1 / 15

ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag

Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir. ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag . 1. Landnám – nýtt þjóðfélag Víkingaöld, kristni og ritmennning 870 - 1200. Víkingaöld og fundur Íslands. Víkingaferðir – tími: 800-1050 Strandhögg> verslun> landnám> búseta

ophrah
Download Presentation

ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 1. Landnám – nýtt þjóðfélag Víkingaöld, kristni og ritmennning 870 - 1200

  2. Víkingaöld og fundur Íslands • Víkingaferðir – tími: 800-1050 • Strandhögg> verslun> landnám> búseta • Upphaf: Árásin á Lindisfarne við England 793 • Forsendur / orsakir víkingaferða: • Fólksfjölgun, skipasmíðar, siglingatækni • Landþrengsli, ævintýraþrá • Víkingar komu frá: Svíþjóð, Danmörku, Noregi • Norskir víkingar sigldu til Skotlands, skosku eyjanna, Írlands, Færeyja, Íslands og áfram til Grænlands og Vínlands Sigurður Pétursson 2010

  3. Sigurður Pétursson 2010

  4. Landnám Íslands - heimildir • Fornleifar – húsarústir, grafir/kuml, munir • Aldursákvörðun: a. Gerðargreining: Menning/tíska b.Gjóskulög: Landnámslagið. c. Kolefnismæling, C-14 • http://fornleifavernd.is/2/Fjallkonan/Fjallkonan.htm • Menningareinkenni – tungumál, trúarbrögð, atvinnuhættir, verkmenning • Lífræn einkenni – rannsóknir á húsdýrum og genarannsóknir. Beinagrindur/hauskúpur • (Gamalt: mælingar á blóðflokkum) • Ritaðar heimildir: Landnáma og Íslendingabók • Hvað varð um Papa? Sigurður Pétursson 2010

  5. Ritheimildir um upphaf byggðar • Landnámabók • Fjallar um landnámsmenn • Hver skrifaði og hvenær? (og hvers vegna?) • Íslendingabók • Rituð af Ara fróða Þorgilssyni milli 1122 og 1133 • Fjallar um sögu Íslands frá landnámi 870 til 1100 • Hvers vegna er hún talin góð heimild? • „En hvatki er missagt er í fræðum þessum, þá er skylt at hafa þat heldr, er sannara reynist.“ • Niðurstaða: Norrænir menn settust að á Íslandi um og eftir 870, margir með viðkomu á Skotandi og Írlandi. Sigurður Pétursson 2010

  6. Nýtt samfélag á gömlum grunni • Þing og goðar • Höfðingjar eða miðlungsbændur ? • Þing: Allsherjarfundir. - Þingeyri • Samband goða og þingmanna (bænda) • Goðaveldi eða bændalýðræði ? • Vorþing – Héraðsdómar • Framkvæmdavald: Goðar og bændur sjálfir • Hreppar • Fjallskil, framfærsluskylda, samtrygging Sigurður Pétursson 2010

  7. Þjóðveldið 930-1262 Alþingi stofnsett á Þingvöllum 930 • Goðar sitja í lögréttu og skipa í dóma • „Rétt lög“: Lögrétta - lögsögumaður • Dómar: Fjórðungsdómar – Fimmtardómur • Refsingar: Skóggangur, fjörbaugsgarður, fésektir • Lög þjóðveldisins: GRÁGÁS • Einkenni þjóðveldisins: Ekkert ríkisvald • Framkvæmdavald í höndum goðanna • Eitt samfélag eða sambandsríki? Sigurður Pétursson 2010

  8. Vestfirðingafjórðungur • Frá Hrútafjarðará til Hvítár í Borgarfirði • Vestfirðir, Dalir, Snæfellsnes, Borgarfjörður (hluti) • Þing: Þorskafjarðarþing, Þórsnesþing og Þverárþing • Vestfirðir – Fornleifar, minjastaðir • Grélutóttir við Hrafnseyri • Kuml í Vatnsdal í Patreksfirði og Hringsdal í Arnarfirði • Vatnsfjörður við Djúp • Þingstaðir (engin rannsókn) • Sögustaðir – tveir Haukadalir • Eiríksstaðir í Dalasýslu Sigurður Pétursson 2010

  9. Íslendingasögur • Vestfirðingasögur • Gísla saga Súrssonar • Hávarðar saga Ísfirðings • Fóstbræðra saga • Breiðfirðingasögur • Eyrbyggja, Laxdæla, Þorskfirðingasaga ... • Hvað segja Íslendingasögur um samfélagið? • Á sögutíma sagnanna kringum 1000? • Á ritunartíma þeirra á 13. og 14. öld? Sigurður Pétursson 2010

  10. Til Grænlands og Vínlands • Heimildir: Grænlendingasaga og Eiríks saga rauða • Eiríkur rauði nam Grænland • Flóttamaður frá Noregi og Íslandi • Norrænn eða norskur? • Byggð á Vestur-Grænlandi • Eystri byggð 180 bæir, Vestri byggð 90 bæir • Norrænir menn á Grænlandi til um 1400 • Vínland/Ameríka – Leifur heppni Eiríksson • Bjarni Herjólfsson á undan (?) • Þorfinnur karlsefni og Guðríður Þorbjarnardóttir • Tilraun til landnáms: Fæddur Snorri Þorfinnsson. Sigurður Pétursson 2010

  11. Grænland Vestribyggð Helluland Ísland Eystribyggð Niðarós Noregur Markland L´anse aux Meadows Vínland Norður-Atlantshaf Eiríkur rauði 982? Bjarni Herjólfsson 985 Þorfinnur karlsefni 1005 Ferðir Leifs Eiríkssonar 1000-1014 SIGLINGAR NORRÆNNA MANNA TIL VESTURHEIMS Sigurður Pétursson 2010

  12. Heiðinn siður: Á s a t r ú • Ásatrú • Guðir: GOÐ • Óðinn, skáldskapur • Þór, þrumuguð • Freyr og Freyja, frjósemisgoð • Siðfræði heiðinna: Heiður og sæmd • Blót og hof (?) • Heimild: Snorra-Edda rituð af Snorra Sturlusyni Sigurður Pétursson 2010

  13. Kristnitakan á Alþingi árið 1000 • Deilur kristinna manna og heiðinna • Tveir siðir, tvö samfélög ? • Þorgeir Ljósvetningagoði ákveður: Kristni • Undantekningar: Barnaútburður, hrossakjötsát og blót á laun • Ástæður: • Ásókn kristinna, áhrif frá öðrum þjóðum • Alvöruleysi/umburðarlyndi heiðinna • Hótanir Noregskonungs, Ólafs Tryggvasonar Sigurður Pétursson 2010

  14. Íslenskir biskupsstólar • Skálholt • Vesturland, suður- og austurland • Ísleifur Gissurarson (1056) • Gissur Ísleifsson (1082) • Tíund: Skattur til kirkjunnar (1097) • 10% tekjuskattur; á Íslandi: 1% eignaskattur • Tíund skiptist í fjóra hluta: Biskup, kirkja, prestar og fátækir • Hólar í Hjaltadal, Norðurland • Jón Ögmundsson (1106) Sigurður Pétursson 2010

  15. Kirkja, klaustur, ritun • Ritun hefst um 1100 • Lög, ættfræði, guðfræðirit, Íslendingabók, málfræði.. • Klaustur • Menning og þjónusta • Helgafellsklaustur • Skólahald • Höfðingjasetur – Haukadalur,Oddi • Biskupsstólar - prestaskólar Sigurður Pétursson 2010

More Related