190 likes | 359 Views
Stuðningur við heimili og daglegt líf. Ráðstefna FUF 2010 Dóra S. Bjarnason dsb @ hi.is vefir.hi.is / dsb. Gott líf með stuðningi. Fullorðinshlutverk – f élagsleg hugsmíð.
E N D
Stuðningur við heimili og daglegt líf Ráðstefna FUF 2010 Dóra S. Bjarnason dsb@hi.is vefir.hi.is/dsb
Gott líf með stuðningi Dóra S. Bjarnason
Fullorðinshlutverk – félagsleghugsmíð Oftast má ætla, að það að viðurkenna að einhver sé orðinn fullorðinn, sé bundið í “þegjandi samkomulag”, þar sem menn skiptast á flóknum upplýsingum. Þessar upplýsingar eru bundnar í tákn; samskipti með orðum, félagslegt samhengi og túlkun á viðeigandi upplýsingum, sem menn nýta við að meta aldur fólks. (t.d.útlit, málrómur, stærð og fleira). Bates 1975 Dóra S. Bjarnason
Þrjár víddir fullorðinshlutverksins Persónuleg vídd Menningarleg vídd Fjölskylduvídd From: Ferguson, D. L. and Ferguson P. M. 1996 “Communicating Adulthood”. In Topics of Language Disorders 16,3:52-67 Dóra S. Bjarnason
Félagsauður Dóra S. Bjarnason
1998 TillaganÚrtillögutilyfirvaldaSvæðisstjórnarRvk, FélagsþjónustuRvkogFélagsmálaráðherra Þessitillagatekurmiðafþjónustuþörfungsfatlaðsfólkssemþarfnastalltað 24 tímastuðningogviðveruófatlaðraaðstoðarmanna, en semþráttfyrirþaðaxlahlutverkfullorðinnnaísamfélaginu. Þjónustanerlöguðaðeinstaklingnumsjálfum, persónuleikahans, hæfileikum, áhugamálumogvanköntum. Fatlaðieinstaklingurinnerhérvinnuveitandiogræðurtilsínaðstoðarfólk,ennýturviðþaðstuðningsumboðsmannssíns. Dóra S. Bjarnason
Markmið (1998) Gerterráðfyriraðþjónustangerifötluðumeinstaklingkleift: -aðbúaíeiginhúsnæði, einneðameðfélagasemviðkomandihefur valiðsértilsambúðar -aðbúasérheimiliaðeiginsmekkogísamræmiviðaldurogkyn - aðvinna á almennumvinnustaðmeðviðeigandistuðningi -aðnjótafjölbreyttrafrístundaísamræmiviðáhugaoghæfileika -aðfaraífríaðeiginsmekkogísamneytiviðaðra -aðnýtaalmennaþjónustuogþjónustustofnanirtiljafnsviðófatlaða -aðeignastviniogkunningjaogræktaþásemfyrireru -aðeigasemeðlilegustsamskiptiviðfjölskyldu -aðfátækifæriogstuðningtilþessaðaxlahlutverk, skyldurogábyrgð fullorðins -aðnjótapersónulegsöryggis, endurhæfingarogheilbrigðisþjónustu -aðnjótaviðeigandiogsveigjanlegsstuðningssembyggir ófrávíkjanlega á virðingu… Dóra S. Bjarnason
Egmonthojskolen 2000 Skólaferðalag til Prag Dóra S. Bjarnason
1998-2001 • Samið um tilraunviðyfirvöld 1998 - 1999 • Framhaldsnámí Egmont Höjskolen • Unboðsmaðurráðinn 2000 • Benediktkaupiríbúð 2001 • Búnaður • Staðsetning • Fjármál • Algengvandamál • Benediktflytur inn 2001 • Starfsfólkogstuðningshópur Dóra S. Bjarnason
Umboðsmaður • “Umboðsmaður” erstarfsmaðurBenedikts… ogtalsmaður… • “Umboðsmaður” skuldbindursig tilaðhættaekkistarfinunemaaðhannráði • ogþjálfistaðgengil. “Umboðsmaður” erekkiforstöðumaðursambýlis . • “Umboðsmaður” erfulltrúiBenediktsgagnvartstarfsfólki, ættingjumogstuðnings- • hópi. Hannsér um aðráðaogþjálfastarfsfólkið, tryggjaaðhvergiverðirofí • stuðningskerfinu. HannannastfyrirhöndBenediktsstarfsleit, bréfaskriftir • ogpappýrsvinnu, styðurviðfélagslegtsamhengiogsamskipti á heimiliBenedikts … • oggætaréttarhansíhvívetna. • “Umboðsmaður” erábyrgurgagnvart “stuðningshópi“ Benediktsográðsmanni • eignahans… • “ Stuðningshópur” og “fjárhaldsmenn” Benediktsgetasamansagt “umboðsmanni” • uppefrökstuddurgrunurvaknarum aðviðkomandihafiðbrotiðrétt á Benedikt • eðasinniekkistarfisínu. Dóra S. Bjarnason
2001 Dóra S. Bjarnason
Dignity of risk Dóra S. Bjarnason
Hvað tókst vel? Hvað þarf að lagfæra? Hvað mistókst? Hvað var erfitt? Hvað kom á óvart? Dóra S. Bjarnason
Lærdómar • Helstu hindranir tengjast: • Starfsfólki • Heimilið er vinnustaður • Upplýsingastreymi • Rútínu • Mamma á ekki að blanda sér um of... • Viðhaldi og eflingu félagsauðs • Fjármálum • Helstu lausnir tengjast: • Starfsfólki • Umboðsmanni • Sveigjanleika • Upplýsingastreymi • Lausnarleit • Trausti • Fjármálum Dóra S. Bjarnason
EEbætist í félagsauðinn Dóra S. Bjarnason
Niðurlag Félagsauð má byggja – en slíkt gerist ekki í eitt skipti - þar þarf stöðugt að vera sér meðvitaður um mikilvægi þess að eiga aðgang að mismunandi félagsauð . Fullorðinshlutverk fatlaðs fólks sem þarfnast stuðnings alla æfi þarf stöðugt að endurskoða með hliðsjón af aldri, kyni, áhugamálum og þörfum, réttindum og skyldum. Nánast allir geta búið á eigin heimilum og lifað eðlilegu lífi með viðeigandi stuðningi. Engin ein lausn dugar fyrir alla. Hvernig til tekst byggir á þekkingu, trausti, samvinnu, virðingu og húmmor. Dóra S. Bjarnason