1 / 24

Heildarmat í grunnskólum Reykjavíkur 2007-2010

Heildarmat í grunnskólum Reykjavíkur 2007-2010. Kynning á ferli og framkvæmd Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri. Forsaga - aðdragandi. Námsheimsókn skólastjóra til Stokkhólms vorið 2006 Starfshópur 2006-2007 með þátttöku skólastjórnenda í Reykjavík Samþykkt menntaráðs vorið 2007

nili
Download Presentation

Heildarmat í grunnskólum Reykjavíkur 2007-2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heildarmat í grunnskólum Reykjavíkur 2007-2010 Kynning á ferli og framkvæmd Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri

  2. Forsaga - aðdragandi • Námsheimsókn skólastjóra til Stokkhólms vorið 2006 • Starfshópur 2006-2007 með þátttöku skólastjórnenda í Reykjavík • Samþykkt menntaráðs vorið 2007 • Prufukeyrt í einum skóla vor 2007 • Ný lög um grunnskóla 2008 Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  3. Hvert sækjum við þekkingu • Matsaðferðir í Stokkhólmsskólum - upplýsingar úr námsferð skólastjóra 2005. • Ofsted – A NewRelationshipwithSchools (2005) • MacBeath, John. (1999).Schools must speak for themselves.Thecase for schoolself-evaluation • Sigurlína Davíðsdóttir (2008). Mat á skólastarfi. Handbók um matsfræði. • CriticalFriends: A ProcessBuiltonReflection • Networks as a force for change. Whynetworks and whynow? • Námskeið skólastjóra í Cambridge 2006 um netverk skóla. • Ráðgjöf frá Dr. Dave Anderson í Essex • Heimsókn stýrihóps heildarmatsins til Essex, þátttaka í mati á skóla undir stjórn Dr. Dave Anderson • Monitoring and evaluating education, þátttaka í námsheimsókn á vegum CEDEFOP 2009. Evrópusamstarfsverkefni Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  4. GRUNNSKÓLALÖG, nr.91/2008 • Mat og eftirlit með gæðum skólastarfs, 35.gr Markmið mats og eftirlits með gæðum starfs í grunnskóla er að: • Veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsfólks skóla, viðtökuskóla, foreldra og nemenda • Tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár grunnskóla. • Auka gæði náms og skólastarfs og stuðla að umbótum • Tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum. • Innra mat (36. gr.) • Hver skóli metur með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs á grundvelli 35. gr. með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir því sem við á. • Ytra mat sveitarfélaga (37.gr.) • Sveitarfélög sinna mati og eftirliti með gæðum skólastarfs, sbr. 5. og 6. gr., og láta ráðuneyti í té upplýsingar um framkvæmd skólahalds, innra mat skóla, ytra mat sveitarfélaga, framgang skólastefnu sinnar og áætlanir um umbætur. Sveitarfélög skulu leitast við að fylgja eftir innra og ytra mati þannig að slíkt mat leiði til umbóta í skólastarfi. • Ytra mat menntamálaráðuneytis (38. gr.) • Menntamálaráðuneyti annast greiningu og miðlun upplýsinga um skólahald í grunnskólum á grundvelli upplýsinga frá sveitarfélögum skv. 37. gr. og með sjálfstæðri gagnaöflun. Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  5. AUKINN ÁRANGUR OG VELLÍÐAN Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  6. Heildarmat á skólastarfi • Markmið matsins er að efla skólastarf í borginni og veita yfirsýn yfir sterka og veika þætti í framkvæmd menntastefnu borgarinnar. • Matinu er ætlað að: • Aðstoða skóla í ljósi eigin sjálfsmats til að efla skólastarfið og styrkja innviði skólans • Styrkja skólabrag og búa til samhljóm í skólanum • Gera góðan skóla betri með markvissri hvatningu í starfi Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  7. Sjálfsmat Umbótaáætlun Markmið skólans Skólanámskrá FramkvæmdNám og kennsla Sjálfsmat Umbótaáætlun Markmið skólans Skólanámskrá FramkvæmdNám og kennsla Sjálfsmat skóla árlegt – Heildarmat á vegum Menntasviðs á 3-5 ára fresti Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  8. Stefnukort MSR 2010 Ragnar Þorsteinsson

