1 / 19

Stuðningur við heimili og daglegt líf

Stuðningur við heimili og daglegt líf. Ráðstefna FUF 2010 Dóra S. Bjarnason dsb @ hi.is vefir.hi.is / dsb. Gott líf með stuðningi. Fullorðinshlutverk – f élagsleg hugsmíð.

inari
Download Presentation

Stuðningur við heimili og daglegt líf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stuðningur við heimili og daglegt líf Ráðstefna FUF 2010 Dóra S. Bjarnason dsb@hi.is vefir.hi.is/dsb

  2. Gott líf með stuðningi Dóra S. Bjarnason

  3. Fullorðinshlutverk – félagsleghugsmíð Oftast má ætla, að það að viðurkenna að einhver sé orðinn fullorðinn, sé bundið í “þegjandi samkomulag”, þar sem menn skiptast á flóknum upplýsingum. Þessar upplýsingar eru bundnar í tákn; samskipti með orðum, félagslegt samhengi og túlkun á viðeigandi upplýsingum, sem menn nýta við að meta aldur fólks. (t.d.útlit, málrómur, stærð og fleira). Bates 1975 Dóra S. Bjarnason

  4. Þrjár víddir fullorðinshlutverksins Persónuleg vídd Menningarleg vídd Fjölskylduvídd From: Ferguson, D. L. and Ferguson P. M. 1996 “Communicating Adulthood”. In Topics of Language Disorders 16,3:52-67 Dóra S. Bjarnason

  5. Félagsauður Dóra S. Bjarnason

  6. 1998 TillaganÚrtillögutilyfirvaldaSvæðisstjórnarRvk, FélagsþjónustuRvkogFélagsmálaráðherra Þessitillagatekurmiðafþjónustuþörfungsfatlaðsfólkssemþarfnastalltað 24 tímastuðningogviðveruófatlaðraaðstoðarmanna, en semþráttfyrirþaðaxlahlutverkfullorðinnnaísamfélaginu. Þjónustanerlöguðaðeinstaklingnumsjálfum, persónuleikahans, hæfileikum, áhugamálumogvanköntum. Fatlaðieinstaklingurinnerhérvinnuveitandiogræðurtilsínaðstoðarfólk,ennýturviðþaðstuðningsumboðsmannssíns. Dóra S. Bjarnason

  7. Markmið (1998) Gerterráðfyriraðþjónustangerifötluðumeinstaklingkleift: -aðbúaíeiginhúsnæði, einneðameðfélagasemviðkomandihefur valiðsértilsambúðar -aðbúasérheimiliaðeiginsmekkogísamræmiviðaldurogkyn - aðvinna á almennumvinnustaðmeðviðeigandistuðningi -aðnjótafjölbreyttrafrístundaísamræmiviðáhugaoghæfileika -aðfaraífríaðeiginsmekkogísamneytiviðaðra -aðnýtaalmennaþjónustuogþjónustustofnanirtiljafnsviðófatlaða -aðeignastviniogkunningjaogræktaþásemfyrireru -aðeigasemeðlilegustsamskiptiviðfjölskyldu -aðfátækifæriogstuðningtilþessaðaxlahlutverk, skyldurogábyrgð fullorðins -aðnjótapersónulegsöryggis, endurhæfingarogheilbrigðisþjónustu -aðnjótaviðeigandiogsveigjanlegsstuðningssembyggir ófrávíkjanlega á virðingu… Dóra S. Bjarnason

  8. Egmonthojskolen 2000 Skólaferðalag til Prag Dóra S. Bjarnason

  9. 1998-2001 • Samið um tilraunviðyfirvöld 1998 - 1999 • Framhaldsnámí Egmont Höjskolen • Unboðsmaðurráðinn 2000 • Benediktkaupiríbúð 2001 • Búnaður • Staðsetning • Fjármál • Algengvandamál • Benediktflytur inn 2001 • Starfsfólkogstuðningshópur Dóra S. Bjarnason

  10. Umboðsmaður • “Umboðsmaður” erstarfsmaðurBenedikts… ogtalsmaður… • “Umboðsmaður” skuldbindursig tilaðhættaekkistarfinunemaaðhannráði • ogþjálfistaðgengil. “Umboðsmaður” erekkiforstöðumaðursambýlis . • “Umboðsmaður” erfulltrúiBenediktsgagnvartstarfsfólki, ættingjumogstuðnings- • hópi. Hannsér um aðráðaogþjálfastarfsfólkið, tryggjaaðhvergiverðirofí • stuðningskerfinu. HannannastfyrirhöndBenediktsstarfsleit, bréfaskriftir • ogpappýrsvinnu, styðurviðfélagslegtsamhengiogsamskipti á heimiliBenedikts … • oggætaréttarhansíhvívetna. • “Umboðsmaður” erábyrgurgagnvart “stuðningshópi“ Benediktsográðsmanni • eignahans… • “ Stuðningshópur” og “fjárhaldsmenn” Benediktsgetasamansagt “umboðsmanni” • uppefrökstuddurgrunurvaknarum aðviðkomandihafiðbrotiðrétt á Benedikt • eðasinniekkistarfisínu. Dóra S. Bjarnason

  11. 2001 Dóra S. Bjarnason

  12. Dóra S. Bjarnason

  13. Dóra S. Bjarnason

  14. Dignity of risk Dóra S. Bjarnason

  15. Hvað tókst vel? Hvað þarf að lagfæra? Hvað mistókst? Hvað var erfitt? Hvað kom á óvart? Dóra S. Bjarnason

  16. Lærdómar • Helstu hindranir tengjast: • Starfsfólki • Heimilið er vinnustaður • Upplýsingastreymi • Rútínu • Mamma á ekki að blanda sér um of... • Viðhaldi og eflingu félagsauðs • Fjármálum • Helstu lausnir tengjast: • Starfsfólki • Umboðsmanni • Sveigjanleika • Upplýsingastreymi • Lausnarleit • Trausti • Fjármálum Dóra S. Bjarnason

  17. EEbætist í félagsauðinn Dóra S. Bjarnason

  18. Niðurlag Félagsauð má byggja – en slíkt gerist ekki í eitt skipti - þar þarf stöðugt að vera sér meðvitaður um mikilvægi þess að eiga aðgang að mismunandi félagsauð . Fullorðinshlutverk fatlaðs fólks sem þarfnast stuðnings alla æfi þarf stöðugt að endurskoða með hliðsjón af aldri, kyni, áhugamálum og þörfum, réttindum og skyldum. Nánast allir geta búið á eigin heimilum og lifað eðlilegu lífi með viðeigandi stuðningi. Engin ein lausn dugar fyrir alla. Hvernig til tekst byggir á þekkingu, trausti, samvinnu, virðingu og húmmor. Dóra S. Bjarnason

  19. Dóra S. Bjarnason

More Related