70 likes | 229 Views
Lífrænn landbúnaður. Kostir og einkenni. Einkenni lífrænnar ræktunar Sjá vef Biobús. Að framleiða holl matvæli í besta gæðaflokki og í nægjanlegu magni. Að vinna með lífríki jarðar en ekki gegn því. Að viðhalda og auka frjósemi jarðvegs til langframa.
E N D
Lífrænn landbúnaður Kostir og einkenni
Einkenni lífrænnar ræktunarSjá vef Biobús • Að framleiða holl matvæli í besta gæðaflokki og í nægjanlegu magni. • Að vinna með lífríki jarðar en ekki gegn því. • Að viðhalda og auka frjósemi jarðvegs til langframa. • Að stuðla að og auka lífræna hringrás í landbúnaði með örverum, jarðvegsflóru og fánu, jurtum og dýrum. • Að nota eins mikið og kostur er af endurnýjanlegum auðlindum í staðbundnum sjálfbærum landbúnaði. • Að vinna eins og kostur er með lokuð kerfi varðandi lífræn efni og næringarefni. • Að veita búpeningi nauðsynleg skilyrði til að lifa eðlilegu lífi en endurnýta hráefni og afurðir eins og kostur er. • Að forðast alla mengun vegna tækjanotkunar. • Að viðhalda fjölbreytni tegunda á ræktuðum svæðum og umhverfis þau, m.a. með verndun plöntu- og dýrasamfélaga. • Að hafa í huga félagsleg og umhverfisleg áhrif landbúnaðar, einnig með tilliti til lífsafkomu og starfsánægju framleiðenda.
Í lífrænni ræktun • Engin eiturefni (skordýraeitur eða sveppaeitur) • Enginn tilbúinn áburður (nitur, fosfór, kalíum) • Engar erfðabreyttar plöntur
Lífrænn: • Fiskimjöl, þangmjöl, beina- og kjötmjöl og jurtaleifar • Erfðabreyttar plöntur bannaðar • Hey, engjar og fjörubeit • Miklar kröfur til velferðar búfjár, t. d. ekki heimilt að hafa hænsni í búrum og gyltur bundnar • Fjölbreytni í kynjum og tegundum • Eitur bannað s.s. Sveppaeitur og skordýraeitur – í staðinn notað t.d. Býflugur og arfi reyttur Hefðbundinn: • Tilbúinn áburður (nitur, kalíum o.fl) • Erfðabreyttar plöntur leyfðar • Tilbúið fóður – oft innflutt • Dýrin þurfa oft að þola miklar þjáningar og slæman aðbúnað • Einsleitni í kynjum og tegundum – Reynt að hámarka framleiðslu • Eiturefni notuð sem menga matvæli og jarðveg og lekur út grunnvatn og að lokum út í sjó
Sameinuðu þjóðirnar mæla með lífrænum landbúnaði til að sjá mannkyni fyrir mat • Sjá eftirfarandi grein. http://natturan.is/greinar/6792/
Lífrænn landb í nokkrum löndum • Austurríki, Sviss, Svíþjóð og Finnland = yfir 10% • Ísland minna en 1% • Góðar tölur http://www.organic-world.net/fileadmin/documents/yearbook/2012/fibl-ifoam-2012-statistics-2012-02-15_.pdf