150 likes | 519 Views
Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir. ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag . 1. Landnám – nýtt þjóðfélag Víkingaöld, kristni og ritmennning 870 - 1200. Víkingaöld og fundur Íslands. Víkingaferðir – tími: 800-1050 Strandhögg> verslun> landnám> búseta
E N D
Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 1. Landnám – nýtt þjóðfélag Víkingaöld, kristni og ritmennning 870 - 1200
Víkingaöld og fundur Íslands • Víkingaferðir – tími: 800-1050 • Strandhögg> verslun> landnám> búseta • Upphaf: Árásin á Lindisfarne við England 793 • Forsendur / orsakir víkingaferða: • Fólksfjölgun, skipasmíðar, siglingatækni • Landþrengsli, ævintýraþrá • Víkingar komu frá: Svíþjóð, Danmörku, Noregi • Norskir víkingar sigldu til Skotlands, skosku eyjanna, Írlands, Færeyja, Íslands og áfram til Grænlands og Vínlands Sigurður Pétursson 2010
Landnám Íslands - heimildir • Fornleifar – húsarústir, grafir/kuml, munir • Aldursákvörðun: a. Gerðargreining: Menning/tíska b.Gjóskulög: Landnámslagið. c. Kolefnismæling, C-14 • http://fornleifavernd.is/2/Fjallkonan/Fjallkonan.htm • Menningareinkenni – tungumál, trúarbrögð, atvinnuhættir, verkmenning • Lífræn einkenni – rannsóknir á húsdýrum og genarannsóknir. Beinagrindur/hauskúpur • (Gamalt: mælingar á blóðflokkum) • Ritaðar heimildir: Landnáma og Íslendingabók • Hvað varð um Papa? Sigurður Pétursson 2010
Ritheimildir um upphaf byggðar • Landnámabók • Fjallar um landnámsmenn • Hver skrifaði og hvenær? (og hvers vegna?) • Íslendingabók • Rituð af Ara fróða Þorgilssyni milli 1122 og 1133 • Fjallar um sögu Íslands frá landnámi 870 til 1100 • Hvers vegna er hún talin góð heimild? • „En hvatki er missagt er í fræðum þessum, þá er skylt at hafa þat heldr, er sannara reynist.“ • Niðurstaða: Norrænir menn settust að á Íslandi um og eftir 870, margir með viðkomu á Skotandi og Írlandi. Sigurður Pétursson 2010
Nýtt samfélag á gömlum grunni • Þing og goðar • Höfðingjar eða miðlungsbændur ? • Þing: Allsherjarfundir. - Þingeyri • Samband goða og þingmanna (bænda) • Goðaveldi eða bændalýðræði ? • Vorþing – Héraðsdómar • Framkvæmdavald: Goðar og bændur sjálfir • Hreppar • Fjallskil, framfærsluskylda, samtrygging Sigurður Pétursson 2010
Þjóðveldið 930-1262 Alþingi stofnsett á Þingvöllum 930 • Goðar sitja í lögréttu og skipa í dóma • „Rétt lög“: Lögrétta - lögsögumaður • Dómar: Fjórðungsdómar – Fimmtardómur • Refsingar: Skóggangur, fjörbaugsgarður, fésektir • Lög þjóðveldisins: GRÁGÁS • Einkenni þjóðveldisins: Ekkert ríkisvald • Framkvæmdavald í höndum goðanna • Eitt samfélag eða sambandsríki? Sigurður Pétursson 2010
Vestfirðingafjórðungur • Frá Hrútafjarðará til Hvítár í Borgarfirði • Vestfirðir, Dalir, Snæfellsnes, Borgarfjörður (hluti) • Þing: Þorskafjarðarþing, Þórsnesþing og Þverárþing • Vestfirðir – Fornleifar, minjastaðir • Grélutóttir við Hrafnseyri • Kuml í Vatnsdal í Patreksfirði og Hringsdal í Arnarfirði • Vatnsfjörður við Djúp • Þingstaðir (engin rannsókn) • Sögustaðir – tveir Haukadalir • Eiríksstaðir í Dalasýslu Sigurður Pétursson 2010
Íslendingasögur • Vestfirðingasögur • Gísla saga Súrssonar • Hávarðar saga Ísfirðings • Fóstbræðra saga • Breiðfirðingasögur • Eyrbyggja, Laxdæla, Þorskfirðingasaga ... • Hvað segja Íslendingasögur um samfélagið? • Á sögutíma sagnanna kringum 1000? • Á ritunartíma þeirra á 13. og 14. öld? Sigurður Pétursson 2010
Til Grænlands og Vínlands • Heimildir: Grænlendingasaga og Eiríks saga rauða • Eiríkur rauði nam Grænland • Flóttamaður frá Noregi og Íslandi • Norrænn eða norskur? • Byggð á Vestur-Grænlandi • Eystri byggð 180 bæir, Vestri byggð 90 bæir • Norrænir menn á Grænlandi til um 1400 • Vínland/Ameríka – Leifur heppni Eiríksson • Bjarni Herjólfsson á undan (?) • Þorfinnur karlsefni og Guðríður Þorbjarnardóttir • Tilraun til landnáms: Fæddur Snorri Þorfinnsson. Sigurður Pétursson 2010
Grænland Vestribyggð Helluland Ísland Eystribyggð Niðarós Noregur Markland L´anse aux Meadows Vínland Norður-Atlantshaf Eiríkur rauði 982? Bjarni Herjólfsson 985 Þorfinnur karlsefni 1005 Ferðir Leifs Eiríkssonar 1000-1014 SIGLINGAR NORRÆNNA MANNA TIL VESTURHEIMS Sigurður Pétursson 2010
Heiðinn siður: Á s a t r ú • Ásatrú • Guðir: GOÐ • Óðinn, skáldskapur • Þór, þrumuguð • Freyr og Freyja, frjósemisgoð • Siðfræði heiðinna: Heiður og sæmd • Blót og hof (?) • Heimild: Snorra-Edda rituð af Snorra Sturlusyni Sigurður Pétursson 2010
Kristnitakan á Alþingi árið 1000 • Deilur kristinna manna og heiðinna • Tveir siðir, tvö samfélög ? • Þorgeir Ljósvetningagoði ákveður: Kristni • Undantekningar: Barnaútburður, hrossakjötsát og blót á laun • Ástæður: • Ásókn kristinna, áhrif frá öðrum þjóðum • Alvöruleysi/umburðarlyndi heiðinna • Hótanir Noregskonungs, Ólafs Tryggvasonar Sigurður Pétursson 2010
Íslenskir biskupsstólar • Skálholt • Vesturland, suður- og austurland • Ísleifur Gissurarson (1056) • Gissur Ísleifsson (1082) • Tíund: Skattur til kirkjunnar (1097) • 10% tekjuskattur; á Íslandi: 1% eignaskattur • Tíund skiptist í fjóra hluta: Biskup, kirkja, prestar og fátækir • Hólar í Hjaltadal, Norðurland • Jón Ögmundsson (1106) Sigurður Pétursson 2010
Kirkja, klaustur, ritun • Ritun hefst um 1100 • Lög, ættfræði, guðfræðirit, Íslendingabók, málfræði.. • Klaustur • Menning og þjónusta • Helgafellsklaustur • Skólahald • Höfðingjasetur – Haukadalur,Oddi • Biskupsstólar - prestaskólar Sigurður Pétursson 2010