1 / 24

Sköpunarferlið

Sköpunarferlið. Stefán Jökulsson, nóvember 2007. Sá sem skapar eitthvað nýtt breytir forskriftum (memes) Einstaklingsframtakið oft ofmetið. Vinnan og samspil einstaklings og umhverfis vametin. Fólk verður að læra forskriftir áður en það reynir að breyta þeim. Heppnin er hliðholl

nevan
Download Presentation

Sköpunarferlið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sköpunarferlið Stefán Jökulsson, nóvember 2007

  2. Sá sem skapar eitthvað nýtt breytir forskriftum (memes) • Einstaklingsframtakið oft ofmetið. • Vinnan og samspil einstaklings og umhverfis vametin

  3. Fólk verður að læra forskriftir áður en það reynir að breyta þeim

  4. Heppnin er hliðholl þeim sem eru vel undirbúnir

  5. Fólk verður að læra forskriftir áður en það reynir að breyta þeim

  6. Hvenær/hvernig fær ný hugmynd brautargengi? Innri vissa + samþykki annarra

  7. Vandamál okkar • Athygli/nám háð tákmörkunum=sérhæfing • Sköpun=tengsl milli ólíkra sviða • Orkusparnaður/kyrrstaða/öryggi • Athafnir/leit/áhætta

  8. Sköpunarferlið • undirbúningur • meðganga • “kviknar á perunni” • mat • (úr)vinnsla/útfærsla Vinnan: Fram og til baka

  9. Þriggja þrepa ferli 1. Aðföng 2. Sköpun 2. Miðlun/aðgerð

  10. Hvað á skapandi fólk sameiginlegt? • Ánægju • Innri umbun Hvað er svona skemmtilegt? Gera/uppgötva eitthvað nýtt

  11. Lykilspurning Hvað er ánægja og hvernig tengist hún sköpun?

  12. Csikszentmihalyi Ánægja tengist FLÆÐI, hinni óviðjafnanlegu tilfinningu Allt gengur vel og áreynslulaust en athyglin og einbeitingin samt algjör

  13. Hvernig lýsir þetta sér? • Það er skýr markmið/ljós tilgangur í hverjum áfanga verksins? • Við fáum svörun/endurgjöf strax • Það sem við gerum hæfir getu okkar • Gjörðir okkar og vitund renna saman í eitt • Við bægjum frá allri truflun

  14. Við óttumst ekki að okkur mistakist. • Meðvitundin um okkur sjálf hverfur • Tímaskynið brenglast • Athöfnin/gjörðin/verkið öðlast tilgang í sjálfu sér

  15. Csikszentmihalyi Að mörgu leyti má segja að hamingjan sé fólgin í því að fá sem flest til að flæða

  16. Að glæða sköpunarkraftinn • Reyndu að verða hissa á hverjum degi • Reyndu að gera einhvern hissa á hverjum degi • Skráðu undrunarefnin niður á hverjum degi: • Hvað undraðist þú og hvernig gerðirðu aðra undrandi?

  17. Ef eitthvað vekur áhuga þinn skaltu kanna málið • Við finnum ekki okkar “stað” í lífinu nema við könnum marga staði

  18. Ef þú gerir eitthvað vel verður gaman að gera það • Eigi ánægjan haldast verður verkið að verða sífellt flóknara

  19. Stjórnaðu tíma þínum sjálf • Gefðu þér tíma til að hugsa mál og slaka á

  20. Reyndu að komast að því hvað þér finnst þér finnst leiðinlegt og hvað skemmtilegt? • Gerðu meira af því sem þér finnst skemmtilegt, minna af því leiðinlega

  21. Mikilvægt samt! (Postponing gratification=geta beðið þangað til hlutirnir verða skemmtilegir) Óvissuþol!

  22. Styrktu þínar veiku hliðar • Farðu úr einu hugarástandi í annað: Skiptu á milli opins huga og einbeitingar. • Finndu leið til að tjá það sem hreyfir við þér

  23. Skoðaðu vandamál frá sem flestum hliðum • Fáðu/skapaðu eins margar hugmyndir og þú getur. • Reyndu að fá óvenjulegar hugmyndir

  24. Fletcher Nokkur einkenni sköpunar • efast um hið viðtekna • vera móttækirlegur fyrir nýjum hugmyndum • eygja það sem er líkt eða ólíkt • taka áhættu • byggja á hugmyndum til að búa til betri hugmyndir • horfa öðrum augum á hluti og fyrirbæri • nýta sér hið óvænta • taka áhættu • tengja saman það sem virðist ótengt/ótengjanlegt

More Related