260 likes | 402 Views
„ Ég er stútfull / ur af hugmyndum “ – vísindi , tækni og daglegt líf. Kennari Svanborg R. Jónsdóttir Kennaraháskóla Íslands. Nafnspjald á borð. Fáðu þér pappír og penna Brjóttu blaðið þannig að það geti staðið á borðinu Skrifaðu með STÓRUM BREIÐUM stöfum nafnið þitt á blaðið
E N D
„Égerstútfull/urafhugmyndum“ – vísindi, tækni og daglegtlíf Kennari Svanborg R. Jónsdóttir Kennaraháskóla Íslands
Nafnspjald á borð • Fáðu þér pappír og penna • Brjóttu blaðið þannig að það geti staðið á borðinu • Skrifaðu með STÓRUM BREIÐUM stöfum nafnið þitt á blaðið • Stilltu blaðinu upp þannig að sem flestir sjái það á borðinu þínu • Ef þú vilt: teikna e-ð sem táknar áhugamál þitt við hlið nafnsins, það auðveldar það öðrum að muna eftir þér
Nýsköpunarmennt á öllum skólastigum • Nýsköpunarmennterþjálfun í aðferðumsemnotaðareru í verkfræði, viðskiptafræði, hönnun og listum á háskólastigi. • Nýsköpunarmennthefurlíkaveriðboðinnemendum á yngristigummeðgóðumárangri. • Ungtfólkeryfirleittstútfulltafhugmyndum en stundumveitviðkomandiekkiafþví. • Þjálfun í aðferðumnýsköpunarmenntargeturleysthugmyndaauðgiúrlæðingi.
Hér verða kynnt nokkur grunnatriði og nokkrar brellur • Tækni – hvað er tækni? • Þarfaleit • Notkun minnisbókar • Hugstormun – hugarflug • Brellur – aðferðir og tækni • Líkön og frumgerðir • Að kynna hugmynd sína
Tækni – hvað er tækni? Vísindi – leit mannsins að skilningi og skilgreiningum á allskonar fyrirbærum. Samskpil vísinda og tæni eru mikil Nefnið dæmi um einfalda tækni og flókna tækni
Að baki allri tækni og uppfinningum liggja einhverjar þarfir eða vandamál • Góð leið til að finna eitthvað nýtt upp er að skoða eigið líf og finna eitthvað sem má bæta eða gera skemmtilegra eða léttara • Síðar getur maður skoðað umhverfi hvar sem er – skoðað blöð – tímarit – fréttir og hvaðeina sem má bæta í mannlegu samfélagi og umhverfi • Safna þessum þörfum (vandamálum) saman til að byrja með án þess að spá í hvort maður ætli að leysa þær eða ekki Lítið í kringum ykkur – horfið út – hugsið um daginn í gær – skólann ykkar – götuna ykkar – húsið ykkar – skráið á blað nokkrar þarfir
Dæmi um þarfir • Rusl í skólastofum eftir síðasta hóp • Drullugir traktorar • Rúlluplast á girðingum • Málning sullast á borð og gólf • Maður þarf að halda hendinni lengi uppi þegar maður þarf hjálp hjá kennaranum • Skólabílar lengi á leið í og úr skóla • Bílar velta í hálku • Hundar skíta á náttföt og hluti • Rafmagninu slær út og enginn heima sem kann á það • Lausgangandi hænur skíta í fóðrið sitt og vatnið • Hundar bíta hver annan • Maður fær í sig rafmagn af að klifra yfir rafmagnsgirðingar Reynið að orða þarfirnar sem eitthvað sem sést að þarf að bæta en ekki lausnir
Minnisbók Finndu leið til að merkja minnisbókina þína – hún getur orðið dýrmætur fjársjóður
Minnisbókin • Hafðu bókina alltaf nærri þér (mundu að taka hana úr fötunum áður en þau eru þvegin) • Þegar þú færð hugmynd teiknaðu/skrifaðu hana STRAX í bókina • Rífðu ekki síður úr bókinni • Hafðu þarfalistann aftast • Sýndu bara þeim sem þú treystir • Númeraðu síðuna • Eina hugmynd á síðu • Þróaðu hugmyndir áfram á stærri blöð eða í tölvu (teikniforrit - þrívíddarforrit)
Safnaðu nokkrum þörfum • Ræðið saman tvö til þrjú um einhverjar þarfir sem þið teljið ástæðu til að leysa • Skráið þarfirnar í minnisbókina ykkar • Þið megið ganga fram á gang og um húsið, út á tröppur spyrja fólk sem þið rekist á til að finna þarfir eða vandamál – eitthvað sem þarf að bæta eða gera léttara eða skemmtilegra • Ekkert er of ómerkilegt – þetta er bara æfing
Hugstormun – hugarflug Reglur: • Allar hugmyndir leyfilegar • Leyfilegt að bulla • Má vera fyndin/n • Má vera fáránlegur • Enga gagnrýni í byrjun • Vinna hratt • Koma með margar hugmyndir
Ein af lausnum fyrirtækisins Össurar Hvaða þörf liggur að baki þessari uppfinningu og hönnun?
