190 likes | 321 Views
Samgönguáætlun 2007-2018 Kynningarfundur haldinn á Ísafirði 12. febrúar 2007. Haraldur Þór Stefánsson. Umhverfismat áætlunar. Helsta nýjungin Með umhverfismatinu er stuðlað að því að tekið sé mið af umhverfissjónarmiðum við gerð tillögu að samgönguáætlun
E N D
Samgönguáætlun 2007-2018 Kynningarfundur haldinn á Ísafirði 12. febrúar 2007 Haraldur Þór Stefánsson
Umhverfismat áætlunar • Helsta nýjungin • Með umhverfismatinu er stuðlað að því að tekið sé mið af umhverfissjónarmiðum við gerð tillögu að samgönguáætlun • Umhverfisskýrslan sýnir að áætlunin er í samræmi við aðrar áætlanir og lög og alþjóðlega samninga • Ísland er meðal fyrstu landa í Evrópu sem hrint hafa í framkvæmd mati á umhverfisáhrifum samgönguáætlunar á landsvísu en nokkur Evrópulönd hafa lagt fram umhverfisskýrslur með áætlunum sem ná til einstakra landsvæða
Staðreyndir um samgöngukerfið á Íslandi • 13 flugvellir í grunnneti og 43 lendingarstaðir þess utan • 40 hafnir, 24 fyrir utan grunnnet • 13.000 km heildarvegalengd vegakerfisins • 5.200 km vegakerfi í grunnneti
Þjóðvegir 30. júní 2006 • ___________________________________________________________________ • Stofnvegir Tengiv. Safnvegir Landsv. Samtals • Kjördæmi km km km km km • ____ ______________________________________________________________ • Suðurkjördæmi 936 1.105 558 957 3.555 • Suðvesturkjördæmi 127 100 33 14 274 • Rvíkurkjörd. (bæði) 72 11 23 8 115 • Norðvesturkjördæmi 1.756 1.753 956 626 5.091 • Norðausturkjördæmi 1.339 1.037 655 972 4.003 • ___ ______________________________________________________________ • Alls 4.230 4.006 2.225 2.577 13.038
120 500 1400 100 960 70 2400 260 100 870 880 1100 250 210 900 240 260 400 1200 270 660 90 160 2000 3400 330 4700 6400 8800 6000 4900 9300 1200 6500 270 2500 2900 2100 1800 1100 Ársdagsumferð 2005 (fjöldi bíla á sólarhring á nokkrum völdum stöðum) 370
Stefnumótun samgönguáætlunar • Greiðari samgöngur • Hagkvæm uppbygging og hagkvæmur rekstur • Umhverfislega sjálfbærar samgöngur • Öryggi • Jákvæð byggðaþróun
Framlög til samgönguáætlunar 381 milljarður • Vegamál - 324 milljarðar króna • Flugmál - 35 milljarðar • Siglingamál - 22 milljarðar Haraldur Þór Stefánsson
Flugmálastjórn Íslands Samningur við Flugstoðir ohf. Flugbrautir á Akureyri og Egilsstöðum lengdar Keflavíkurflugvöllur falli undir samgönguáætlun og norðaustur-suðvestur flugbraut verði opnuð á ný Samgöngumiðstöð rísi í Reykjavík Flugöryggismál Flugvellir á Ísafirði, Þingeyri, Bíldudal og Gjögri Flugbrautir, flughlöð og aðflugs- og öryggisbúnaður Helstu verkefni í flugmálum
Helstu verkefni í siglingamálum • Siglingastofnun • Aukið eftirlit verður með umferð skipa, siglingavernd og hafnaríkiseftirliti • Endurnýjun hafnarmannvirkja fylgi þróun fiskiskipaflotans • Ný höfn í Bakkafjöru og ný Vestmannaeyjaferja • Öryggisáætlun sjófarenda
Heildarkostnaður í vegamálum • Framkvæmdir á fyrsta fjögurra ára tímabilinu • Höfuðborgarsvæðið 37 milljarðar • Landsbyggðin 80 milljarðar • Framkvæmdir á síðari tímabilum • 217 milljarðar
Helstu verkefni • Stórfelld uppbygging aðalvega út frá Reykjavík • Átak til að koma burðarþoli aðalleiða í viðunandi horf • Fjárframlög til tengivega nær tvöfölduð á ári frá árinu 2008 • Aukin framlög til viðhalds og þjónustu • Vetrarþjónusta sérstaklega aukin • Unnið verði að tvennum jarðgöngum á hverju ári frá 2008 • Umferðaröryggisáætlun • Einbreiðum brúm útrýmt á fjölfarnari vegum
Helstu verkefni • Sérstök fjáröflun: • Breikkun Hringvegar – Suðurlandsvegur og Vesturlandsvegur • Sundabraut • Tenging við Vaðlaheiðargöng RAX
Helstu verkefni • Höfuðborgarsvæðið • Miklabraut – Kringlumýrarbraut: Mislæg gatnamót og tengingar • Reykjanesbraut: Mislæg gatnamót • Vesturlandsvegur gegnum Mosfellsbæ breikkaður • Álftanesvegur • Hafnarfjarðarvegur • Hlíðarfótur
Helstu verkefni • Landsbyggðin • Vestfjarðavegur: Þórisstaðir – Vatnsfjörður • Vestfjarðavegur: Svínadalur – Flókalundur • Djúpvegur: Ísafjörður – Mjóifjörður • Hornafjarðarfljót: Ný brú – breytt lega vegar • Hringvegur – endurbætur • Dynjandisheiði • Djúpvegur um Strandir
Landsbyggðin, framhald • Lyngdalsheiði • Bræðratunguvegur um Hvítá • Suðurstrandarvegur • Reykjanesbraut – verklok • Brú yfir Jökulsá á Fjöllum • Norðfjarðavegur um Hólmaháls • Norðausturvegur um Skjálfandafljót • Norðausturvegur um Hófaskarð að Þórshöfn og Rauðfarhöfn • Vegur að Vopnafirði • Þjóðgarðavegir
Umferðaröryggisáætlun • Áhersla verði lögð á eftirfarandi verkefni í áætluninni • Hraðakstur og bílbeltanotkun, 486 m.kr. • Leiðbeinandi hraðamerkingar á þjóðvegum, 15. m.kr. • Eyðing svartbletta, 447 m.kr. • Umhverfi vega, 289 m.kr. • Ölvun/fíkniefni við akstur, 146 m.kr. • Umferðaröryggi í umferðarstjórnun fyrirtækja, 8. m.kr. • Umferðaröryggi í námskrá grunn- og leikskóla, 100 m.kr. • Ýmis fræðslu- og áróðursverkefni, 64 m.kr. • Forvarnir fyrir erlenda ökumenn, 28 m.kr. • Takmörkun á lausagöngu búfjár, 140 m.kr. • Kynningar og rannsóknir, 40 m.kr. • Samtals: 1,7 milljarður króna
Jarðgöng • Héðinsfjarðargöng • Óshlíðargöng • Arnarfjörður – Dýrafjörður • Norðfjarðargöng • Lónsheiðargöng • Vaðlaheiðargöng