1 / 12

Otitis media

Otitis media. Harpa Torfadóttir. Meinmyndun. Bólga í efri öndunarveg ↓ Lokun verður á kokhlust ↓ Neikvæður þrýstingur og vökvi í miðeyra ↓ Íferð baktería þar sem veirusýkingar hafa auðveldað viðloðun þeirra við slímhúð ↓ Graftarmyndun í miðeyra með yfirþrýsting.

mason-weber
Download Presentation

Otitis media

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Otitis media Harpa Torfadóttir

  2. Meinmyndun Bólga í efri öndunarveg ↓ Lokun verður á kokhlust ↓ Neikvæður þrýstingur og vökvi í miðeyra ↓ Íferð baktería þar sem veirusýkingar hafa auðveldað viðloðun þeirra við slímhúð ↓ Graftarmyndun í miðeyra með yfirþrýsting

  3. Orsakir • Veirur 30% -oftast í bland við bakteríur • RS • Rhinovírus • Influenza • Adenoveira • Enteroveira • Bakteríur 70% • S.pneumonia 35-55% • H.influensa 15-35% • M.catarrhalis 2-10% • S.pyogen 1-10% • Nefkokið er heimkynni þeirra nema S.pyogen

  4. Áhættuþættir • Aldur, 3-36 mán • Ekki á brjósti • Reykingar • Dagvistun • Astmi og ofnæmissjúkdómar • Craniofacial anomalíur • Syndrome • Down´s og klofinn gómur • Stærð fjölskyldu • Fjölskyldu saga

  5. Einkenni • Verkur í eyra • Hiti • Efri öndunarvegs sýking • Versnun á heyrn • Svimi • Óværð • Non-specifisk einkenni hjá ungabörnum • Seinnkaður umhverfis-, tal- og leikþroski

  6. Greining • Otoscopy/otomicroscopy • Rauð og úbungandi hljóðhimna (AOM) • Vökvi bak við hljóðhimnu • Skýjuð hljóðhimna • Inndregin og þunn (COM) • Gat á hljóðhimnu (COM) • Cholesteatoma (COM) • Alltaf hreinsa vel merg • Útlit segir ekki til um orsakavald • Tymphanometri • Mælir hreyfanleikann • Audiometry • Deyfa um 20-30dB

  7. Meðferð • Hvers vegna að meðhöndla? • Minni hætta á fylgikvillum • Hraðari bati • Þrýstingur foreldra • 75% læknast án meðferðar • Hverja á að meðhöndla? • Með mikil einkenni • <1-2 ára • Saga um endurtekna OM • Sterk fjölskyldusaga • Ekki meðhöndla ef bara roði en enginn vökvi • Ef ekki meðferð þá eftirlit á næstu dögum

  8. Lyf • Paracetamol og nefdropar • Sýklalyf • Amoxicillin (Flemoxin) • 50 mg/kg/dag skipt í 3 skammta • Augmentin • 50 mg/kg/dag skipt í 3 skammta • Einnig til sem 80mg/kg/dag og þá minna af klavulin sýru sem gefur niðurgang • Önnur eða þriðja kynslóð cefalosporins • Zinnat: 25mg/ml/kg/dag skipt í 2 skammta • Rocephalin • Trimethoprim-sulfa • Primazol 1lm= 8+40 mg/kg /dag • <2 ára 10 dagar • >2 ára 5-7 dagar • Vaxandi penicillin ónæmi hjá pneumococcum • Skipta um lyf ef engin svörun eftir 5-7 daga

  9. Lyf -frh • Endurmat eftir 3-4 daga ef einkenni eins eða versnun og þá mögulega skipta um lyf • Ef einkenni fara minnkandi þá endurkoma eftir 4-6vikur • Ef enn effusion e.1mán þá annar kúr • Ónæmi farið að myndst gegn macrolidum og bactrim • Erythromycin slæmt í maga • Léleg þéttnin næst með macrolidum • Sjaldan profylaxis • Ef >3 OM sl.6 mán • 1/2-1/3 af venjul. skammti x1 á kvöldin • 2-6 mán samfleytt • Má prufa stera ef 2 sýklal.kúrar duga ekki • Dropar í eyrun virka ekki • Ofnæmislyf virka illa

  10. Bólusettning • Peumococcar • Hefur litil áhrif þó sé sama týpan • Influenza • H.influenza • Virkar lítið v. margar týpur en fyrir typu B virkar ágætlega

  11. Otovent gúmmíblaðra Opnar kokhlustina >3 ára, 1x2 í 2v Tymphanocenthesis Ef himnan stendur á blístri Nefkirtlataka >2 ára Hálskirtlataka >4ára Áhætta á endurteknum heyrnatap Rör Notað ef Effusion Skert heyrn >4 OME Byggingar gallar í miðeyra eða á hljóðhimnu Mjög algeng á Íslandi en tíðnin fer minnkandi Leiðir ekki til minni sýklalyfjanotkunnar

  12. Heyrnatap vegna Atophiu Perforation Tymphanosclerosis Cholesteatoma Mastoiditis Lömun á N.facialis Labyrinthitis Intaracranial abcessar Meningitis Sinus thrombosis Fylgikvillar

More Related