350 likes | 760 Views
BPH. Baldvin Þ. Kristjánsson Þvagfæraskurðdeild Landspítalinn. Anatomia blöðru og blöðruhálskirtils. Ný orð. Eldri kerfið BPH Prostatismus Nýja kerfið BPH = histologisk diagnosa Sömu einkennin sjást við marga sjúkdóma => rangt að kenna þau við prostata. Breytingar með auknum aldri.
E N D
BPH Baldvin Þ. Kristjánsson Þvagfæraskurðdeild Landspítalinn
Ný orð • Eldri kerfið • BPH • Prostatismus • Nýja kerfið • BPH = histologisk diagnosa • Sömu einkennin sjást við marga sjúkdóma => rangt að kenna þau við prostata
Breytingar með auknum aldri • Dreifing á taugaviðtækjum í blöðru • Aukinn bandvefur í blöðruvegg • Minni munur á dag- og næturframleiðslu nýrna • Viðkvæmari slímhúðir • Stækkun á blöðruhálskirtli
Ný orð • LUTS= Lower Urinary Tract Symtoms= Neðri þvagfæra einkenni • BPE= Benign Prostatic Enlargment= Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils sem er þreifanleg • BOO= Bladder Outlet Obstruction= Afrennslishindrun blöðru.
Tæmingareinkenni Bunubið Þvagtregða/lélegt flæði Eftirleki Léleg tæming blöðru Þvagteppa Þvagleki vegna yfirfylltrar blöðru Geymslueinkenni Tíð þvaglát Bráð þvaglát Lítið magn í einu Næturþvaglát Bráðaþvagleki Verkir LUTS
BPE og LUTS • Algengt vandamál: • um 15% á fimmtugsaldri hafa einkenni • um 25% á sextugsaldri • um 45% á sjötugsaldri • Um 30% þurfa skurðaðgerð e-h tíma á lífsleiðinni
Changes in urinary symptom and bother status between baseline and 3 years Better Worse Nocturia Hesitancy Straining Urgency Dribbling Intermittency Incomplete emptying Weak stream Frequency Symptom Bother Dysuria Irritability Wet clothes 30 20 10 0 10 20 30 40 Percentage of men Lee AJ et al. Eur Urol 1996; 30: 11–17
The ageing male population in developed countries Age (years) 80+ 75–79 70–74 65–69 60–64 55–59 50–54 45–49 40–44 35–39 30–34 25–29 20–24 15–19 10–14 5–9 0–4 • 2025 • 1995 0 2 4 6 Men (%) WHO Annual report (1998)
Regulation of cell growth in the prostate in BPH Serum dihydrotestosterone (DHT) Serum testosterone (T) T Prostate cell DHT 5AR (1 and 2) Growth factors DHT-androgen receptor complex Cell death Unbalanced Increased cell growth
Áhættuþættir • Aldur • Androgen • Umhverfis þættir?? • Vísbendingar um • Erfðir • Aukinn kjötneysla • Offita • Háþrýstingur
Normal BPH Transition zone Transition zone Urethra Urethra Central zone Peripheral zone Central zone Peripheral zone Zonal origin of BPH • Typical location of benign nodular hyperplasia in the transitional zone • Posterior displacement of both peripheral and central zones
Veldur alvarlegum fylgikvillum Breytingar í taugaviðbrögðum blöðru Þykknun á blöðruveggi Útbunganir á blöðruvegg Lélegri tæming á blöðru Endurteknar þvagsýkinga Blöðrusteinar Nýrnabilun BOO Afrennslishindrun blöðru
Grunnmat (heimilislæknir) • Sjúkrasaga • Einkennaskrá (td. I-PSS) • Skoðun, þ.á.m. þreifing á blöðruhálskirtli • Smásjárskoðun á þvagi • Mæla Hb, kreatinin, PSA • Þvaglátaskrá? • Rest þvag?
Grunnmat (sérfræðingur) • Sjúkrasaga • Einkennaskrá (td. I-PSS) • Skoðun, þ.á.m. þreifing á blöðruhálskirtli • Smásjárskoðun á þvagi • Mæla Hb, kreatinin, PSA • Rest þvag • Ómun á blöðruhálskirtli • Þvaglátaskrá? • Blöðruspeglun? • Urodynamic?
Uroflowmetry Unobstructed Obstructed Detrusor underactivity Urethral stricture
Meðferð LUTS-BPE • Bíða og sjá til: oft best ef einkenni eru lítil, blaðran tæmist vel og engir fylgikvillar. • Alfa-blokkari (Omnic, Xatral Uno): Minnkar einkenni, aðallega geymslueinkenni. Léttir ekkert á afrennslishindrun. • 5 alfa reductasi blokkari (Finol, Avodart): Minnkar kirtil og þannig einkenni. Tekur langan tíma að ná áhrifum. (4-6 mán.) • TURP (fræsing á kirtli í aðgerð): Góður árangur, léttir verulega á afrennsli blöðru.
Meðferð • Önnur ráð: • Minnka kaffi og koffein drykkju. • Drekka lítinn vökva eftir kvöldmat. • Reglulegar klósettferðir. • Gefa sér tíma til að tæma blöðruna. • Minirin töflur til að minnka framleiðslu þvag að nóttu. • Þvagræsilyf til að minnka bjúg. • Blöðruhemjandi lyf til að dempa blöðru. (fylgjast með restþvagi).
5 alfa redúktasa blokkar (fínasteríð, dutasteride) Hindra umbreytingu testosteróns í díhýdrótestósterón Valda minnkun á rúmmáli blöðruhálskirtils Alfa blokkar Valda slökun á sléttum vöðvum í blöðruhálsi og blöðruhálskirtli Tvær gerðir lyfja
Ábendingar TURP aðgerða • Afstæðar ábendingar • þvagtregða • ertingseinkenni • Algerar ábendingar • þvagteppa • blóðmiga • endurteknar sýkingar • blöðrusteinar o.fl.
Framfarir síðustu ára. • Verulega betri diathermy. • Betri aðgerðartækni • Minni blæðingar • Færri post-op stricturur í urethra • Færri sem fá TUR syndrome
TURP Hver aðgerð um 280 þús. Samtals um 50 milljónir árið 2002 LYF Ársskammtur fínasteríðs eða -blokkara kostar að meðaltali um 50 þús. Samtals um 100 milljónir árið 2002 Kostnaður meðferðar • Skv DRG kerfinu. • Tilraunaverkefni LSH frá 1. jan. – 31. des 2002
Veruleg dánartíðni af völdum blöðruhálskirtils og fylgikvilla hans fram undir 1960. Dánartíðni 1950-54 verulega hærri en 1985-89: Danmörk 22,9 per 100.000 1,3 USA 7,5 0,3 Bretland 16,5 1,2 Dánartíðni