Hugstormun og hugmyndavinnareglur fyrir nemendur og kennara • Geymið „dómarann“ • Sýnið eigin hugmyndum og annarra virðingu • Jákvæð gagnrýni, sjá möguleika ekki annmarka • Leyfið hugmyndunum að þróast • Tekur stundum tíma - gerjun Prófaðu að vinna (ein/n eða með öðrum) að einni hugmynd sem leysir eitthverja af þeim þörfum sem við höfum rætt: Rissaðu -teiknaðu – skrifaðu lýsingu – í minnisbók eða á stærra blað – þarf ekki að fullvinna
Brellur – aðferðir 1 • Tom Kelly framkvæmdastjóri Ideo segir að fyrsta skrefið sé að komast framhjá „útsendara andskotans“ (the devil´s advocate) • Það er sá sem finnur galla við hugmyndina um leið og hún fæðist – bendir á að þessi sé til – að þetta sé aldrei hægt að búa til – að þetta verði of dýrt, of flókið, of erfitt og fáránlegt • Edward de Bono kallar sama fyrirbæri „svarta hattinn“ • Þetta hefur líka verið kallað „dómarinn“ • Til að byrja með og jafnvel lengi vel geymum við „svarta hattinn“, „dómarann“ og vísum „útsendara andskotans“ frá – bæði gagnvart eigin hugmyndum og ekki síður annarra
Brellur – aðferðir 2 Þessi komst framhjá ÚA • Setja saman ólíka hluti, hugmyndir eða aðferðir (sjónvarp með innbyggðu myndbandstæki) – blanda saman • Útilokaðu eitthvað – taktu í burtu (þráðlaus sími) • Raðaðu á nýjan hátt, skipuleggðu öðruvísi en var gert • Magnaðu – stærra, hærra, ýktara eða oftar. (risastór sjónvörp) • Minnkaðu – er hægt að gera hlutinn minni, léttari, sjaldnar eða skipta honum (armbandssjónvörp) • Fíflastu – komdu með fáránlegar lausnir og reyndu að sjá möguleika í þeim • Blanda saman gömlu og nýju (lopapeysur) Prófaðu að nota brellurnar á eitthvað af þessum vörum: Fjöltengi Lampi Skrifborðsstóll Fartölva Vekjaraklukka Minnislykill Ruslakarfa Eldhúshnífur Gsm sími Fatnaður Fylgihlutir með tölvu Hvað af brellunum notaði hugmyndasmiðurinn ?
Blandað saman og skipulagt á nýjan hátt Belti og málband Halda í bakka á nýjan hátt
Líkön og frumgerðir Líkön (model) Frumgerðir (prototype) Í réttri stærð Úr varanlegra efni Oft útgáfa af hugmyndinni sem hægt er að nota eða a.m.k. „æfa “ sig á • Ódýr efni sem er fljótlegt að vinna úr • Leir/mjúkleir • Frauðplast • Pappír /álpappír • Afgangsefni (drasl/rusl) • Ekki endilega í réttri stærð Hægt að teikna upp í þrívíddarforriti: http://sketchup.google.com/ sem er ókeypis hjá Google (ekki professional version) Prodesktop forritið sem er til í mörgum íslenskum grunn -og framhaldsskólum og sumir skólar eiga frumgerðavélar sem búa til líkan/frumgerð eftir teikningunni (upplýsingar um Prodesktop forritið hjá cdt@khi.is)
Að kynna hugmynd Veggspjald • Heiti • Slagorð • Þörf • Lýsing - virkni • Notendur - kaupendur • Teikning • Líkan • Efni í vöruna • Framleiðandi • Fyrirtæki – hönnuður • Dagsetning
Heimavinna • Hugsa um: • Þarfir – vandamál – eitthvað sem ætti að vera auðveldara, skemmtilegra, fljótlegra • Skrá þarfir (2-10) í litlu minnisbókina • Skrá lausnir: • Skemmtilegar • Fáránlegar • Alvarlegar • Óvenjulegar • MUNA DAGSETNINGU
Ýmsar upplýsingar • NKG Nýsköpunarkeppni grunnskólanema • Keppnin Ungir vísindamenn • KVENNýsköpun • Landssamband hugvitsmanna • Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Nýsköpun, vísindi og tækni • Nýsköpun og tækni byggja á þörfum og vandamálum daglegs lífs • Vísindi og tækni eru nátengd • Skapandi hugsun og nýsköpun eru nauðsynleg „tæki“ í margskonar vísindalegum viðfangsefnum
Prófaðu að búa til lítið líkan • Hannaðu einfaldan hlut og skrifaðu á blaðið hversu stór hann á að vera í raunveruleikanum • Stóll – húfa/hattur – hlutur til að safna saman rafmangssnúrum – geymsla fyrir bækur á skrifborði sem hefur lítið pláss – loftljós – ruslasafnara fyrir Háskóla unga fólksins • Búðu til lítið líkan • Notaðu þau efni sem eru í kassanum - stundum verður til hönnun með því að skoða efnin sem eru tiltæk og gera tilraunir með þau.