1 / 11

Maður og náttúra

Maður og náttúra. Hvaða mat gætum við borðað ef plöntur væru ekki til? Hvernig fá plönturnar næringu sína? Fáum við eitthvað annað frá plöntum en fæðu?. Ljóstillífun. Efnaferli í plöntum þar sem ólífræn efni verða að lífrænum með hjálp orku frá sólu.

pascha
Download Presentation

Maður og náttúra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Maður og náttúra

  2. Hvaða mat gætum við borðað ef plöntur væru ekki til? • Hvernig fá plönturnar næringu sína? • Fáum við eitthvað annað frá plöntum en fæðu?

  3. Ljóstillífun • Efnaferli í plöntum þar sem ólífræn efni verða að lífrænum með hjálp orku frá sólu. • Koltvíoxíð + vatn + sólarorka glúkósi + súrefni • CO2 + H2O + C6H12O6 + O2

  4. Ljóstillífun • Grænukorn • Blaðgræna: beislar orku sólar • Loftaugu: úr tveimur varafrumum sem stjórna stærð þess • Taka inn koltvíoxíð og hleypa súrefni út

  5. Kolvetni • Glúkósi • Næring og byggingarefni plantna • Mjölvi (sterkja) • Margar glúkósasameindir tengdar saman í keðju. Geymsluforði • Beðmi (sellulósi) • Mjög langar glúkósakeðjur í frumuveggjum plöntufrumna

  6. Plöntur • Plöntur nota glúkósa líka til að búa til prótín og vítamín og þurfa þá steinefni úr jarðveginum. • Plantan tekur vatn og steinefni úr jarðveginum og flytur upp til laufblaðanna með viðaræðum • Glúkósinn (sykurinn) sem plantan framleiðir er fluttur niður til rótar með sáldæðum

  7. Bruni - frumuöndun • Losar efnaorkuna úr frumunum • Er í raun ljóstillífun aftur á bak • glúkósi + súrefni Koltvíoxíð + vatn + orka • C6H12O6 + O2 CO2 + H2O + orka • Orkan getur verið á formi hreyfingar eða varma

  8. Bruni - frumuöndun • Allur bruni krefst súrefnis! • Að hvaða leyti er orkan sem við fáum úr rúsínum frábrugðin orkunni sem við fáum úr kartöflum?

  9. Hringrásir efna • Ljóstillífun og bruni valda því að CO2 og O2 eru í stöðugu hringferli í náttúrunni. • Hringrásir þessara efna í náttúrunni geta tekið misjafnlega langan tíma • Skoða vel bls. 16-17 þar sem fjallað er um hina eilífu hringrás kolefnis

  10. Fæðukeðjur • Frumframleiðendur: • ljóstillífandi lífverur sem geta framleitt eigin næringu. • 1.stigs neytendur: • dýr sem nærast á plöntum • 2.stigs neytendur: • dýr sem nærast á öðrum dýrum • Toppneytendur: • Dýr sem eiga sér enga náttúrulega óvini, t.d. menn • Sundrendur (rotverur): • bakteríur og sveppir sem brjóta líkama dauðra dýra og plantna niður í einföld efni og tryggir hringrás þeirra í náttúrunni.

  11. Fæðupýramídar Topp-neytandi 2.stigs neytandi 1.stigs neytandi Frumfram-leiðandi

More Related