110 likes | 660 Views
Maður og náttúra. Hvaða mat gætum við borðað ef plöntur væru ekki til? Hvernig fá plönturnar næringu sína? Fáum við eitthvað annað frá plöntum en fæðu?. Ljóstillífun. Efnaferli í plöntum þar sem ólífræn efni verða að lífrænum með hjálp orku frá sólu.
E N D
Hvaða mat gætum við borðað ef plöntur væru ekki til? • Hvernig fá plönturnar næringu sína? • Fáum við eitthvað annað frá plöntum en fæðu?
Ljóstillífun • Efnaferli í plöntum þar sem ólífræn efni verða að lífrænum með hjálp orku frá sólu. • Koltvíoxíð + vatn + sólarorka glúkósi + súrefni • CO2 + H2O + C6H12O6 + O2
Ljóstillífun • Grænukorn • Blaðgræna: beislar orku sólar • Loftaugu: úr tveimur varafrumum sem stjórna stærð þess • Taka inn koltvíoxíð og hleypa súrefni út
Kolvetni • Glúkósi • Næring og byggingarefni plantna • Mjölvi (sterkja) • Margar glúkósasameindir tengdar saman í keðju. Geymsluforði • Beðmi (sellulósi) • Mjög langar glúkósakeðjur í frumuveggjum plöntufrumna
Plöntur • Plöntur nota glúkósa líka til að búa til prótín og vítamín og þurfa þá steinefni úr jarðveginum. • Plantan tekur vatn og steinefni úr jarðveginum og flytur upp til laufblaðanna með viðaræðum • Glúkósinn (sykurinn) sem plantan framleiðir er fluttur niður til rótar með sáldæðum
Bruni - frumuöndun • Losar efnaorkuna úr frumunum • Er í raun ljóstillífun aftur á bak • glúkósi + súrefni Koltvíoxíð + vatn + orka • C6H12O6 + O2 CO2 + H2O + orka • Orkan getur verið á formi hreyfingar eða varma
Bruni - frumuöndun • Allur bruni krefst súrefnis! • Að hvaða leyti er orkan sem við fáum úr rúsínum frábrugðin orkunni sem við fáum úr kartöflum?
Hringrásir efna • Ljóstillífun og bruni valda því að CO2 og O2 eru í stöðugu hringferli í náttúrunni. • Hringrásir þessara efna í náttúrunni geta tekið misjafnlega langan tíma • Skoða vel bls. 16-17 þar sem fjallað er um hina eilífu hringrás kolefnis
Fæðukeðjur • Frumframleiðendur: • ljóstillífandi lífverur sem geta framleitt eigin næringu. • 1.stigs neytendur: • dýr sem nærast á plöntum • 2.stigs neytendur: • dýr sem nærast á öðrum dýrum • Toppneytendur: • Dýr sem eiga sér enga náttúrulega óvini, t.d. menn • Sundrendur (rotverur): • bakteríur og sveppir sem brjóta líkama dauðra dýra og plantna niður í einföld efni og tryggir hringrás þeirra í náttúrunni.
Fæðupýramídar Topp-neytandi 2.stigs neytandi 1.stigs neytandi Frumfram-leiðandi