  9. Matsferli - tímarammi • Gert er ráð fyrir að allt matsferlið taki sex til sjö vikur og viðtöl og vettvangsathuganir fari fram á 1-2 vikum innan þess tíma. • Ákvörðun tekin um athugun í skóla – Ábyrgð fræðslustjóra • Haft samband við skólann og látið vita af fyrirhugaðri heimsókn vika 1 • Fundur með fræðslustjóra, skólastjóra og stjórnanda matshóps vika 1 • Viðtöl við skólastjórnendur, kynning fyrir starfsfólki vika 2 • Vettvangsathuganir, rýnihópar vika 3 • Úrvinnsla og skýrslugerð vika 4-5 • Skóla gefst færi á að lesa yfir skýrslu vika 5 • Skýrsluskil – formleg vika 6 • Menntaráði kynntar niðurstöður heildarmats í lok hvorrar annar • Umbætur og eftirfylgni – Ábyrgð skólastjóra • Skóli skilar umbótaáætlun til fræðslustjóra 6 vikum eftir að niðurstöður liggja fyrir • Heimsókn í skóla eftir um 6 mánuði og 1 ár til að fylgjast með hvernig umbótaverkefni hafa gengið • Nýrri umbótaáætlun skilað ef þörf krefur Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  10. Gögn við mat og skýrslugerð SKÓLAHEIMSÓKN • Viðtöl við stjórnendur og fulltrúa starfsfólks • Athugun á kennslu með gátlista • Farið vettvangsathugun í allar bekkjardeildir og skólastofur • Rýnihópar • Nemendur – 2-3 hópar • Kennarar – 3 hópar • Annað starfsfólk • Foreldrar KANNANIR OG SKIMANIR - Lesskimun í 2. bekk - Stærðfræðiskimun í 3. bekk - Niðurstöður samræmdra prófa - Viðhorfakönnun starfsmanna - Foreldrakönnun - Kannanir á líðan nemenda SKRIFLEG GÖGN FRÁ SKÓLA • Skólanámskrá - starfsáætlun • Sjálfsmatsskýrsla og umbótaáætlun • Heimasíða • Stundaskrár 2009-2010 • Náms- og kennsluáætlanir • Símenntunaráætlun • Yfirlit yfir forföll nemenda og kennara Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  11. Matið er sett fram í skýrslu fyrir hvern skóla • Skólastarf • Nám og kennsla - árangur • Stjórnun og skipulag • Nemendur og líðan • Viðhorf foreldra og þátttaka í skólastarfi • Verklag • Fjölbreyttar leiðir í námi • Skólaþróun og mat • Virk upplýsingamiðlun • Öruggt, heilnæmt og vistvænt skólaumhverfi • Mannauður • Starfsmenn og líðan • Fjármál • Nýting og stýring fjármuna Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  12. Skýrsla – endurgjöf • Skýrslunni er ætlað að skapa umræður innan skólans, hún er jákvæð og bendir á styrkleika skólans og veikleika • Drög að skýrslu kynnt fyrir skólastjóra • Skýrsla kynnt á starfsmannafundi og fyrir skólaráði • Skólinn gerir umbótaáætlun á grundvelli skýrslunnar • Ráðgjöf – eftirfylgni frá Menntasviði • Samantektkynntímenntaráði Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  13. Umbótaferlið Aðföng Markmið Aðgerðir Ábyrgð Sjálfsmat/ Heildarmat Umbótaþáttur Mælikvarðar Niðurstaða mælinga Árangurs- viðmið Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  14. Viðmið um mat á gæðum kennslustundar. Frábær Kennslustundin telst a.m.k. góð í öllum meginatriðum og til fyrirmyndar í • ákveðnum þáttum sem sést á því að allir nemendur taka greinilegum framförum. Góð Flestir nemendur taka góðum framförum vegna góðrar kennslu. • Hegðun er almennt góð og nemendur