160 likes | 293 Views
Gena- og gagnas öfn (GEG1103). Fyrirlestrar 29 & 30 Raðgreining heilla erfðamengja Skýring (annótering) erfðamengja: genaleit og greining. Dehalococcoides ethenogenes. Tilheyrir „grænum non-sulfur“ bakteríum ( Chloroflexi ) Loftfælin, finnst gjarna í skólpvinnslustöðvum
E N D
Gena- og gagnasöfn (GEG1103) Fyrirlestrar 29 & 30 Raðgreining heilla erfðamengja Skýring (annótering) erfðamengja: genaleit og greining
Dehalococcoides ethenogenes • Tilheyrir „grænum non-sulfur“ bakteríum (Chloroflexi) • Loftfælin, finnst gjarna í skólpvinnslustöðvum • Lítið genamengi: 1.469.720 bp • Stór svæði þar sem tvöföldun hefur átt sér stað • ~17 dehalógenasagen Mynd frá http://pubs.acs.org/cen/ Tetraklóreten (PCE)
Dehalorespiration(öndun með dehalógenun) • Halógenað efni (t.d. PCE) þjónar sem loka-rafeindaþegi þar sem halógenatómi er skipt út fyrir prótónu sem fengin var úr H2 • D. ethenogenes framkvæmir fullnaðarafoxun og myndar eten og HCl • Þarfnast mikils fjölda vítamína
Litningur D. ethenogenes Líklegar innsetningar CDS á + þræði CDS á - þræði RDH gen Hýdrógenasar & önnur redox gen 2-CS & önnur stýrigen Veirugen, transpósasar, tvöfaldanir GC-skew %GC Samsetning þríkirna sbr. við heild
Hvar er núllið? • Afritun (replication) DNA er í báðar áttir • Umskipti á leading/lagging þræði við upphafspunkt afritunar (origin of replication) • Afritunarvillur skekkja symmetríu þráðanna • (C-G)/(C+G) skiptir um formerki við upphafspunktinn Mynd úr Lobry (1996) Mol. Biol. Evol. 13, 660-665
Gefa til kynna innsetningar Litningur D. ethenogenes
Tvöföldun við 592.225 Mjög lítill munur á kópíunum (aðeins í DET0696 er frameshift mutation) Ttl. nýlegur atburður
17 afoxandi dehalogenasar • D. ethenogenes af-halogenar mörg halogensambönd (chloronapthalene, PCB, o.fl.) • Mismunandi sértækni mismunandi RDHasa?? • 2-CS staðsett nærri RDHasa genum • His-kínasar við RDHasa án himnuspannandi hneppa
Efnaskipti D. ethenogenes • D. ethenogenes þarfnast margra cófaktora og vítamína, einnig acetat • Fábrotin efnaskipti
Efnaskipti D. ethenogenes Niturfixun? Óvænt niðurstaða!
Samantekt • Genamengi D. ethenogenes gaf upplýsingar/vísbendingar um efnaskiptaferli, þróunarsögu og vistfræði: • Dehalógenun fjölda hvarfefna útskýrist af 17 mismunandi RDHösum • Skortur á ýmsum ensímum gefur til kynna að D. ethenogenes þarfnist samlífis með öðrum örverum • Hugsanlegt að D. ethenogenes geti fixað N2 • Ái var niturfixandi, frumbjarga baktería Tímafrekt og dýrt að afla þessarra upplýsinga með “klassískum” aðferðum