1 / 35

BPH

BPH. Baldvin Þ. Kristjánsson Þvagfæraskurðdeild Landspítalinn. Anatomia blöðru og blöðruhálskirtils. Ný orð. Eldri kerfið BPH Prostatismus Nýja kerfið BPH = histologisk diagnosa Sömu einkennin sjást við marga sjúkdóma => rangt að kenna þau við prostata. Breytingar með auknum aldri.

minowa
Download Presentation

BPH

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. BPH Baldvin Þ. Kristjánsson Þvagfæraskurðdeild Landspítalinn

  2. Anatomia blöðru og blöðruhálskirtils

  3. Ný orð • Eldri kerfið • BPH • Prostatismus • Nýja kerfið • BPH = histologisk diagnosa • Sömu einkennin sjást við marga sjúkdóma => rangt að kenna þau við prostata

  4. Breytingar með auknum aldri • Dreifing á taugaviðtækjum í blöðru • Aukinn bandvefur í blöðruvegg • Minni munur á dag- og næturframleiðslu nýrna • Viðkvæmari slímhúðir • Stækkun á blöðruhálskirtli

  5. Ný orð • LUTS= Lower Urinary Tract Symtoms= Neðri þvagfæra einkenni • BPE= Benign Prostatic Enlargment= Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils sem er þreifanleg • BOO= Bladder Outlet Obstruction= Afrennslishindrun blöðru.

  6. Tæmingareinkenni Bunubið Þvagtregða/lélegt flæði Eftirleki Léleg tæming blöðru Þvagteppa Þvagleki vegna yfirfylltrar blöðru Geymslueinkenni Tíð þvaglát Bráð þvaglát Lítið magn í einu Næturþvaglát Bráðaþvagleki Verkir LUTS

  7. Ný hugmyndafræði

  8. BPE og LUTS • Algengt vandamál: • um 15% á fimmtugsaldri hafa einkenni • um 25% á sextugsaldri • um 45% á sjötugsaldri • Um 30% þurfa skurðaðgerð e-h tíma á lífsleiðinni

  9. Changes in urinary symptom and bother status between baseline and 3 years Better Worse Nocturia Hesitancy Straining Urgency Dribbling Intermittency Incomplete emptying Weak stream Frequency Symptom Bother Dysuria Irritability Wet clothes 30 20 10 0 10 20 30 40 Percentage of men Lee AJ et al. Eur Urol 1996; 30: 11–17

  10. Tíðni BPH

  11. The ageing male population in developed countries Age (years) 80+ 75–79 70–74 65–69 60–64 55–59 50–54 45–49 40–44 35–39 30–34 25–29 20–24 15–19 10–14 5–9 0–4 • 2025 • 1995 0 2 4 6 Men (%) WHO Annual report (1998)

  12. Regulation of cell growth in the prostate in BPH Serum dihydrotestosterone (DHT) Serum testosterone (T) T Prostate cell DHT 5AR (1 and 2) Growth factors DHT-androgen receptor complex Cell death Unbalanced Increased cell growth

  13. Áhættuþættir • Aldur • Androgen • Umhverfis þættir?? • Vísbendingar um • Erfðir • Aukinn kjötneysla • Offita • Háþrýstingur

  14. Normal BPH Transition zone Transition zone Urethra Urethra Central zone Peripheral zone Central zone Peripheral zone Zonal origin of BPH • Typical location of benign nodular hyperplasia in the transitional zone • Posterior displacement of both peripheral and central zones

  15. BPE= Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils sem er þreifanleg

  16. Veldur alvarlegum fylgikvillum Breytingar í taugaviðbrögðum blöðru Þykknun á blöðruveggi Útbunganir á blöðruvegg Lélegri tæming á blöðru Endurteknar þvagsýkinga Blöðrusteinar Nýrnabilun BOO Afrennslishindrun blöðru

  17. Grunnmat (heimilislæknir) • Sjúkrasaga • Einkennaskrá (td. I-PSS) • Skoðun, þ.á.m. þreifing á blöðruhálskirtli • Smásjárskoðun á þvagi • Mæla Hb, kreatinin, PSA • Þvaglátaskrá? • Rest þvag?

  18. Grunnmat (sérfræðingur) • Sjúkrasaga • Einkennaskrá (td. I-PSS) • Skoðun, þ.á.m. þreifing á blöðruhálskirtli • Smásjárskoðun á þvagi • Mæla Hb, kreatinin, PSA • Rest þvag • Ómun á blöðruhálskirtli • Þvaglátaskrá? • Blöðruspeglun? • Urodynamic?

  19. Uroflowmetry Unobstructed Obstructed Detrusor underactivity Urethral stricture

  20. Meðferð

  21. Meðferð LUTS-BPE • Bíða og sjá til: oft best ef einkenni eru lítil, blaðran tæmist vel og engir fylgikvillar. • Alfa-blokkari (Omnic, Xatral Uno): Minnkar einkenni, aðallega geymslueinkenni. Léttir ekkert á afrennslishindrun. • 5 alfa reductasi blokkari (Finol, Avodart): Minnkar kirtil og þannig einkenni. Tekur langan tíma að ná áhrifum. (4-6 mán.) • TURP (fræsing á kirtli í aðgerð): Góður árangur, léttir verulega á afrennsli blöðru.

  22. Meðferð

  23. Meðferð • Önnur ráð: • Minnka kaffi og koffein drykkju. • Drekka lítinn vökva eftir kvöldmat. • Reglulegar klósettferðir. • Gefa sér tíma til að tæma blöðruna. • Minirin töflur til að minnka framleiðslu þvag að nóttu. • Þvagræsilyf til að minnka bjúg. • Blöðruhemjandi lyf til að dempa blöðru. (fylgjast með restþvagi).

  24. 5 alfa redúktasa blokkar (fínasteríð, dutasteride) Hindra umbreytingu testosteróns í díhýdrótestósterón Valda minnkun á rúmmáli blöðruhálskirtils Alfa blokkar Valda slökun á sléttum vöðvum í blöðruhálsi og blöðruhálskirtli Tvær gerðir lyfja

  25. TURP

  26. Ábendingar TURP aðgerða • Afstæðar ábendingar • þvagtregða • ertingseinkenni • Algerar ábendingar • þvagteppa • blóðmiga • endurteknar sýkingar • blöðrusteinar o.fl.

  27. Aðgerðir og fylgikvillar

  28. Framfarir síðustu ára. • Verulega betri diathermy. • Betri aðgerðartækni • Minni blæðingar • Færri post-op stricturur í urethra • Færri sem fá TUR syndrome

  29. TURP á ári og ársskammtar lyfja

  30. TURP Hver aðgerð um 280 þús. Samtals um 50 milljónir árið 2002 LYF Ársskammtur fínasteríðs eða -blokkara kostar að meðaltali um 50 þús. Samtals um 100 milljónir árið 2002 Kostnaður meðferðar • Skv DRG kerfinu. • Tilraunaverkefni LSH frá 1. jan. – 31. des 2002

  31. Kostnaður vegna BPH meðferðar á Íslandi

  32. Veruleg dánartíðni af völdum blöðruhálskirtils og fylgikvilla hans fram undir 1960. Dánartíðni 1950-54 verulega hærri en 1985-89: Danmörk 22,9 per 100.000 1,3 USA 7,5 0,3 Bretland 16,5 1,2 Dánartíðni

More Related