1 / 15

Betri reglusetning frá sjónarhóli sveitarfélaga Einfaldara Ísland 6. júní 2006

Betri reglusetning frá sjónarhóli sveitarfélaga Einfaldara Ísland 6. júní 2006. Sigurður Óli Kolbeinsson sviðsstjóri lögfræðisviðs. Einfaldara Ísland. Snertir sveitarfélög með þrennum hætti Sveitarfélög eru hluti af hinu opinbera Sveitarfélög eru jafnframt rekstraraðilar

mercer
Download Presentation

Betri reglusetning frá sjónarhóli sveitarfélaga Einfaldara Ísland 6. júní 2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Betri reglusetning frá sjónarhóli sveitarfélagaEinfaldara Ísland6. júní 2006 Sigurður Óli Kolbeinsson sviðsstjóri lögfræðisviðs

  2. Einfaldara Ísland • Snertir sveitarfélög með þrennum hætti • Sveitarfélög eru hluti af hinu opinbera • Sveitarfélög eru jafnframt rekstraraðilar • Sveitarfélögin koma að vinnu við gerð regluverksins

  3. Einfaldara Ísland • Sveitarfélög – hluti af hinu opinbera • Markmið verkefnisins „Einfaldara Ísland“ að einfalda lög og reglur • Oft tilviljun hvort málefni sé verkefni ríkis eða sveitarfélaga • Sveitarfélög handhafar opinbers valds • Sveitarfélög setja reglur

  4. Einfaldara Ísland • Sveitarfélög – hluti af hinu opinbera • gagnvart fyrirtækjum • eftirlitsstarfsemi • heilbrigðiseftirlit • matvælaeftirlit • mengunarvarnaeftirlit • hollustuháttaeftirlit • byggingaeftirlit • búfjáreftirlit • leyfisveitingar • starfsleyfi • vínveitingaleyfi • byggingarleyfi

  5. Einfaldara Ísland • Sveitarfélög – hluti af hinu opinbera • gagnvart fyrirtækjum • lóðaúthlutanir • skipulagsmál • almenn þjónusta • umhverfismál • Innkaupamál og opinberar framkvæmdir • ýmsar reglur sem sveitarfélög setja

  6. Einfaldara Ísland • Sveitarfélög – hluti af hinu opinbera • gagnvart almenningi • félagsþjónusta • húsnæðismál • þjónusta við aldraða • þjónusta við börn • umhverfismál • leyfisveitingar • skipulags- og byggingarmál, • lækkun fasteignaskatta gagnvart ellilífeyrisþegum • o.fl. • ýmsar reglur

  7. Einfaldara Ísland • Sveitarfélög eru jafnframt rekstraraðilar • hagsmunir þeirra fara saman við hagsmuni fyrirtækja í einkaeigu • sveitarfélög lúta sömu reglum og þau

  8. Einfaldara Ísland • Sveitarfélögin koma að vinnu við gerð regluverksins • sambandið og sveitarfélögin fá frumvörp til umsagnar frá Alþingi • breytt vinnuferli – ekki tími til að leggja fyrir stjórn • umsagnir gerðar út frá hagsmunum sveitarfélaga • stefna að fara jafnframt yfir hvort frumvarp sé skýrt • þegar tími vinnst til! • eiga fundi með þingnefndum um einstaka frumvörp • oft aðild að nefndum og vinnuhópum ráðuneyta • samvinna og samskipti við ráðuneyti • Alþingi má bæta sig!

  9. Nokkur dæmi úr raunveruleikanum • Hluti af því sem barst sambandinu til umsagnar frá Alþingi í apríl 2006 • FrumvarpUmsagnarfrestur • Um Flugmálastjórn 5 dagar • Um tollalög og tekjuskatt 3,5 dagar • Um Nýsköpunarmiðstöð Íslands 3,5 dagar • Um frjálsa för launafólks 3 dagar • Um breytingar á jarðalögum 3,5 dagar • Um vinnumarkaðsaðgerðir 3,5 dagar • Um atvinnuleysistryggingar 3,5 dagar • Um stofnun hf. um flugvallarekstur Flugmálastjórnar 5 dagar

  10. Nokkur dæmi úr raunveruleikanum • Hluti af því sem barst sambandinu til umsagnar frá Alþingi í apríl 2006 • Frumvarp Umsagnarfrestur • Um upplýsingar og samráð í fyrirtækjum 3,5 dagar • Um lausafjárkaup 5 dagar • Um Landhelgisgæslu Íslands 7,5 dagar • Um almenn hegningarlög 7,5 dagar • Um niðurgreiðslu húshitunarkostn. 3,5 dagar • Um verðbréfaviðskipti 7,5 dagar • Um virðisaukaskatt 8,5 dagar • Um þjóðskrá og almannaskráningu 10,5 dagar

  11. Einfaldara Ísland • Verið að vinna að ýmsum úrbótum • kostnaðarmat lagafrumvarpa • breytt starfsmannahald sambandsins • meiri áhersla á Evrópusambandið • fyrirhuguð ráðning starfsmanns í Brussel • þátttaka í EES teymum umhverfisráðuneytisins • samstarfssamningar við önnur ráðuneyti • fundir með formönnum þingflokka og félagsmálanefnd Alþingis • meiri og betri samskipti við ráðuneyti • eftirlitsmál í skoðun • leyfisveitingar í veitingarekstri í nefnd • rafræn stjórnsýsla í stöðugri þróun

  12. Einfaldara Ísland • Hvað má bæta? • lagasmíð • lengri tími til umsagna • markvissari áætlun stjórnvalda um lagafrumvörp • kynning á þeirri áætlun • víðtækara mat á viðkomandi frumvörpum • meiri samskipti við ráðuneyti • heildrænni sýn á löggjöf • annað regluverk • samræmt samráðs- og vinnuferli ráðuneyta

  13. Einfaldara Ísland • Hvað má bæta? • núverandi regluverk • færa verkefni á eina hendi • togstreita milli ráðuneyta • togstreita milli stofnana • togstreita milli ríkis og sveitarfélaga • sveitarfélög oft besti kosturinn • þar sem er fólk og fyrirtæki þar er sveitarfélag • sveitarfélög sinna nærþjónustu • stjórnsýsla á staðnum • möguleikar á samþættingu • sveitarfélögum að fækka – verða öflugri stjórnsýslueiningar

  14. Einfaldara Ísland • Hvað má bæta? • horfa til hagsmuna samfélagsins í heild • almenn stefna að færa verkefni til sveitarfélaga • sjálfstjórn sveitarfélaga • 78. gr. stjórnarskrárinnar • Evrópusáttmáli um sjálfstjórn sveitarfélaga • hornsteinn lýðræðislegs stjórnarfars • sveitarfélög eiga að hafa víðtækt sjálfsforræði • íbúum til hagsbóta • möguleiki til að aðlaga framkvæmd að aðstæðum

  15. Einfaldara Ísland • Sveitarfélögin mikilvægur hlekkur í verkefninu • Sveitarfélögin og sambandið tilbúin að taka fullan þátt í því

More Related