250 likes | 549 Views
Abd Trauma. Abdominal Trauma. Blunt Kramningsáverki (Compression) Hröðunar-/afhröðunaráverki (Deceleration) Penetrating Áverki með rofi inn í kviðarhol. Anatómía. Abdominal svæði Framanvert: Fr á geirvörtum niður í nára Aftanvert: Frá neðanv. scapulae niður f. rass Má skipta í 4 svæði:
E N D
Abdominal Trauma Blunt • Kramningsáverki (Compression) • Hröðunar-/afhröðunaráverki (Deceleration) • Penetrating • Áverki með rofi inn í kviðarhol
Anatómía • Abdominal svæði • Framanvert: Frá geirvörtum niður í nára • Aftanvert: Frá neðanv. scapulae niður f. rass • Má skipta í 4 svæði: • Intra-thoracic • Intra-abdominal cavity • Retroperitoneum • Pelvis
Algengustu orsakir • Umferðarslys • Fall úr mikilli hæð • (Heimilis)ofbeldi • Stungusár • Skotsár
Blunt áverkar Milta 46% Lifur 33% Þvagvegir 9% Bris 9% Smáþarmar 8%, Ristill 7% Penetrating áverkar Smáþarmar 29% Lifur 28% Ristill 23% Magi 13% Þind, nýru o.fl. Helstu líffæri sem verða fyrir skaða
Einkenni abdominal trauma • Allt frá einstaklingi með góða meðvitund og eðlileg lífsmörk til einstaklings í alvarlegu losti. • Verkur, eymsli og peritoneal einkenni í kviðnum (guarding) • Ecchymosis, sár, þaninn kviður og minnkuð garnahljóð • Hypotension/tachycardia
Frumskoðun • Endurlífgun ef við á • A-B-C(irculation)-D-E(xposure) • Hemodynamically stable vs. unstable • Er blæðing eða rof á görnum? Blunt: • Meta áverka á aðra líkamshluta Penetrating: • Finna ÖLL inngangs/útgangssár
Skoðun • Inspectio: • Grunnsár, ecchymosis, mar eftir bílbelti/stýri? • Þan? Litabreytingar? • Cullen sign? Mar/bólga í flönkum? • Ekki gleyma kynfærum og spöng (mjúkvefjaáverkar, blæðingar, hematoma) • Ausculation • Palpatio: • Fyrirferðir, eymsli, afmyndanir? • Subcutaneous emphysema? • Deigkenndur þéttleiki getur bent til intraabdominal blæðingar. • Óstöðugleiki í brjóstkassa eða mjaðmargrind? • Rectal og vaginal examination. • Athuga skyn á brjóstkassa og kvið. • Guarding? • Percussio
Mat og viðbrögð • Rannsóknir: • CT/RTGLungu/Rectal/FAST/þvagprufa • Viðbrögð: • Nasogastric slanga/þvagleggur/hylja opin sár • Contraindication f. aðgerð: • Fleiri en eitt sár á fleiri en einu líkamsholi • Sár á mótum líkamshola • Grunur um cardiac tamponade • Óstaðfestur grunur hindrar ekki aðgerð!
Miltisáverkar • Algengasti einangraði kviðarholsáverkinn. • Oft hluti af fjöltrauma • Muna eftir thoraxáverka • Einkenni: • Verkur í eftir vi. fórðungi, dreifð eymsli í kvið, verkur í vi. öxl/herðablaði, peritoneal erting, hypovolemia. • Meðferð: • Stig I-II: observation • Stig III-IV: reyna að bjarga miltanu • Stig V: splenectomia (ATH hjá börnum)
Lifraráverkar • Næstalgengasti kviðarholsáverkinn. • Algengasta orsök dauða í abd trauma (50%). • Einkenni: • Ósértækir verkir í hægri efri fjórðungi. • Stigun svipuð og í miltisáverkum. • Meðferð: • Stig I-II: observation • Stig III-VI: einhverskonar blanda kirurgiu.
Áverkar á maga og skeifugörn • Sjaldgæfir áverkar • Hematoma í skeifugörn: • Þan á maga, kviðverkir, anorexia, uppköst og dehydration. • Brisáverkar
Áverkar á smágirni og ristil • Perforation á smágirni er algengasti áverki á þarminn. • Einkenni: • Hiti, tachycardia og eymsli í kvið. • Rof helst á ileo-coecal og gastroduodenal mótum.
Áverkar á þvagfæri • Nýru • Ath devascularisering • Blaðra • Full vs. ekki full • Þvagrás • Pelvis brot
Æðaáverkar • Áverkar á meginæðar kviðarhols eru sjaldgæfir. • Blunt 5-10% vs. Penetrating 10-25% • Einkenni: • Hypotension • Þaninn kviður • Horfur: • 35-85% við áverka á meginslagæðar • 50-95% við áverka á meginbláæðar
Fylgikvillar • Blunt&Penetrating: • Snemma: DIC/Blæðingar/Abd. Comp. Sdr. • Meðalsn.: Sýkingar, fistlar, ARDS, IAC • Síðbúið: Smáþarmaþrengsli, incis. Hernia • Blunt: • Síðbúið rof eða blæðing frá líffærum
Horfur • Penetrating • Stungur: • 30% þurfa aðgerð • Meta vel! • 41% óþarfa aðgerða með complicationir. • Skotsár: • 10% dánartíðni v. lifrarskaða, 20% ef v. portalis • 2-12% dánartíðni v. ristilskaða • Almennt talað um 40% lifun hjá krítískum sjúkl. • Blunt • Dauði á sjúkrahúsi er um 5-10%.
Tilfelli • 24 ára kk með stungusár á kvið • Mjög ölvaður • Hemódýnamík: 140/90mmHg, 98sl./min • Sár undir vi. rifjabarði, mid-axillary line • Aumur við þreifingu - FAST?