1 / 33

Innkirtlasjúkdómar

Innkirtlasjúkdómar . Sjúkdómar í undirstúku og heiladingli. Sjúkdómar í undirstúku Flóðmiga (Diabetes insipidus) Skortur á ADH (þvagstillivaka) Einkenni Orsakir Meðferð Sjúkdómar í heiladingli Risavöxtur, æsivöxtur, dvergvöxtur Ofseyti, vanseyti á vaxtarhormóni frá kirtildingli

nicholas
Download Presentation

Innkirtlasjúkdómar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Innkirtlasjúkdómar Bogi Ingimarsson

  2. Sjúkdómar í undirstúku og heiladingli • Sjúkdómar í undirstúku • Flóðmiga (Diabetes insipidus) • Skortur á ADH (þvagstillivaka) • Einkenni • Orsakir • Meðferð • Sjúkdómar í heiladingli • Risavöxtur, æsivöxtur, dvergvöxtur • Ofseyti, vanseyti á vaxtarhormóni frá kirtildingli • Einkenni, orsakir • Meðferð Bogi Ingimarsson

  3. Skjaldkirtill • Kirtill framan á barka undir skjaldbrjóski • Líkist fiðrildi í lögun • Hlutverk • Myndar skjaldkirtilshormón (thyroxin) og kalsitónín • Stjórn • Undirstúka (leysi-og hömluhormón) • Kirtildingull myndar stýrihormónið TSH Bogi Ingimarsson

  4. Áhrif skjaldkirtilshormóna • Thyroxín • Eykur efnaskipti og súrefnisupptöku í vefjum, örvar púls, öndun og blþrýstingg • Örvar líkamlegan og andlegan þroska • Stuðlar að eðlilegri frjósemi • Kalsitónín • Örvar flutning kalsíum jóna frá blóði yfir í bein Bogi Ingimarsson

  5. Sjúkdómar í skjaldkirtli • Skjaldkirtilseitrun, thyreotoxicosis • Skjaldkirtilsofvirkni, hyperthyreodism • Skjaldkirtilsvanvirkni, hypothyreodism • Skjaldkirtilsæxli, • Skjaldkirtilsbólgur, thyreoditis • Kretínismi, meðfædd skjaldvakaþurrð Bogi Ingimarsson

  6. Skjaldkirtilsofvirkni/eitrun • Einkenni • Aukinn efnaskipti, öndun, púls, blþr., þyngdartap, andleg spenna, órói, þreyta • Orsakir • Sjálfsofnæmi (bólgur), bilun í TSH stjórn, aukið líkamlegt og andlegt álag • Greining • Mæla TSH, thyroxín og mótefni í blóði, skann • Meðferð • Lyfjagjafir m.a. geislavirkt joð. Skurðaðgerð, Bogi Ingimarsson

  7. Skjaldkirtilsbrestur • Vanseyti á thyroxíni • Einkenni • Öll líkamsstarfsemin verður hægari, púls, blþr. öndun. Þyngdaraukning, kulvísi. • Húð verður þykk og slímkennd (lopi) • Rödd verður hás, slím safnast á raddbönd • Heyrnartap, vöðvaverkir, síþreyta • Hugsun og viðbrögð hæg, minni versnar • Ath. tilfelli misslæm Bogi Ingimarsson

  8. Skjaldkirtilsbrestur • Orsakir • Skurðaðgerð á skjaldkirtli, bólgur, æxli, joðskortur í fæðu. • Truflun í TSH framleiðslu • Greining • Hækkað TSH í blóði • Meðferð • Thyroxín í töflum ævilangt. Bogi Ingimarsson

  9. Meðfædd skjaldvakaþurrð • Skortur á thyroxíni frá fæðingu • Orsakir • Skjaldkirtill myndast ekki á fósturskeiði (80%) eða hann er ófær um að mynda hormónið (20%). Bogi Ingimarsson

  10. Meðfædd skjaldvakaþurrð • Einkenni (kretíndvergar) • Börn slöpp og sljó, hæg viðbrögð, tungan lafandi, gráta hásri röddu, bandvefur slappur, kviðslit • Afleiðingar • Líkamlegur og andlegur vanþroski • Greining • Mæla hormónið í blóði nýbura Bogi Ingimarsson

  11. Skjaldkirtilsæxli • 3 afbrigði • Hnútar eða blæðingar í skjaldkirtli • Góðkynja æxli • Illkynja æxli • Einkenni • Kyngingarerfiðleikar, hæsi, verkir í hálsi, einkenni um of eða vanseyti á thyroxíni Bogi Ingimarsson

