70 likes | 218 Views
ICESAVE – LAGALEGAR AFLEIÐINGAR SYNJUNAR. Margrét Einarsdóttir Lagadeild. Icesave. Icesave-lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvað gerist ef Icesave-lögin verða felld – líklegar lagalegar afleiðingar? viðbrögð ESA? niðurstaða EFTA-dómstólsins. möguleikar Bretlands og Hollands.
E N D
ICESAVE – LAGALEGAR AFLEIÐINGAR SYNJUNAR Margrét Einarsdóttir Lagadeild
Icesave • Icesave-lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu. • Hvað gerist ef Icesave-lögin verða felld – líklegar lagalegar afleiðingar? • viðbrögð ESA? • niðurstaða EFTA-dómstólsins. • möguleikar Bretlands og Hollands.
ESA – málið í ferli • Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sendi áminningarbréf til Íslands 26. maí 2010. • Ísland brotlegt við tilskipun 94/19 um innistæðutryggingar og 4. gr. EES-samningsins. • Rökstutt álit, sbr. 31. gr. ESE-samningsins. • Samningsbrotamál fyrir EFTA-dómstólnum? • Líkleg niðurstaða fyrir EFTA-dómstólnum?
Samningsbrotamál fyrir EFTA-dómstólnum • Íslenska ríkið brotlegt við tilskipun 94/19 um innistæðutryggingar þar sem íslenska ríkið sá ekki til þess að hér væri komið á fót innistæðutryggingakerfi sem virkaði. • “Obligation of result”. • Réttindi einstaklinga á grundvelli EES-samningsins njóti virkrar verndar.
Samningsbrotamál fyrir EFTA-dómstólnum • Brot gegn 4. gr. EES-samningsins - bann við hvers konar mismunun á grundvelli þjóðernis. • Innistæður í innlendum útibúum tryggðar að fullu. • Innistæður í erlendum útibúum nutu engrar tryggingar. • Réttlætingarástæður – allsherjarregla?
EFTA-dómstóllinn • Dómar EFTA-dómstólsins ekki aðfararhæfir. • Skuldbundin að þjóðarétti að hlíta niðurstöðu dómsins. • EES-samningurinn í uppnám: • öryggisráðstafanir? • uppsögn samningsins?
Skaðabótamál fyrir íslenskum dómstólum • Bretland og Holland geta höfðað skaðabótamál fyrir íslenskum dómstólum. • Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins. • Er samningsbrot íslenska ríkisins nægjanlega alvarlegt? • Krafa á grundvelli 4. gr. EES-samningsins – gæti íslenska ríkið þurft að borga alla upphæðina? • Mikil áhætta fólgin í dómstólaleiðinni