áhugasamir. Þeir vinna í öruggu og vinsamlegu umhverfi. • Kennslan byggir á öruggri þekkingu á námsgreininni ásamt vel skipulögðum verkefnum sem nemendur fást við. • Verkefnin mæta vel ólíkum þörfum nemenda svo flestir fá verkefni við hæfi. • Kennsluaðferðir eru í samræmi við markmið kennslustundarinnar og þarfir nemenda. • Stuðningsfulltrúar og aðrar bjargir eru vel nýttar og tími vel nýttur. • Mat á verkum nemenda er stöðugt, samræmt og styður við framfarir. Viðunandi Kennslustundin telst ekki óviðunandi í neinum meginþáttum og kann að vera góð í sumum þáttum sem kemur fram í því að nemendur njóta stundarinnar og ná fullnægjandi árangri. Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  15. Viðmið um mat á gæðum kennslustundar. Óviðunandi (4) Kennslustund getur ekki talist viðunandi ef: • Flestir nemendur eða ákveðinn hluti nemendahópsins taka ekki nægum framförum. • Almenn hegðun nemenda eða viðhorf eru óviðunandi, andlegur, siðferðilegur, félagslegur og menningarlegur þroski er vanræktur og persónulegur þroski nemenda er slakur. • Heilsa eða öryggi nemenda er ekki tryggt. • Kennslan er óviðunandi. Óviðunandi kennsla einkennist að öllum líkindum af einu eða fleiri eftirfarandi: • Lítil þekking á námskrá sem leiðir af sér ónákvæmni í kennslu og litlar kröfur til nemenda. • Verkefni ríma ekki við fyrri þekkingu nemenda. • Bekkjarstjórnun er ábótavant. • Aðferðir henta ekki námsmarkmiðum eða ná ekki að vekja áhuga nemenda. • Óviðunandi nýting bjarga, þ.m.t. aðstoðarmanna og tímans sem til ráðstöfunar er. • Slakt námsmat. Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  16. Gæði kennslustunda - hlutfall af metnum stundum skólaárið 2009-2010 Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  17. Staðan í september 2010 • Mat hefur farið fram í 20 grunnskólum frá vori 2007 • Áætlað að á fimm árum hafi farið fram heildarmat í öllum grunnskólum borgarinnar • Ánægja ríkir með heildarmatið hjá skólanefnd og skólastjórnendum • Kennarar hafa tekið matinu vel • Markvissari skólaþróun og umbætur á grundvelli gagna • Matið hefur styrkt faglega forystu skólastjóra og eflt árangursstjórnun • Styrkleikar og veikleikar í innra umhverfi skólanna ljósir • Ógnanir og tækifæri í ytra umhverfi greindir Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  18. Skoðastöðugrunnskóla Ragnar Þorsteinsson

  19. Ragnar Þorsteinsson

  20. Ragnar Þorsteinsson

  21. Viðmið um gæðinámsogkennslu þróunarverkefniínokkrumskólum Ragnar Þorsteinsson

  22. Viðmið um gæðinámsogkennslu • Tilgangurviðmiðannaeraðtryggjaaðkennararhafiþannstuðningsemnauðsynlegurertilaðnáþeimmarkmiðumsemskólinnhefur sett sér. • Í markmiðumskólansermiðaðaðþvíaðöllumnemendumsétryggðurhámarksáranguríbókleguogverklegunámiogfélags-ogsiðferðisþroska • Í skólanumerbyggðuppfærnihjánemendum, þekkingogskilningursemgerirþáhæfatilað taka upplýstarákvarðanirsemvarðarvelferðþeirra. Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  23. Vinnuvenjurkennara Menntasvið Reykjavíkur RÞ

  24. Viðmið um námsvenjur Menntasvið Reykjavíkur RÞ

More Related