  12. Orsakir skjaldkirtilsæxla • Að mestu óþekktar • ? Um geislun, ofneyslu joðs, genaveilu • Ofneyslu fæðubótaefna, sem innihalda joð • Meðferð • Skurðaðgerð, geislavirkt joð Bogi Ingimarsson

  13. Kalkkirtlar • Eru fyrir aftan skjaldkirtil 4-10 • Hlutverk • Framleiða parathormón (kalkirtilshormón) • Áhrif • Losar kalk úr beinum • Eykur endurupptöku kalks í nýrum • Umbreytir D vítamíni í nýrum Bogi Ingimarsson

  14. Sjúkdómar • Hyperparathyreodism • Ofseyti parathormóns • Einkenni: Kalkútfellingar í mjúka vefi, beingisnun, beinbrot, hátt kalkmagn í blóði, mikill kalkútskilnaður um nýru, nýrnasteinar, meltingartruflanir, ógleði • Orsakir: Æxli í kalkkirtlum, • í kjölfar annarra sjkd. kr nýrnabilun, meinvörp í beinum, ofneysla D vítamíns Bogi Ingimarsson

  15. Hypoparathyreodism • Skortur á parathormóni • Einkenni • Mikill truflun á efnaskiptum, tauga-og vöðvastarfsemi, blóðstorknum • Orsakir • Vöntun á kirtlum, meðfætt eða v aðgerða, óþekkt? • Meðferð • Gefa parathormón eða kalk og D vítamín Bogi Ingimarsson

  16. Sjúkdómar í nýrnahettum • Cusing heilkenni • Addisonsveiki • Nýrnahettur skiptast í • Börk, sem framleiðir 4 fl af sterahormónum • Merg, sem framleiðir adrenalín og noradrenalín Bogi Ingimarsson

  17. Cusing heilkenni • Einkenni • Óeðlileg fitudreifing um herðar og kvið og bjúgsöfnun í andliti. • Húð þynnist og glansar, vöðva-og beinarýrnun, • skert ónæmisviðbrögð og bólgusvörun, • blóðsykur hækkar og sykur í þvagi. • Örar skapsveflur og svefnleysi. • Orsakir • Meðferð Bogi Ingimarsson

  18. Cusing heilkenni • Orsakir • Neysla á sykursterum í lækningaskyni t.d. í asma, sjálfsónæmissjúkd og krabbameinum • Æxli í nýrnahettum • Ofseyti á ACTH • Meðferð • Oft ekki möguleg vegna annarra sjúkd. Flest einkenni ganga til baka þegar meðferð hætt. • Eftir langv notkun nauðsynlegt að trappa fólk niður Bogi Ingimarsson

  19. Addisonsveiki • Nýrnahettubarkarbilun • Minnkað seyti verður á sykur-og saltsterum • Orsakir • Sjálfsónæmi í kjölfar veirusýkinga, meinvörp í nýrnahettum, nýrnaberklar • Einkenni • Blóðþrýstingslækkun, vökvatap um nýru, þreyta, húð dökknar, meltingartruflanir • Greining • Mótefnamæling, oft hækkað ACTH og MSH • Meðferð • Ævilöng sterameðferð um munn Bogi Ingimarsson

  20. Vefjaþurrkur • Einkenni vefjaþurrks koma fram, þegar dagleg vökvainntekt nægir ekki til þess að bæta upp það vökvatap sem verður daglega um lungu og húð. • ½-1 lítri af vökva tapast daglega með öndun og útgufun frá húð. Þetta tap er óháð vökvainntekt. Bogi Ingimarsson

  21. Einkenni og áhrif vefjaþurrks • Áhrif á efnaskipti frumna • Utanfrumuvökvinn verður hypertónískur og vatn streymir út úr frumum og því fylgir mikil truflun á efnaskiptum frumna. • Einkenni • Lítill þvagútskilnaður, húð tapar teygjanleika (turgor) og verður slöpp, þurr.Kyngingarerfiðleikar Blóðrauðinn eykst. Púls eykst og blþr lækkar, sljóleiki, • meðvitundarleysi Bogi Ingimarsson

  22. Vefjaþurrkur • Orsakir • Lítil vökvainntekt • Mikill útgufun t.d. við mikla líkamlega áreynslu í hita • Mikið vökvatap, uppköst, niðurgangur • Sótthiti • vökvaþörf eykst um 10% við hverja gráðu umfram 37. • Slys, blæðingar, bruni • Rangt fæðuval Bogi Ingimarsson

