1 / 15

STEFÁN EINAR STEFÁNSSON, SIÐFRÆÐINGUR LAGADEILD | HÁDEGISMÁLASTOFA – ÞRIÐJI GEIRINN

SIÐLEGIR STARFSHÆTTIR OG SETNING SIÐAREGLNA. STEFÁN EINAR STEFÁNSSON, SIÐFRÆÐINGUR LAGADEILD | HÁDEGISMÁLASTOFA – ÞRIÐJI GEIRINN. Skilgreint hlutverk. Samtökin eru samstarfsvettvangur þeirra sem vinn a að almannaheill . Samtökin eru málsvari þeirra sem vinna í almannaþágu .

paulos
Download Presentation

STEFÁN EINAR STEFÁNSSON, SIÐFRÆÐINGUR LAGADEILD | HÁDEGISMÁLASTOFA – ÞRIÐJI GEIRINN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SIÐLEGIR STARFSHÆTTIR OG SETNING SIÐAREGLNA STEFÁN EINAR STEFÁNSSON, SIÐFRÆÐINGUR LAGADEILD | HÁDEGISMÁLASTOFA – ÞRIÐJI GEIRINN

  2. Skilgreinthlutverk • Samtökinerusamstarfsvettvangurþeirrasemvinnaaðalmannaheill. • Samtökinerumálsvariþeirrasemvinna í almannaþágu. Stefán Einar Stefánsson

  3. Skilgreining á samfélagsábyrgð fyrirtækja • Ekki brjóta lög • Lágmarka neikvæð áhrif • Hámarka jákvæð áhrif Stefán Einar Stefánsson

  4. John Stuart Mill „Trú á nytsemi, eða heillaregluna, sem grundvöll siðferðisins felur í sér að athafnir séu réttar að því skapi sem þær stuðla yfirleitt að hamingju en rangar að því skapi sem þær hafa tilhneigingu til að valda andstæðu hennar. Með hamingju er átt við ánægju og sársaukaleysi, með óhamingju sársauka og vansæld.“ (Nytjastefnan, 2,2) Stefán Einar Stefánsson

  5. Immanúel Kant Breyttu þannig að þú komir aldrei fram við manneðlið, hvort sem það er í persónu þín sjálfs eða persónu allra annarra, einungis sem tæki heldur ávallt um leið sem markmið. (Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni, 432) Stefán Einar Stefánsson

  6. Skilgreining á samfélagsábyrgð fyrirtækja • Ekki brjóta lög • Lágmarka neikvæð áhrif • Hámarka jákvæð áhrif Stefán Einar Stefánsson

  7. Skilgreining á samfélagsábyrgð Almannaheilla • Ekki brjóta lög • Koma með öllu í veg fyrir neikvæð áhrif af starfseminni • Hámarka jákvæð áhrif • Fagmennska • Þekking á viðfangsefnum • Varkárni / Varúð Stefán Einar Stefánsson

  8. Hlutskipti í samfélaginu Stefán Einar Stefánsson

  9. Hlutskipti í samfélaginu Stefán Einar Stefánsson

  10. Hlutskipti í samfélaginu Stefán Einar Stefánsson

  11. Skilgreining á samfélagsábyrgð Almannaheilla • Ekki brjóta lög • Koma með öllu í veg fyrir neikvæð áhrif af starfseminni • Hámarka jákvæð áhrif • Fagmennska • Þekking á viðfangsefnum • Varkárni / Varúð Stefán Einar Stefánsson

  12. Þegar semja skal siðareglur • Mikilvægt að vandað sé til verka • Ítarleg umræða fari fram um viðfangsefnið • Leitað sé sameiginlegra gilda • Með því móti öðlast reglurnar trúverðugleika • En hverjum á að setja siðreglur?

  13. Eðli siðareglna • Ætlað að marka sameiginlegum gildum ákveðinn ramma. • Auka á samkennd. • Þær fela í sér menntun og aukna meðvitund um grunngildi. • Hvatning til góðrar breytni og fagmennsku. • Hvatning til umræðu um siðferði og ábyrgð. • Auðvelda lausn ágreiningsmála. • Eru til marks um fagmennsku og góðan vilja. • Geta í ákveðnum tilvikum verið íþyngjandi.

  14. Hvað ber að varast? • Of almennt orðaðar og óskýrar reglur • Of ítarlegar reglur • Reglur úr samhengi við raunveruleikann? • Að hefta réttlætanlegt og nauðsynlegt svigrúm

  15. Eftirfylgd við siðareglur • Hvernig tryggjum við að siðareglum sé fylgt? • Umræða fari fram um siðareglurnar • Fólk fái undirstöðuþekkingu á eðli siðareglna • Hvernig gangast menn undir siðareglur? Stefán Einar Stefánsson

More Related