1 / 11

Rafrænir ökuritar

Rafrænir ökuritar. Gunnar Geir Gunnarsson Umferðarstofu. Lög og reglugerðir. Tillaga að breytingu á umferðarlögum v.rafrænna ökurita Leggja nauðsynlegan lagagrunn að innleiðingu Evrópureglugerðar

ondrea
Download Presentation

Rafrænir ökuritar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rafrænir ökuritar Gunnar Geir Gunnarsson Umferðarstofu

  2. Lög og reglugerðir • Tillaga að breytingu á umferðarlögum v.rafrænna ökurita • Leggja nauðsynlegan lagagrunn að innleiðingu Evrópureglugerðar • Skylda flutningsfyrirtæki til að varðveita og veita aðgang að upplýsingum um aksturs- og hvíldartíma • Reglugerð kveði nánar á um varðveisluna m.t.t. persónuverndar • Fyrirtæki eiga ekki að geta sloppið við refsingu með því að eyða upplýsingum • Reglugerð kveði nánar á um notkun ökurita • Reglugerð kveði nánar á um útgáfu, efni og form ökuritakorta • Þau eru lykill að rafrænum ökurita og geyma jafnframt tölvutækar upplýsingar um aksturs- og hvíldartíma ökumanna • Lagaheimild til að taka gjald fyrir útgefin ökuritakort • Í ágúst 2005 skulu allir nýskráðir bílar innihalda rafrænan ökurita • Ný heildarreglugerð um hvíldartíma og ökurita er í smíðum • Ný reglugerð um verkstæði fyrir rafræna ökurita einnig í smíðum

  3. Ábyrgð fyrirtækja • Þjálfa ökumenn og aðra starfsmenn • Tryggja að hvíldartímareglum 3820/85 sé fylgt • Útvega fyrirtækiskort • Sjá líka til þess að ökumenn hafi og noti ökumannskort • Hlaða niður gögnum úr ökumannskortum reglulega • Hlaða niður gögnum úr ökurita reglulega • Geyma gögnin tryggilega og eiga öryggisafrit • Afhenda gögnin eftirlitsaðila ef hann biður um þau • 2ja ára reglubundin skoðun ökurita

  4. Ábyrgð ökumanna • Verða sér úti um ökumannskort • Geyma og nota kortið • Taka þær útprentanir sem krafist er • Handskrá það sem krafist er • Læra rétta notkun ökuritans

  5. Ökumannskort Kortið geymir venjulega 28 daga virkni ökumanns; Ökuritinn geymir hraða í 24 tíma og sennilega 1 árs akstursgögn. Ekki hægt að fjarlægja kort meðan ökutæki er á ferð. Ökumaður skal ætíð geyma kortið. Gögn á kortinu sýna aksturstíma hans. Skífur Daglegar skífur geyma hraða, virkni, vegalengd og atburði. Engin akstursgögn skrifast á ökuritann sjálfan. Ekki hægt að fjarlægja skífur meðan ökutæki er á ferð. Ökumaður skal geyma skífur vikunnar og síðustu skífu fyrri viku. Ökumannskort vs. skífur

  6. Dæmi um ökuritabúnað Kerfi í ökutæki • Ökuriti: • Prentari • 2 kortahólf • Gagnaminni • Smáskjár • Hnappar • Tengi KITAS 2hreyfiskynjari Ökumannskort Cluster Verkstæði Verkstæðiskort KvörðunarbúnaðurViðgerðir Yfirvald Vegaeftirlit Eftirlitskort Útprentanir Gagnagreining Fyrirtækjaeftirlit Flutn.fyrirtæki Fyrirtækiskort Niðurhlaðning Geymsla aksturs-gagna ökutækja og ökumanna

  7. Ökumannskort • Hvítt • Gildir í 5 ár • Hægt að sækja um í fyrsta lagi maí 2004 • Persónubundið • Geymir 28 daga virkni • Hægt að handskrá gögn gegnum ökurita • Verð óákveðið Ökumenn þurfa ökumannskort sem auðkenna þá gagnvart hverjum ökurita sem þeir nota og geyma upplýsingar um akstur og hvíld viðkomandi ökumanns

  8. Fyrirtækiskort • Gult • Gildir í 5 ár • Hægt að sækja um í fyrsta lagi maí 2004 • Gerir kleift að hlaða niður fyrirtækis-gögnum og lesa fyrirtækisgögn á skjá ökurita Fyrirtæki sem eiga eða reka ökutæki sem falla undir gildissviðið þurfa að nota svokölluð fyrirtækiskort til að afmarka sína notkun á einstökum ökutækjum og til að hlaða niður upplýsingum úr ökuritum, sem þeim er síðan skylt að afhenda eftirlitsaðila þegar þess er óskað.

  9. Gagnasöfnun fyrirtækja • Væntanlegar kröfur • Lesa úr ökumannskortum þriðju hverja viku • Lesa úr ökuritum þriðja hvern mánuð • Geymsla í gagnagrunni (t.d. á einkatölvu) • Tryggileg geymsla • Eftirlit með auðum tímabilum • Reglubundin öryggisafritun • Kerfisviðhald • Geyma gögnin óhreyfð með rafrænni undirskrift

  10. Gagnaflæði

  11. Kostnaður • Lagaheimild fyrir 20.000,- fyrir ökumannskortin. • 20.000,- er hámarkið. Endanlegt verð ekki ákveðið. Byggist á samningum sem ekki liggja fyrir. • Samkomulag milli fyrirtækis og bílstjóra um hver borgar ökumannskortið.

More Related