320 likes | 482 Views
Að fara út fyrir þægindarammann?. Sveinlaug Sigurðardóttir Deildarstjóri í leikskólanum Ökrum. Sameiginlegt val. F læði milli allra deilda og starfsfólks leikskólans. Kveikjan. Vinna sem ein heild Kynnast þvert á deildir.
E N D
Að fara út fyrir þægindarammann? Sveinlaug Sigurðardóttir Deildarstjóri í leikskólanum Ökrum
Sameiginlegt val • Flæði milli allra deilda og starfsfólks leikskólans.
Fyrirkomulag • 1x í viku • U.þ.b. ein klst. • Á föstudögum eftir sameiginlega vinastund í sal (söngstund) • Nánast allir starfsmenn þáttakendur
Leikskólanum er skipt upp í 7 svæði „Þema“ á hverju svæði • Kubbar • Hlutverkaleikir • Myndlist • Hreyfistund • Borðleikir og vísindi • Ævintýri, sögur, bækur, tónlist • Dýr, bílar, lest
Börnin velja sér svæði eftir áhuga • Fyrir vinastund hittast allir á deildinni í samverustund og þar velur hvert barn sér svæði • Jafnmörg pláss í boði og hringirnir eru margir.
Barnið fær hring um hálsinn með þeim lit sem einkennir svæðið sem það valdi • Kerfi á því hver velur fyrstur
Allir hittast í vinastund í sal þar sem sungið er saman • Í lok stundarinnar er einum lit í einu hóað saman og fer hann þá á svæðið sitt
Fjölbreytt starf – allir virkir Borðleikir og vísindi
Fjölbreytt starf – allir virkir Borðleikir og vísindi
Fjölbreytt starf – allir virkir Dýr, bílar, lest
Fjölbreytt starf – allir virkir Dýr, bílar, lest
Fjölbreytt starf – allir virkir Ævintýri, sögur, bækur, tónlist
Fjölbreytt starf – allir virkir Ævintýri, sögur, bækur, tónlist
Fjölbreytt starf – allir virkir Hreyfistund í salnum
Fjölbreytt starf – allir virkir Hreyfistund í salnum
Fjölbreytt starf – allir virkir Myndlist
Fjölbreytt starf – allir virkir Hlutverkaleikur
Fjölbreytt starf – allir virkir Hlutverkaleikur
Ávinningurinn • Gleði • Fjölbreytni í skólastarfinu – brýtur upp daglega starfið • Ræktum áhuga hvers og eins • Börn og kennarar kynnast þvert á deildir
Nýtum mannuðinn – styrkleika hvers og eins kennara • Styrkir liðsheildina – að vinna sem ein heild • Lærum hvert af öðru – bæði kennarar og börn
Að fara út fyrir þægindarammann • Krefjandi • Lærdómsríkt • Skemmtilegt