. ekki full • Þvagrás • Pelvis brot

  17. Æðaáverkar • Áverkar á meginæðar kviðarhols eru sjaldgæfir. • Blunt 5-10% vs. Penetrating 10-25% • Einkenni: • Hypotension • Þaninn kviður • Horfur: • 35-85% við áverka á meginslagæðar • 50-95% við áverka á meginbláæðar

  18. Fylgikvillar • Blunt&Penetrating: • Snemma: DIC/Blæðingar/Abd. Comp. Sdr. • Meðalsn.: Sýkingar, fistlar, ARDS, IAC • Síðbúið: Smáþarmaþrengsli, incis. Hernia • Blunt: • Síðbúið rof eða blæðing frá líffærum

  19. Horfur • Penetrating • Stungur: • 30% þurfa aðgerð • Meta vel! • 41% óþarfa aðgerða með complicationir. • Skotsár: • 10% dánartíðni v. lifrarskaða, 20% ef v. portalis • 2-12% dánartíðni v. ristilskaða • Almennt talað um 40% lifun hjá krítískum sjúkl. • Blunt • Dauði á sjúkrahúsi er um 5-10%.

  20. Tilfelli • 24 ára kk með stungusár á kvið • Mjög ölvaður • Hemódýnamík: 140/90mmHg, 98sl./min • Sár undir vi. rifjabarði, mid-axillary line • Aumur við þreifingu - FAST?

More Related