1 / 7

Lífrænn landbúnaður

Lífrænn landbúnaður. Kostir og einkenni. Einkenni lífrænnar ræktunar Sjá vef Biobús. Að framleiða holl matvæli í besta gæðaflokki og í nægjanlegu magni. Að vinna með lífríki jarðar en ekki gegn því. Að viðhalda og auka frjósemi jarðvegs til langframa.

palma
Download Presentation

Lífrænn landbúnaður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífrænn landbúnaður Kostir og einkenni

  2. Einkenni lífrænnar ræktunarSjá vef Biobús • Að framleiða holl matvæli í besta gæðaflokki og í nægjanlegu magni. • Að vinna með lífríki jarðar en ekki gegn því. • Að viðhalda og auka frjósemi jarðvegs til langframa. • Að stuðla að og auka lífræna hringrás í landbúnaði með örverum, jarðvegsflóru og fánu, jurtum og dýrum. • Að nota eins mikið og kostur er af endurnýjanlegum auðlindum í staðbundnum sjálfbærum landbúnaði. • Að vinna eins og kostur er með lokuð kerfi varðandi lífræn efni og næringarefni. • Að veita búpeningi nauðsynleg skilyrði til að lifa eðlilegu lífi en endurnýta hráefni og afurðir eins og kostur er. • Að forðast alla mengun vegna tækjanotkunar. • Að viðhalda fjölbreytni tegunda á ræktuðum svæðum og umhverfis þau, m.a. með verndun plöntu- og dýrasamfélaga. • Að hafa í huga félagsleg og umhverfisleg áhrif landbúnaðar, einnig með tilliti til lífsafkomu og starfsánægju framleiðenda.

  3. Í lífrænni ræktun • Engin eiturefni (skordýraeitur eða sveppaeitur) • Enginn tilbúinn áburður (nitur, fosfór, kalíum) • Engar erfðabreyttar plöntur

  4. Lífrænn: • Fiskimjöl, þangmjöl, beina- og kjötmjöl og jurtaleifar • Erfðabreyttar plöntur bannaðar • Hey, engjar og fjörubeit • Miklar kröfur til velferðar búfjár, t. d. ekki heimilt að hafa hænsni í búrum og gyltur bundnar • Fjölbreytni í kynjum og tegundum • Eitur bannað s.s. Sveppaeitur og skordýraeitur – í staðinn notað t.d. Býflugur og arfi reyttur Hefðbundinn: • Tilbúinn áburður (nitur, kalíum o.fl) • Erfðabreyttar plöntur leyfðar • Tilbúið fóður – oft innflutt • Dýrin þurfa oft að þola miklar þjáningar og slæman aðbúnað • Einsleitni í kynjum og tegundum – Reynt að hámarka framleiðslu • Eiturefni notuð sem menga matvæli og jarðveg og lekur út grunnvatn og að lokum út í sjó

  5. Sameinuðu þjóðirnar mæla með lífrænum landbúnaði til að sjá mannkyni fyrir mat • Sjá eftirfarandi grein. http://natturan.is/greinar/6792/

  6. Lífrænn landb í nokkrum löndum • Austurríki, Sviss, Svíþjóð og Finnland = yfir 10% • Ísland minna en 1% • Góðar tölur http://www.organic-world.net/fileadmin/documents/yearbook/2012/fibl-ifoam-2012-statistics-2012-02-15_.pdf

  7. TÚN - vottunarstofa

More Related