  23. Vefjaþurrkur • Áhættuhópar • Aldraðir, börn • Meðferð • Hreinn vatnsskortur • Vatn um munn, eða 5% Glúkósa í æð • Þurrkur vegna mikillar útgufunar þar sem bæði vatn og sölt (natríum) tapast • 0.9% saltvatn í æð (NaCl) og vatn um munn. Bogi Ingimarsson

  24. Bjúgur (overhydration) • Bjúgur myndast í vef, þegar þrýstingur í bláæðum vefjarins verður meiri en í vefnum umhverfis þær og vökvi úr bláæðunum streymir út í vefinn. • Cushing heilkenni, • Nýrnasjúkdómum • Hjartabilun • Bólgu • Æðahnútum • Langvarandi stöðum Bogi Ingimarsson

  25. Sykursýki (Diabetes Mellitus) • Tvær tegundir • Insúlín háð (Týpa I) • Sjálfsónæmissjúkdómur • Mótefni g. Beta frumum í briskirtli • Briskirtill framleiðir ekkert insúlín • Yfirleitt yngra fólk, sem fær sjkd. • Ekki insúlín háð (Týpa II) • Of lítil insúlín framleiðsla eða líkamsvefir svara illa insúlíni (insulin resistance) • Algengari meðal aldraðra Bogi Ingimarsson

  26. Áhrif insúlins • Lækkar blóðsykur • Eykur prótein myndun • Lækkar blóðfitu með því að hindra losun fitusýra frá fitufrumum. Bogi Ingimarsson

  27. Áhrif insúlíns skorts • Miklar truflanir á efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina. • Blóðsykur hækkar, frumur svelta • Blóðfita hækkar • Sykur kemur fram í þvagi • Ketonuria (ketonsýrur sem myndast við niðurbrot fitu) • Ketoacidosis (blóðsýring) Bogi Ingimarsson

  28. Einkenni sykursýki (I og II) • Polyuria • Polyphagia • Polydipsia • Þyngdartap, þreyta • Blóð-og þvagrannsóknir • Hyperglycemia • Glycosuria, ketonuria • Ketoacidosis (sýrueitrun) lífshættulegt Bogi Ingimarsson

  29. Langtíma afleiðingar DM • Sykursýki flýtir öldrunarbreytingum í mörgum líffærum • Æðakölkun • Kransæðasjkd. æðaþrengingar í fótum, nýrnaskemmdir, (smáæðasjúkdómur í nýrum) skemmdir á sjónhimnu augans. • Taugahrörnun • Sáramyndanir í húð • Tíðar sýkingar • Sýrueitrun/ketoacidosis, • Insulín dá/Insulín coma Bogi Ingimarsson

  30. Hár blóðsykur Orsök Ómeðhöndluð sykursýki, ekki rétt meðhöndluð Eink. Ógleði, kviðverkir, acetone lykt, rugl, krampar, Afleið. Meðvitl, dauði Meðf. Gefa insúlín s.c. Lágur blóðsykur Orsök Of mikið insúlin, ekki borðað í samræmi v insúlíngjöf Eink. Sultur, eirðarleysi, föl þvöl húð, sviti skjálfti, krampar, Afleið. Meðvitl, dauði Meðf. Gefa sykur eða glukagon Sýrueitrun Insúlín dá Bogi Ingimarsson

  31. Meðferð • DM I • Insulín undir húð, mataræði, líkamsþjálfun, • Heilbrigt líf, eftirlit með blóðsykri • DM II • Mataræði, líkamsþjálfun, heilbrigt líf, eftirlit • Lyf um munn, stundum insulín s.c. Bogi Ingimarsson

  32. Insulín meðferð • Insúlín gefið undir húð • Insúlíngjöf fer eftir blóðsykri • Fast blóðsykur hjá heilbrigðum • 4-6mmol/líter, hámark 7mmol/l yfir daginn • Fast blóðsykur hjá ungu fólki með DM1 • 4,5-8 mmol/líter, hámark 10mmol/l • Fast blóðsykur hjá eldra fólki með DM2 • 4,5-10 mmol/líter, hámark 12 mmol/l Bogi Ingimarsson

  33. Fróðleikur um DM og insúlín • Ólæknandi sjúkdómur fram yfir 1920 • Kanadamenn (Best og Banting) unnu fyrstir manna insúlin úr briskirtli svína 1921. • Insúlín manna og svína mjög líkt. • Mannainsúlín nú framleitt af gerlum • Hvers vegna verður að gefa insúlín í stunguformi? Bogi Ingimarsson

More Related